Fleiri fréttir

26,5 kg léttari

"Ég fékk sjokk að skoða af mér gamlar myndir þar sem ég var svo reið og sár og gleymdi að einblína á allt það jákvæða í lífi mínu en sem betur fer náði ég mér úr þessu hugarfari sem er mikið frelsi og hamingja. Ég er búin að finna sjálfa mig aftur. Fyrir mig og börnin mín. 26,5 kíló eru farin síðan í október í fyrra. Þetta er magnað, á sjö mánuðum. Já þetta er hægt. Ég næri mig mjög vel og er byrjuð í líkamsrækt. Ég lifi heilbrigðu lífi," segir Ragna að lokum.

Ásgeir Kolbeins fann ástina

Ásgeir Kolbeinsson fjölmiðla- og veitingamaður með meiru hefur fundið ástina en hann er nýkominn frá New York með sinni heittelskuðu sem heitir Bryndís Hera Gísladóttir. Bryndís er Ölfusingur frá Þorlákshöfn sem varð í 4. sæti í fegurðarkeppninni Ungfrú Suðurland í fyrra.

Brúðkaupið kostaði milljarð

Körfuboltagoðsögnin Michael Jordan gekk að eiga fyrirsætuna Yvette Prieto á Palm Beach á Flórída um helgina og var ekkert til sparað á stóra daginn.

Tengdó vill ekki sjá Rihönnu

Clinton, faðir tónlistarmannsins Chris Brown, bað Chris um að halda sig frá tónlistarkonunni Rihönnu þegar fyrrnefndur Chris gekk í skrokk á henni árið 2009.

Syngur með Sölva

"Þegar við tókum upp lagið kom upp gamli Quarashi-aðdáandinn í mér,“ segir söngkonan Rakel Mjöll Leifsdóttir, sem syngur með rapparanum Sölva Blöndal og sveitinni Halleluwah í laginu Blue Velvet.

Vinkonur með fatamarkað á Austur

"Það voru svo margar konur sem spurðu mig hvort það yrði ekki aftur svona markaður því stemmningin var svo góð síðast. Þannig að ég ákvað að slá til núna þegar einmitt það er farið að vora og fólk er meira að dóla sér í bænum. Þá getur það kíkt við og fengið sér kaffi og beyglu og skoðað föt hjá hressum konum," segir Marín Manda.

Níu kíló farin

Raunveruleikastjarnan Khloe Kardashian er búin að missa rúm níu kíló síðustu mánuði með því að hreyfa sig reglulega og borða hollan mat.

Hárstjarna á leið til Íslands

"Anthony Mascolo sem er mikil stórstjarna í hári og margverðlaunahafi innan geirans er að koma til landsins. Hann hefur leitt hönnunarteymi TIGI til fjölda ára og er einn af Mascolo bræðrum sem stofnuðu á sýnum tíma Toni & Guy. Anthony heldur námskeið og sýningu fyrir hárfagmenn í Austurbæjarbíó þann 12 maí," segir Fríða Rut Heimisdóttir hárgreiðslumeistari og eigandi TIGI á Íslandi.

Þau eru par – staðfest!

Mikið hefur verið slúðrað um að leikarinn Johnny Depp sé byrjaður með leikkonunni Amber Heard og nýjar myndir af parinu staðfesta að einhver rómantík er í spilinu.

Borgaði tvo milljarða fyrir þetta

Kántrísöngkonan Taylor Swift er búin að kaupa sér hús við ströndina á Rhode Island og borgaði fyrir það í reiðufé.

Vill verða 105 ára leikstjóri

Clint Eastwood vill halda áfram að leikstýra kvikmyndum þangað til hann verður 105 ára gamall. Eastwood, sem er 82 ára, hefur ekki í hyggju að setjast í helgan stein í náinni framtíð. Helst vill hann halda áfram að gera kvikmyndir næstu tuttugu árin.

Stofna ofurgrúppu

„Við erum að þessu til að hafa gaman af þessu, njóta þess að vera saman og út af forvitni,“ segir tónlistarmaðurinn Magnús Kjartansson. Fyrrverandi meðlimir Trúbrots, Mána, Náttúru og Pelican hafa stofnað ofurgrúppu sem mun hita upp fyrir Deep Purple á tónleikum í Laugardalshöll 12. júlí. Hljómsveitina skipa Magnús Kjartansson, Gunnar

Johnny Depp í söngvamynd

Johnny Depp er í viðræðum um að leika í söngvamyndinni Into The Woods í leikstjórn Robs Marshall. Myndin verður gerð eftir ævintýrasöngleik þeirra Stephens Sondheim og James Lapine.

Gillz: Ekki til hommafóbía í okkur félögunum

"Það var síður en svo vandræðalegt eða óþægilegt að taka upp kynlífsatriðið með Auðunni Blöndal. Það er ekki til hommafóbía í okkur félögunum þannig okkur leið mjög vel saman þarna nöktum upp í rúmi," segir Egill Einarsson

Eignaðist stelpu

"Ég er bara hugfangin og tími ekki að sofna," segir Íris Hólm nýbökuð mamma en hún eignaðist sitt fyrsta barn um helgina.

Ástarsamband prinsins í molum

Ástarsamband Harrys Bretaprins og Cressidu Bonas er í molum að sögn vina prinsins. Ástæðan ku vera sú að Cressida sé ekki tilbúin í hjónaband.

Ég er alltaf með samviskubit

Tískufrömuðurinn Victoria Beckham opnaði sig á viðburði á vegum breska Vogue um helgina og segist alltaf vera með samviskubit þegar hún þarf að finna jafnvægi á milli fjölskyldulífsins og vinnunnar.

Í matarboði með Tom Jones

"Það er mjög skrýtið að vera í matarboði með Tom Jones og rekast á Slash gítarleikarann í Guns and Roses allt í einu. En fyrir utan alla Rolls Royceana er þetta fólk alveg eins og ég og þú. Þetta er svolítið skrýtið en þetta venst.“

Ekkert að þessum kjól

Athafnakonurnar Maria Menounos og Lauren Conrad eru miklar smekkmanneskjur svo vægt sé til orða tekið.

Innlit til umdeildrar Hollywood-stjörnu

Mikil dulúð hvílir yfir lífi leikarans Joaquin Phoenix og því vekur það furðu að heimili hans í Hollywood-hæðum er afar venjulegt, svona miðað við stjörnustandardinn.

Jordan kvæntur á ný

Körfuboltagoðsögnin Michael Jordan gekk að eiga unnustu sína, fyrirsætuna Yvette Prieto, í Palm Beach á Flórída um helgina.

Skælbrosandi Sjálfstæðismenn

Meðfylgjandi myndir voru teknar í kosningamiðstöð Sjálfstæðisflokksins í Skeifunni í gær, á sjálfan kosningadaginn. Eins og sjá má var létt yfir fólki og góð stemning.

Bardagi baksviðs í kosningapartí Stöðvar 2

Meðfylgjandi myndskeið tók Kría Freysdóttir baksviðs á græna herberginu í kosningapartí Stöðvar 2 sem var í beinni útsendingu í gærkvöldi. Þar má sjá Obi-Wan Kenobi, eða öllu heldur Jón Gnarr borgarstjóra, og Frímann Gunnarsson, sem Gunnar Hansson leikur, berjast á meðan þeir biðu eftir að setjast í settið hjá Loga sjónvarpsmanni í spjall. Ef smellt er á linkinn "Horfa á myndskeið með frétt" kemur í ljós hvor þeirra hafði betur.

Eyddi milljón í strippara

Söngkonan Rihanna elskar að hneyksla heimsbyggðina og tókst það á nýjan leik þegar hún skemmti sér í Miami á dögunum.

Besti pabbi í heimi

Það var ekki lítið krúttlegt þegar David Beckham spókaði sig um í London fyrir stuttu með dóttur sinni, Harper Seven Beckham.

Glee-stjarna setur húsið á sölu

Glee-stjarnan Naya Rivera er búin að setja heimili sitt í Beverly Hills á sölu, aðeins ári eftir að hún keypti það.

Glæsilegar myndir af nýju kærustunni

Fyrirsætan Suki Waterhouse, nýja kærasta hjartaknúsarans Bradley Cooper, er stórglæsileg í nýrri auglýsingaherferð fyrir French Connection.

Hrynur niður í Pilates

Mikið er talað um holdafar þúsundþjalasmiðarins Denise Richards vestan hafs en hún segist lifa mjög heilbrigðu lífi og stundar Pilates af kappi.

Sjálfboðaliðar stóðu vaktina

Meðfylgjandi myndir voru teknar í kosningakaffi Samfylkingarinnar í Mosfellsbæ, Kópavogi, Hafnarfirði og Reykjavík. Hundruðir ef ekki þúsundir sjálfboðaliða stóðu vaktina í dag og buðu gestum og gangandi kaffi og með því og að ekki sé minnst á skemmtilegt spjall. Frambjóðendur slógu heldur ekki slöku við.

Greinilega stuð hjá Samfylkingunni

Okkur barst myndir úr herbúðum Samfylgkingarinnar en mikill mannfjöldi hefur verið í allan dag á kosningsakrifstofu Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ frá því hún var opnuð klukkan 09.00 í morgun. Bæði ungir og aldnir hafa komið við á kosningaskrifstofunni og gætt sér á hnallþórum og smurbrauðstertum af bestu gerð. Oddný G. Harðardóttir oddviti lista Samfylkingarinnar í suðurkjördæmi tók á móti gestum og stillti sér meðal annars upp í myndatöku með myndarlegu mótorhjólagengi. Í kvöld verður síðan kosningavaka Samfyklkingarinnar að Hafnargötu 90 í Reykjanesbæ og eru allir jafnaðarmenn hjartanlega velkomnir.

Rosa stemmari hjá Regnboganum

Meðfylgjandi myndir fengum við sendar úr herbúðum Regnbogamanna og kvenna. Eins og sjá má er stemningin góð.

Þvílík breyting á einni manneskju

Leikkonan Lara Flynn Boyle var nánast óþekkjanleg þegar hún mætti á endurfundi stjarnanna úr kvikmyndinni Wayne's World sem sló í gegn árið 1992.

Laglegar í leðurjakka

Leikkonurnar Katie Holmes og Jessica Biel eru heldur betur reffilegar í þessum leðurjakka frá Isabel Marant.

Linda Pé óákveðin - á von á símtali

"Enn er ég óákveðin, en hallast einna helst að tveimur flokkum. Annan þeirra hef ég ekki kosið áður. Hef rætt við karl föður minn og yngri bróður um pólitík í morgun, til að nálgast niðurstöðu fyrir mig sjálfa. Þeir eru mun ákveðnari í þessu en ég. Það skiptir mig, atvinnurekandann, að sjálfsögðu miklu máli hvað gert verður fyrir fyrirtækin í landinu en ég er með um fjörtíu manns í vinnu. Svo er ákveðinn flokkur mjög duglegur að hringja í mig, og fékk ég meira að segja boð um að vera keyrt á kjörstað, eins og eitthvert gamalmenni! Nú skilst mér að formaður flokksins ætli að hringja í mig og beina mér á rétta braut. #topservice — í/á Bessastaðir," skrifar Linda Pétursdóttir á Facebooksíðuna sína í dag fyrir tæpum hálftíma nú þegar Íslendingar ganga til kosninga. Heyrst hefur að ónefndur formaður ætli að hringja persónulega í Lindu fyrir hádegið til að sannfæra hana um að kjósa réttan flokk. Hvaða formaður er ekki vitað.

Aðeins of mikið brúnkukrem

Kelly Osbourne sótti líka viðburðinn á vegum sjónvarpsstöðvarinnar E! í New York enda er hún einn af þáttarstjórnendum sjónvarpsþáttarins Fashion Police.

Þá er það komið á hreint - Bieber er á föstu

Justin Bieber, 19 ára, og Selena Gomez, 20 ára, hafa farið leynt með ástarsamband sitt undanfarnar vikur en eins og sjá má á meðfylgjandi mynd sem Justin setti Instagram myndasíðuna sína eru þau greinilega ekki bara vinir. Með myndinni skrifaði Justin: "Þú hefur verið að semja tónlist of lengi elskan komdu og knúsaðu mig." Neðst í frétt má sjá myndskeið sem tekið var af parinu yfirgefa hótel saman í Stokkhólmi í Svíþjóð.

Ekkert nema skinn og bein

Sjónvarpsstjarnan Giuliana Rancic stal senunni á viðburði á vegum sjónvarpsstöðvarinnar E! í New York í vikunni – þó ekki á jákvæðan hátt.

Sú gerir strigaskó sexí

Hin sykursæta Selena Gomez fer á kostum í nýrri auglýsingaherferð fyrir merkið Neo á vegum íþróttafatarisans Adidas.

Ef maður er hraustur þá getur maður allt

Unnur Steinsson hefur ekki haldið upp á afmælið sitt síðan hún var tólf ára en nú er komið að því. Hún er fimmtíu ára í dag og það verður vissulega flaggað um allt land.

Belti J.R. úr Dallas til sölu

Belti með sylgju úr silfri og gulli sem illmennið J.R. notaði í sjónvarpsþáttunum Dallas verður boðið upp í Los Angeles 5. maí.

Börn Spielbergs með EP-plötu

Dúóið Wardell frá Los Angeles, sem er skipað börnum kvikmyndaleikstjórans Stevens Spielberg, Sasha og Theo, gefur út EP-plötu 3. maí.

Sjá næstu 50 fréttir