Fleiri fréttir

hausttíska kynnt í Köben

Það kenndi ýmissa grasa á tískuvikunni í Kaupmannahöfn sem lauk á sunnudag. Kynnt var hausttíska þessa árs og eru tískusérfræðingar á einu máli um að fjölbreytileikinn hafi verið í fyrirrúmi. Að vanda fengu nýir hönnuðir að láta ljós sitt skína.

Akureyri breytist í skíða- og brettaþorp

Nokkrir af þekktustu skíða- og brettaköppum heims eru væntanlegir hingað til lands á Iceland Winter Games-vetraraleikanna sem fram fara á Akureyri í mars.

Fataskápur frú Vigdísar forseta

Sýningin "Ertu tilbúin frú forseti?“ hefst í Hönnunarsafni Íslands á föstudag. Sýndur er fatnaður og fylgihlutir úr eigu Vigdísar Finnbogadóttur.

Lauryn syngur Final Hour

Upptaka af tónleikum Lauryn Hill í Bowery Ballroom í New York var sett á netið á dögunum.

„Og nú get ég flogið“

Sindri Sindrason fór í leiðangur með Hjálparsveit skáta og segir frá því í Íslandi í Dag.

Sumir pósa betur en aðrir

"Við leitumst við að laða fram kosti hvers keppanda fyrir sig svo honum líði nú sem best á sviðinu og skori sem hæst hjá dómurum.“

"Maður var bara kallaður tossi“

"Maður var bara kallaður tossi og settur í sérdeild sem gerði hluti vandræðalega en ég er úr Breiðholtinu,“ segir Jón Páll Eggertsson sem fékk reisupassann.

Prinsessan á hækjunum

Viktoría krónprinsessa Svía heimsótti Umeå í Svíþjóð, aðra tveggja menningarborga Evrópu.

Sagður vera næsti Ari Eldjárn

Fannar Halldór vakti mikla athygli í fyrsta þætti Ísland Got Talent og er orðinn nokkurs konar Youtube-stjarna í kjölfarið. Hann langar að feta grínbrautina.

Heimtar síðari pils

Elísabet Bretadrottning krefst þess af tengdadóttur sinni að hún gangi ekki í ögrandi fötum.

Ryan Phillippe snýr aftur

Ryan Phillippe er að landa aðalhlutverkinu í nýjum dramaþættum sem sýndir verða á ABC sjónvarpsstöðinni.

Pharrell kemur fram á Óskarnum

Tónlistarmaðurinn Pharrell Williams mun syngja lagið Happy sem hann samdi og stjórnaði upptökum á, fyrir myndina Despicable Me 2

U2 safnaði tæpum 350 milljónum króna

Stórhljómsveitin U2 safnaði tæpum 350 milljónum króna á 36 klukkustundum til styrktar Alþjóðlega styrktarsjóðinn gegn alnæmi, berklum og malaríu.

Sjá næstu 50 fréttir