Lífið

Börn Spielbergs með EP-plötu

spielberg Börn Stevens Spielberg gefa út EP-plötu í maí.
spielberg Börn Stevens Spielberg gefa út EP-plötu í maí.
Dúóið Wardell frá Los Angeles, sem er skipað börnum kvikmyndaleikstjórans Stevens Spielberg, Sasha og Theo, gefur út EP-plötu 3. maí.

Platan nefnist Brother/Sister og kemur út á vegum fyrirtækisins National Anthem. Á meðal laga á henni eru Opossum og Haim.

Wardell hitar einnig upp fyrir Sir Sly á tvennum tónleikum í London í byrjun maí.

Sasha og Theo eru hálfsystkini. Móðir Sasha er leikkonan Kate Capshaw. Hún ættleiddi Theo áður en hún giftist Spielberg. sem ættleiddi svo drenginn.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.