Fleiri fréttir

Dansarar gerðu sér glaðan dag

Meðfylgjandi myndir voru teknar á árshátíð dansara á Íslandi á Dansverkstæðinu við Skúlagötu um helgina.

Elton John og Donna Summer standa upp úr

Tónlistarmaðurinn Þórir Baldursson fagnar sjötugsafmæli á árinu. Ferill Þóris er vægast sagt ótrúlegur og verður hann heiðraður á tónleikum í Hörpu í kvöld.

Sumir voru hressari en aðrir

Eins og sjá má voru eldhressir frambjóðendur með svuntur og bökuðu vöfflur sem voru framreiddar með fjólubláum rjóma.

Rannsakar þotuhreyfla fyrir Rolls Royce

Módelfitness-keppandinn og vélaverkfræðingurinn Katrín Edda Þorsteinsdóttir á í nógu að snúast og er í mastersnámi í Þýskalandi og rannsakar þar meðal annars þotuhreyfla.

Fjölmenni á EVE Fanfest um helgina

EVE Fanfest lýkur nú í kvöld, en einn af hápunktum hátíðarinnar, lykilfyrirlesturinn CCP presents, var nú í kvöld fyrir fullum Eldborgarsal.

Tíst vikunnar

"Hvort finnst ykkur skemmtilegra að fá snapchat af börnum eða að fótbrjóta ykkur?“

The Insight í Kaupmannahöfn

Andrea Jonsdottir býr í Kaupmannhöfn og heldur úti blogginu theinsight.dk ásamt Signe Brynjolf Madsen vinkonu sinni en þær starfa báðar sem hjúkrunarfræðingar.

Ætla að lemja Gunnar Nelson

Tíu menn úr tæknigeiranum ætla sér að lúskra á Gunnari Nelson á samkomu í Eldborgarsalnum í Hörpu í kvöld. Þeir óttast ekki okkar besta bardagamann.

Sjá næstu 50 fréttir