Frægir á Facebook - "Dauðsé eftir að hafa ekki steypt mér í skuldir" Ellý Ármanns skrifar 28. apríl 2013 11:45 Það er fróðlegt og ekki síður skemmtilegt að lesa stöður fræga fólksins á samskiptasíðunni Facebook í dag. Við tókum saman nokkra statusa hjá þjóðþekktum Íslendingum svona rétt fyrir hádegið daginn eftir kosningar.Björk Eiðsdóttir og Erla Hlynsdóttir sem dauðsér eftir að hafa ekki steypt sér í skuldir.Björk Eiðsdóttir fyrrverandi ritstjóri Séð og heyrtÉg sem var búin að hlakka svo til að kosningar væru afstaðnar og þið gætuð öll orðið skemmtileg aftur. Sýnist það ekki alveg vera að rætast. Disappointed. Erla Hlynsdóttir blaðamaður Fréttatímans Dauðsé eftir að hafa ekki steypt mér í skuldir.Ólafur Stephensen ritstjóri FréttablaðsinsMontstatus: Fyrsta hálfmaraþonið í höfn, á klukkutíma fjörutíu og einni, sem er nokkurn veginn eins og að var stefnt. Fjör og stemning í hlaupinu þótt veðrið væri frekar suddalegt og krakkagrísirnir fögnuðu pabba sínum í markinu.Birgitta Jónsdóttir einn af oddvitum PíratannaKærar þakkir fyrir að deila herberginu á alþingi með mér undanfarin ár, fyrir alla sigrana stóra sem smáa og ykkar framlag til samfélagsins Þór Saari, Margrét Tryggvadóttir og Þórður Björn Sigurðsson. Megi ykkur ganga allt í haginn:)Guðmundur Andri Thorsson rithöfundurSvört samtíð.Illugi Jökulsson rithöfundurMest að hugsa um að ganga í stjórnmálaflokk. Einhver verður að gera eitthvað í þessu.Skúli er ánægður með comeback Bjarna.Skúli Mogensen athafnamaður Ánægður með flott comeback hja Bjarna Ben & Co! Svo er ekki hægt annað en að óska Framsókn til lukku og það verður gaman að sja öflugu tveggja flokka stjórn taka hér til hendinni!!Bragi Valdimar Skúlason BaggalútsmeðlimurGullfiskurinn minn man ekki annað eins. Heiða Kristín er sátt.Heiða Kristín Helgadóttir framkvæmdastjóri Besta flokksins Það var gaman að vera þingmaður Reykjavíkur Norður í nótt. Ég tók nokkrar skóflustungur og klippti á borða. Björt framtíð kemur út úr þessu sem sigurvegari - fór úr tveimur þingmönnum í sex frábæra þingmenn og Óttarr Proppé er einn af þeim! Hvað getur maður beðið um meira. Takk fyrir allar fallegu kveðjurnar og kosningarnar sem gáfu mér svo margt.Eygló Harðardóttir varaformaður FramsóknarflokksinsGaman. Við eigum bæði yngsta og elsta þingmanninn.Ásdís Olsen er skuldlaus og tekst á við nýtt upphaf.Ásdís Olsen háskólakennari í lífsleikni og forsprakki HamingjuhússinsLíður eins og veðrinu í dag, blendnar tilfinningar - var að afhenda húsið og kveðja uppáhálds nágrannana, sorg og léttir - er skuldlaus og húsnæðislaus, óöryggi og frelsi - endir og nýtt upphaf! Egill vaknaði með konunni sinni í morgun sem spurði hann hvort skuldirnar hefðu lækkað.Egill Helgason sjónvarpsmaður RÚVFrú Sigurveig vaknar, það fyrsta sem hún spyr: Er búið að lækka skuldirnar?„Sumir þurfa að drulla yfir samlanda sína..." skrifar Logi meðal annars á Facebooksíðuna sína í dag.Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður Stöðvar 2 Kosningar eru stórkostlegt fyrirbæri Þá fær almenningur tækifæri til að ákveða hverjir eigi að fara með völdin. Allir fá að kjósa og hvert atkvæði hefur sama vægi. Þess vegna er svo merkilegt að sjá að sumir þurfa að drulla yfir samlanda sína hvað þeir eru vitlausir að hafa ekki kosið það sama og þeir gerðu. Þetta er fullorðið fólk sem opinberar svo stórkostlegan hroka og virðingarleysi fyrir skoðunum annarra. Og það skemmtilega við það er að þetta er oft fólkið sem gengur um bæinn og montar sig af því hvað það sé nú umburðarlynt.Dragðu Tarotspil dagsins hér. Mest lesið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Connie Francis er látin Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Fleiri fréttir Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Sjá meira
Það er fróðlegt og ekki síður skemmtilegt að lesa stöður fræga fólksins á samskiptasíðunni Facebook í dag. Við tókum saman nokkra statusa hjá þjóðþekktum Íslendingum svona rétt fyrir hádegið daginn eftir kosningar.Björk Eiðsdóttir og Erla Hlynsdóttir sem dauðsér eftir að hafa ekki steypt sér í skuldir.Björk Eiðsdóttir fyrrverandi ritstjóri Séð og heyrtÉg sem var búin að hlakka svo til að kosningar væru afstaðnar og þið gætuð öll orðið skemmtileg aftur. Sýnist það ekki alveg vera að rætast. Disappointed. Erla Hlynsdóttir blaðamaður Fréttatímans Dauðsé eftir að hafa ekki steypt mér í skuldir.Ólafur Stephensen ritstjóri FréttablaðsinsMontstatus: Fyrsta hálfmaraþonið í höfn, á klukkutíma fjörutíu og einni, sem er nokkurn veginn eins og að var stefnt. Fjör og stemning í hlaupinu þótt veðrið væri frekar suddalegt og krakkagrísirnir fögnuðu pabba sínum í markinu.Birgitta Jónsdóttir einn af oddvitum PíratannaKærar þakkir fyrir að deila herberginu á alþingi með mér undanfarin ár, fyrir alla sigrana stóra sem smáa og ykkar framlag til samfélagsins Þór Saari, Margrét Tryggvadóttir og Þórður Björn Sigurðsson. Megi ykkur ganga allt í haginn:)Guðmundur Andri Thorsson rithöfundurSvört samtíð.Illugi Jökulsson rithöfundurMest að hugsa um að ganga í stjórnmálaflokk. Einhver verður að gera eitthvað í þessu.Skúli er ánægður með comeback Bjarna.Skúli Mogensen athafnamaður Ánægður með flott comeback hja Bjarna Ben & Co! Svo er ekki hægt annað en að óska Framsókn til lukku og það verður gaman að sja öflugu tveggja flokka stjórn taka hér til hendinni!!Bragi Valdimar Skúlason BaggalútsmeðlimurGullfiskurinn minn man ekki annað eins. Heiða Kristín er sátt.Heiða Kristín Helgadóttir framkvæmdastjóri Besta flokksins Það var gaman að vera þingmaður Reykjavíkur Norður í nótt. Ég tók nokkrar skóflustungur og klippti á borða. Björt framtíð kemur út úr þessu sem sigurvegari - fór úr tveimur þingmönnum í sex frábæra þingmenn og Óttarr Proppé er einn af þeim! Hvað getur maður beðið um meira. Takk fyrir allar fallegu kveðjurnar og kosningarnar sem gáfu mér svo margt.Eygló Harðardóttir varaformaður FramsóknarflokksinsGaman. Við eigum bæði yngsta og elsta þingmanninn.Ásdís Olsen er skuldlaus og tekst á við nýtt upphaf.Ásdís Olsen háskólakennari í lífsleikni og forsprakki HamingjuhússinsLíður eins og veðrinu í dag, blendnar tilfinningar - var að afhenda húsið og kveðja uppáhálds nágrannana, sorg og léttir - er skuldlaus og húsnæðislaus, óöryggi og frelsi - endir og nýtt upphaf! Egill vaknaði með konunni sinni í morgun sem spurði hann hvort skuldirnar hefðu lækkað.Egill Helgason sjónvarpsmaður RÚVFrú Sigurveig vaknar, það fyrsta sem hún spyr: Er búið að lækka skuldirnar?„Sumir þurfa að drulla yfir samlanda sína..." skrifar Logi meðal annars á Facebooksíðuna sína í dag.Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður Stöðvar 2 Kosningar eru stórkostlegt fyrirbæri Þá fær almenningur tækifæri til að ákveða hverjir eigi að fara með völdin. Allir fá að kjósa og hvert atkvæði hefur sama vægi. Þess vegna er svo merkilegt að sjá að sumir þurfa að drulla yfir samlanda sína hvað þeir eru vitlausir að hafa ekki kosið það sama og þeir gerðu. Þetta er fullorðið fólk sem opinberar svo stórkostlegan hroka og virðingarleysi fyrir skoðunum annarra. Og það skemmtilega við það er að þetta er oft fólkið sem gengur um bæinn og montar sig af því hvað það sé nú umburðarlynt.Dragðu Tarotspil dagsins hér.
Mest lesið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Connie Francis er látin Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Fleiri fréttir Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Sjá meira