The Insight í Kaupmannahöfn Marín Manda skrifar 2. maí 2014 13:00 Andrea Jonsdottir og Signe Brynjolf Madsen Andrea Jonsdottir býr í Kaupmannhöfn og heldur úti blogginu theinsight.dk ásamt Signe Brynjolf Madsen vinkonu sinni en þær starfa báðar sem hjúkrunarfræðingar. Hún fæddist á Íslandi en fluttist með foreldrum sínum til Danmörku þegar hún var barn og hefur búið þar mestan hluta ævinnar. Andrea er hjúkrunarfræðingur að mennt en vegna vaktavinnunnar gefst tími til að sinna aðaláhugamálinu, að skoða og blogga um tískuheiminn. „Mörg bloggin snúast um að pósta myndum af sjálfri sér og oft fylgir því lítill texti. Okkar hugmynd var að komast á bak við tjöldin og taka viðtöl við stílista, hönnuði og fólk í bransanum almennt. Það hafa allir einhverja sögu að segja sem er áhugaverð að lesa og mér finnst spennandi að skrifa um fólk og kynnast hugsuninni á bak við alla hluti,“ segir Andrea Jonsdottir sem hefur rekið tískubloggið The Insight síðastliðið ár ásamt vinkonu sinni, Signe Brynjolf Madsen.Andrea segir að mikil vinna fylgi því að viðhalda blogginu og oft og tíðum hafi það verið erfitt að sannfæra fólk um að tala við hana. Það hafi þó einungis ýtt meira undir áhugann. Vinkonurnar komu til Íslands á Reykjavík Fashion Festival og sögðust hafa fengið góða upplifun á íslensku tískuvikunni, sem er heldur minni en gengur og gerist í Kaupmannahöfn. „Sýningarnar voru allar á einum degi sem var mjög þægilegt. Ég hef lítið verið að fylgjast með íslenskri hönnun svo það er gott að sjá hvað er að gerast og skoða hvað Íslendingum finnst flott,“ segir Andrea. Tengdar fréttir Ég fíla ekki mikinn glans og glimmer Lífið kíkti í fatakápinn hjá Guðrúnu Jónu Stefánsdóttur sem er að læra mannfræði og fjölmiðlafræði við Háskóla Íslands. 2. maí 2014 17:30 Mest lesið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Fleiri fréttir Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Sjá meira
Andrea Jonsdottir býr í Kaupmannhöfn og heldur úti blogginu theinsight.dk ásamt Signe Brynjolf Madsen vinkonu sinni en þær starfa báðar sem hjúkrunarfræðingar. Hún fæddist á Íslandi en fluttist með foreldrum sínum til Danmörku þegar hún var barn og hefur búið þar mestan hluta ævinnar. Andrea er hjúkrunarfræðingur að mennt en vegna vaktavinnunnar gefst tími til að sinna aðaláhugamálinu, að skoða og blogga um tískuheiminn. „Mörg bloggin snúast um að pósta myndum af sjálfri sér og oft fylgir því lítill texti. Okkar hugmynd var að komast á bak við tjöldin og taka viðtöl við stílista, hönnuði og fólk í bransanum almennt. Það hafa allir einhverja sögu að segja sem er áhugaverð að lesa og mér finnst spennandi að skrifa um fólk og kynnast hugsuninni á bak við alla hluti,“ segir Andrea Jonsdottir sem hefur rekið tískubloggið The Insight síðastliðið ár ásamt vinkonu sinni, Signe Brynjolf Madsen.Andrea segir að mikil vinna fylgi því að viðhalda blogginu og oft og tíðum hafi það verið erfitt að sannfæra fólk um að tala við hana. Það hafi þó einungis ýtt meira undir áhugann. Vinkonurnar komu til Íslands á Reykjavík Fashion Festival og sögðust hafa fengið góða upplifun á íslensku tískuvikunni, sem er heldur minni en gengur og gerist í Kaupmannahöfn. „Sýningarnar voru allar á einum degi sem var mjög þægilegt. Ég hef lítið verið að fylgjast með íslenskri hönnun svo það er gott að sjá hvað er að gerast og skoða hvað Íslendingum finnst flott,“ segir Andrea.
Tengdar fréttir Ég fíla ekki mikinn glans og glimmer Lífið kíkti í fatakápinn hjá Guðrúnu Jónu Stefánsdóttur sem er að læra mannfræði og fjölmiðlafræði við Háskóla Íslands. 2. maí 2014 17:30 Mest lesið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Fleiri fréttir Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Sjá meira
Ég fíla ekki mikinn glans og glimmer Lífið kíkti í fatakápinn hjá Guðrúnu Jónu Stefánsdóttur sem er að læra mannfræði og fjölmiðlafræði við Háskóla Íslands. 2. maí 2014 17:30