Sagði Robbie Willams að fara 20 mínútur í ljós Marín Manda skrifar 7. febrúar 2014 12:00 Marta Jonsson Marta Jonsson býr í London og er eigandi skóverslunar í eigin nafni. Lífið spurði hana spjörunum úr. Nafn, aldur og starf? Marta Jonsson, 44, eigandi Marta Jonsson. Hvern faðmaðir þú síðast? Mömmu.En kysstir? Manninn minn úti í bíl áður en við löbbuðum inn í vinnu.Hver kom þér síðast á óvart og hvernig? Það er ég sem kem öllum á óvart, ég sjálf er ekkert mikið fyrir það.Hvaða galla í eigin fari ertu búin að umbera allt of lengi? Ég get ekki hætt að skilja skóna mína eftir út um allt hús, Þeir eiga að fara í skóskápinn. Fæ smá kvartanir frá heimilisfólkinu, en þetta er nú bara svona þegar maður á svona mikið af skóm.Ertu hörundsár? Það fer alveg eftir því hver á í hlut, en ég myndi nú samt segja að ég sé ekki mjög hörundsár og svakalega fljót að jafna mig.Dansarðu þegar enginn sér til? Ó, já, dilla mér og dilla þegar enginn sér til.Hvenær gerðirðu þig síðast að fífli og hvernig? Ég elska að gera grín að sjálfri mér en finnst ljótt að gera grín að öðrum.Hringirðu stundum í vælubílinn? Ertu að tala um sjúkrabíl?Tekurðu strætó?Búin að búa í 20 ár í London og tók ekki strætó fyrr en fyrir þremur árum, og fíla það alveg í tætlur. Það þarf ekki bílastæði fyrir strætóinn.Hvað eyðirðu miklum tíma á Facebook á dag? Fer eftir því hvaða dagur er, en líklega 10 mín. að meðaltali, Já, já, mín voða snögg.Ferðu hjá þér þegar þú hittir fræga eða heilsarðu þeim? Nei, ég gef þeim frekar góð ráð. Ég sagði Robbie Willams einu sinni að fara í 20 mínútur í ljósabekk þar sem perurnar væru ekki nógu góðar. Hann þakkaði mér mikið vel fyrir.Lumarðu á einhverju sem fáir vinir þínir vita um þig? Það er nú svo margt og misjafnt eftir vinum, sumum vinum segir þú meira en öðrum og líka rosalega misjafnt um hvað þú talar við hvern. Mamma er samt besta vinkona mín og ég segi henni allt.Hvað ætlarðu alls ekki að gera í vikunni? Fá mér súkkulaði. Það er febrúar og það gleymdist að detoxa í janúar. Mest lesið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Fleiri fréttir „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Sjá meira
Marta Jonsson býr í London og er eigandi skóverslunar í eigin nafni. Lífið spurði hana spjörunum úr. Nafn, aldur og starf? Marta Jonsson, 44, eigandi Marta Jonsson. Hvern faðmaðir þú síðast? Mömmu.En kysstir? Manninn minn úti í bíl áður en við löbbuðum inn í vinnu.Hver kom þér síðast á óvart og hvernig? Það er ég sem kem öllum á óvart, ég sjálf er ekkert mikið fyrir það.Hvaða galla í eigin fari ertu búin að umbera allt of lengi? Ég get ekki hætt að skilja skóna mína eftir út um allt hús, Þeir eiga að fara í skóskápinn. Fæ smá kvartanir frá heimilisfólkinu, en þetta er nú bara svona þegar maður á svona mikið af skóm.Ertu hörundsár? Það fer alveg eftir því hver á í hlut, en ég myndi nú samt segja að ég sé ekki mjög hörundsár og svakalega fljót að jafna mig.Dansarðu þegar enginn sér til? Ó, já, dilla mér og dilla þegar enginn sér til.Hvenær gerðirðu þig síðast að fífli og hvernig? Ég elska að gera grín að sjálfri mér en finnst ljótt að gera grín að öðrum.Hringirðu stundum í vælubílinn? Ertu að tala um sjúkrabíl?Tekurðu strætó?Búin að búa í 20 ár í London og tók ekki strætó fyrr en fyrir þremur árum, og fíla það alveg í tætlur. Það þarf ekki bílastæði fyrir strætóinn.Hvað eyðirðu miklum tíma á Facebook á dag? Fer eftir því hvaða dagur er, en líklega 10 mín. að meðaltali, Já, já, mín voða snögg.Ferðu hjá þér þegar þú hittir fræga eða heilsarðu þeim? Nei, ég gef þeim frekar góð ráð. Ég sagði Robbie Willams einu sinni að fara í 20 mínútur í ljósabekk þar sem perurnar væru ekki nógu góðar. Hann þakkaði mér mikið vel fyrir.Lumarðu á einhverju sem fáir vinir þínir vita um þig? Það er nú svo margt og misjafnt eftir vinum, sumum vinum segir þú meira en öðrum og líka rosalega misjafnt um hvað þú talar við hvern. Mamma er samt besta vinkona mín og ég segi henni allt.Hvað ætlarðu alls ekki að gera í vikunni? Fá mér súkkulaði. Það er febrúar og það gleymdist að detoxa í janúar.
Mest lesið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Fleiri fréttir „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Sjá meira