Lífið

Sjálfboðaliðar stóðu vaktina

Ellý Ármanns skrifar
Meðfylgjandi myndir voru teknar í kosningakaffi Samfylkingarinnar í Mosfellsbæ, Kópavogi, Hafnarfirði og Reykjavík í dag, kjördag.  Hundruðir ef ekki þúsundir sjálfboðaliða stóðu vaktina í dag og buðu gestum og gangandi kaffi og með því. Frambjóðendur slógu heldur ekki slöku við.

Smelltu á efstu mynd í frétt til að skoða albúmið.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.