Fleiri fréttir

Jay Leno kvaddi með tárin í augunum

Spjallþáttastjórnandinn kvaddi áhorfendur sína í síðasta sinn í gærkvöld. Hefur verið umsjónarmaður The Tonight Show undanfarin 22 ár.

Pollapönk á æfingu

Hljómsveitin Pollapönk undirbýr sig nú fyrir morgundaginn þegar þeir flytja framlag sitt Enga fordóma í undankeppni Söngvakeppni sjónvarpsins eins og sjá má í myndskeiðinu sem tekið var á búningaæfingu með liðsmönnunum sveitarinnar, þeim Heiðari Arnari Kristjánsssyni, Haraldi F. Gíslasyni, Arnari Gíslasyni og Guðna Finnssyni.

Ódýrt ferðlag um heiminn í gegnum Intervac

Sesselja Traustadóttir, umboðsmaður Intervac á Íslandi, hvetur fólk til að nýta sér heimilisskipti til að upplifa ódýrara frí og kynnast fólki úti um allan heim.

Fataskápur stílistans

Erna Bergmann er að útskrifast úr meistaranámi í hönnun við Listaháskóla Íslands í vor en hún starfar jafnframt sem stílisti í fullu starfi.

Miley stælar Madonnu

Ef myndirnar eru skoðaðar má greinilega sjá hver er fyrirmynd söngkonunnar.

Þetta er iðnaður ekki bara menningarviðburður

Þórey Eva Einarsdóttir sinnir krefjandi starfi sem framkvæmdastýra Reykjavík Fashion Festival og hefur undanfarin ár unnið af kappi við að kynna íslenska hönnun bæði hér og erlendis.

Árgangsmót sameinar Eyjamenn í Hörpu

Aldarafmælistónleikar Ása í Bæ fara fram í Eldborgarsal Hörpu um helgina. Þetta eru þriðju Eyjatónleikarnir sem fram fara í Hörpu en hléið verður sérstaklega langt.

Femínísk flóðbylgja

UN Women dansa fyrir réttlæti í samstarfi við Sonar Reykjavik og Lunchbeat.

Leno lýkur keppni

Bandaríski þáttastjórnandinn Jay Leno stýrði sínum síðasta þætti af The Tonight Show í gærkvöldi, eftir tuttugu og tveggja ára, nær samfellt starf. Leno, sem er sextíu og þriggja ára, beygði af á sviðinu þegar hann þakkaði aðdáendum sínum fyrir stuðninginn.

Í stíl við kaggann

Paris Hilton, 32 ára, var klædd í stíl við Bentley bílinn sinn í gærdag.

Til minningar um Nick Clooney

George Clooney stríddi pabba sínum, Nick Clooney, þegar hann sýndi honum nýjustu mynd sína, The Monuments Men.

Spellvirki til að tjá harm feðra

Baráttumaður fyrir réttindum feðra hefur verið dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir spellvirki á málverki af Elísabetu Bretadrottningu.

Kærastinn kemur sífellt á óvart

Einn besti kærasti landsins, Bassi Ólafsson, gaf kærustunni sinni langþráðan hvolp á dögunum sem fékk nafnið Tóbías. Ævintýri Bassa og Tobba er hafið.

Ekki láta blekkja þig

Leikkonurnar Kate Winslet og Scarlett Johansson eru gjörbreyttar eins og sést.

Sjá næstu 50 fréttir