Lífið

Mætti í gegnsæjum bol

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Corey ásamt kærustu sinni Courtney Anne.
Corey ásamt kærustu sinni Courtney Anne. Vísir/Getty
Leikarinn Corey Feldman stal senunni þegar iHeartRadio-tónlistarverðlaunin voru veitt, en þar var svart og hvítt áberandi á rauða dreglinum.

Helstu sigurvegarar á hátíðinni:

Listamaður ársins 

Rihanna


Besti nýliði

Lorde

Lag ársins

Stay - Rihanna og Mikky Ekko

Besta samstarf

Timber - Pitbull og Ke$ha

Rokklag ársins

Demons - Imagine Dragons

Besti texti

Wrecking Ball - Miley Cyrus

iHeartRadio-frumkvöðlaverðlaun

Pharrell Williams

Söngkonan Shakira í dressi frá Alaia.
Söng- og leikkonan Jennifer Lopez mætti í kjól frá zuhair Murad og hælaskóm frá Casadei.
Leikkonan Ashley Greene í kjól frá sass & bide.
Giuliana Rancic í kjól frá Lumier by Bariano sem kostar aðeins 130 dollara, tæplega fimmtán þúsund krónur.
Söngkonan Gwen Stefani var svartklædd frá toppi til táar.
Kjóll Parisar Hilton var alsettur vörum.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.