Fleiri fréttir

Umkringd listakokkum

Frétta- og dagskrárgerðar¬maðurinn Helga Arnardóttir heldur í fyrsta skipti jól með lítinn hvítvoðung upp á arminn en dóttir hennar, Margrét Júlía Reynisdóttir, kom í heiminn 13. nóvember síðastliðinn. Jólin í ár verða því frábrugðin fyrri jólum.

Risastóri jólaþátturinn

Logi Bergmann tekur á móti fjölda góðra gesta og tónlistarmanna í árlegum jólaþætti sínum á Stöð 2. Sjálfur er hann mikið jólabarn og heldur mest upp á íslensk jólalög og íslenska flytjendur.

Laddi áfram í spaugstofunni

Hinn ástsæli grínisti Laddi gekk til liðs við Spaugstofuna í haust og hefur lyft gríninu upp í nýjar hæðir á laugar­dagskvöldum á Stöð 2. Laddi kann svo vel við sig með Spaugstofumönnum að hann verður með þeim áfram á nýju ári.

Skrokkhögg með tvöfaldri stungu

Mjölnisæfing dagsins kemur úr hnefaleikum. Steinar Thors, margfaldur Íslandsmeistari í hnefaleikum og þjálfari hjá Mjölni fer hér yfir skrokkhögg með tvöfaldri stungu.

Vin Diesel tjáir sig um dauða Paul Walker

"Ég vildi að þú gætir séð heiminn núna og þessu miklu áhrif sem þú hefur haft á hann, á okkur, á mig. Ég mun alltaf elska þig eins og bróðurinn sem þú varst mér,“ skrifaði Vin Diesel á Facebook síðu sína.

Rappandi stelpa í Arabs Got Talent

Mayam Mahmoud, frá Egyptalandi, hefur slegið í gegn eftir að hún kom fram í þættinum Arabs Got Talent. Hún rappar um kvenréttindi og vill bættan hlut kvenna í Mið-Austurlöndum.

Ihanna selur í París

Home Autour du Monde í París hefur tekið nýjustu hönnun Ingibjargar Hönnu Bjarnadóttur í sölu, púðana Dot og Loop.

Sjáið Ron Burgundy lesa alvöru fréttir

Leikarinn Will Ferrell las fréttir fyrir litla sjónvarpsstöð frá borginni Bismarck í North Dakota í Bandaríkjunum, í gervi persónunnar Ron Burgundy úr kvikmyndinni Anchorman.

Óvíst hvort að Fast and the Furious haldi áfram

Óvissa ríkir um framtíð kvikmyndaseríunnar Fast and the Furious í kjölfar andláts Paul Walker um helgina. Stór hluti sjöundi myndarinnar í seríunni hefur verið festur á filmu en nú er ljóst að klára þarf tökur án Walker.

Jordan á von á barni

Körfuboltakappinn Michael Jordan á von á barni með eiginkonu sinni, Yvette Preito.

Þrenna fyrir Hross í Oss

Kvikmynd Benedikts Erlingssonar, Hross í oss, hlaut þrenn verðlaun á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn í Eistlandi í gær.

Kýs gagnrýni fram yfir hrós

Ragnar Sigurðsson knattspyrnumaður var spurður spjörunum úr í vikunni. Lífið komst að því að hann er einstaklega hreinskilinn á köflum og á það til að stara á frægt fólk.

Hollywood syrgir Paul Walker

Fast and the Furious-stjarnan Paul Walker lést í skelfilegu bílslysi í nótt fertugur að aldri.

Sjá næstu 50 fréttir