Fleiri fréttir

Ragnar starfar með The National

"Ég er voða spenntur fyrir þessu og sem aðdáandi er ótrúlegt að þeir skuli hafa verið til í tuskið,“ segir listamaðurinn Ragnar Kjartansson.

Rúmt ár í nýja plötu Adele

Von er á nýrri plötu frá Adele um mitt næsta ár. Söngkonan hóf upptökur á plötunni fyrr í þessari viku í London. Upptökur munu einnig fara fram í Los Angeles.

Röyksopp stígur á stokk

Grammy tilnefning, Brit tilnefning og MTV tónlistarverðlaun fyrir besta tónlistarmyndbandið eru á meðal þess sem norska raftónlistar tvíeykið Röyksopp getur státað sig af, en þeir eru nýjasta viðbótin í listamannahópinn á Keflavík Music Festival.

DMX aflýsir Íslandskomu og Evrópuferð

„Hann er auðvitað algjör rasshaus að láta taka sig svona þegar hann er búinn að vera að undirbúa rosalega endurkomu,“ segir Ólafur Geir Jónsson um rapparann DMX.

Sigur Rós með nýjan Ísjaka

Hljómsveitin Sigur Rós hefur sent frá sér myndband við lagið Ísjaki sem verður á næstu plötu sveitarinnar. Hún nefnist Kveikur og kemur út um miðjan júní.

Vann dönsku tölvuleikjaverðlaunin

„Þetta er mjög gaman enda frábært að hafa þessi verðlaun á ferilskránni fyrir framtíðina,“ segir Embla Vigfúsdóttir, sem á dögunum hlaut dönsku tölvuleikjaverðlaunin, eða Spilprisen 2013, fyrir leikinn Cantrip.

Víkingar keppir á Cannes-hátíð

Stuttmyndin Víkingar hefur verið valin til þátttöku í hliðardagskránni Critics‘ Week á kvikmyndahátíðinni í Cannes.

"Móðurmissirinn breytti mér"

Snorri Engilbertsson er rísandi stjarna í Þjóðleikhúsi Íslendinga. Hann er þar í fimm uppfærslum á sínum fyrsta vetri, nú í hinni rómuðu sýningu Englum alheimsins.

12 eplakassar af vínylplötum

Tónlistarspekúlantinn Dr. Gunni ætlar að selja vínylplötusafnið sitt í Kolaportinu í dag. Einhverjar bækur og geisladiskar verða einnig til sölu.

Sjónvarpsstjarna eignast dóttur

Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir einn af umsjónarmönnum Íslands í dag á Stöð 2 eignaðist dóttur síðasta vetrardag.

Sjáðu þetta - allt í plati með Bieber

Meðfylgjandi má sjá hvernig nokkrir félagar blekktu fjölda manns með því að leigja sér hvítan eðalvagn, settu derhúfu og sólgleraugu á einn í hópnum og lögðu fyrir utan hótelið sem Justin Bieber gisti á í Stokkhólmi í Svíþjóð. Í þessu myndskeiði má sjá að allt er hægt ef viljinn er fyrir hendi.

Of upptekin fyrir sitt eigið brúðkaup

Leikkonan Kate Hudson hefur átt mikillar gæfu að fagna síðustu ár. Hún trúlofaðist Muse-rokkaranum Matt Bellamy og eignaðist sitt annað barn, soninn Bingham. Það er líka nóg að gera hjá henni í vinnunni og því þarf brúðkaup þeirra Matts að sitja á hakanum.

Lét drauminn verða að veruleika

"Ég var búin að ganga með þessa hugmynd í maganum lengi áður en ég þorði að láta til skara skríða og láta drauminn verða að veruleika. Í fyrstu þorði ég ekki að stíga fram og tengja mig persónulega við síðuna þar sem ég hef fundið fyrir því að konur vilja gjarnan dæma hvor aðra, það er ef þú hefur of mikinn áhuga á útlitinu þá hlýtur þú að vera minna gáfuð," segir Edda sem hefur unnið sem markaðsstjóri Coca-Cola, deildastjóri markaðsdeildar Icepharma og staðið sig vel en hefur engu að síður mikinn áhuga á hári, förðun og tísku eins og margar konur.

Leikið með litrófið

Það er komið sumar og því formlega leyfilegt að taka fram sumarkjóla og sandala þó svo að sokkabuxurnar og blazer-jakkinn séu líklega nauðsynlegur staðalbúnaður til að byrja með.

Blendnar tilfinningar að hætta

,,Það má segja að það séu blendnar tilfinningar. Það verða viðbrigði um næstu helgi að vakna á laugardagsmorgni og vera ekki í útvarpinu. Það verður án efa ákveðinn missir fyrir okkur að vera ekki í loftinu en um leið líka kærkominn stund með fjölskyldunni. Við erum að mælast mjög vel og það er líka gott að stíga til hliðar á meðan allt gengur vel. Hætta á toppnum. Eigum við ekki að segja það bara," segir Simmi.

Sýnir kílóamissinn á forsíðunni

Idol-stjarnan Jordin Sparks er stórglæsileg á forsíðu maíheftis tímaritsins Women's Running en hún hefur grennst um tæp 23 kíló síðan síðasta sumar.

Sú er djörf að mæta í þessum kjól

Leikkonan Gwyneth Paltrow, 40 ára, mætti í þetta líka djörfum kjól eftir Antonio Berardi á frumsýnignu Iron Man 3 í Los Angeles í gærkvöldi. Kjóllinn vakti gríðarlega mikla athygli en hann má skoða hér:

Bera sig fyrir Allure

Sjónvarpsstjörnurnar Naya Rivera, Jennifer Morrison, Christa Miller og Clare Bowen fækka allar fötum í myndatöku í nýjasta hefti tímaritsins Allure.

Afslöppuð með dularfullum manni

Leikkonan Mischa Barton skemmti sér konunglega á tónlistarhátíðinni Coachella í Kaliforníu með myndarlegum manni.

Svona á að dressa bumbuna

Luisana Lopilato, eiginkona söngvarans Michael Bublé, leit stórkostlega út á rauða dreglinum á JUNO-verðlaunahátíðinni.

Þessa íbúð vildi Jennifer Aniston ekki

Turtildúfurnar Jennifer Aniston og Justin Theroux eru ekki bara að plana brúðkaup heldur líka að leita sér að íbúð á austurströnd Bandaríkjanna.

Pæjur með stóru P-i

Leikkonan Olivia Munn og hótelerfinginn Nicky Hilton eru svo sumarlegar í þessum sæta kjól frá Valentino.

Hvaða stúlka er þetta?

True Blood-sjarmörinn Alexander Skarsgård hefur verið í tygjum við stórstjörnur á borð við Amöndu Seyfried, Kate Bosworth og Ellen Page en virðist nú vera kominn með nýja upp á arminn.

Munið þið eftir þessari?

Lítið hefur farið fyrir leikkonunni Gillian Anderson síðustu ár en hún er hvað þekktust fyrir að leika í The X-Files. Hún stal senunni algjörlega í boði í London í vikunni.

Cowell hættur að reykja

Hreinskilni sjónvarpsdómarinn Simon Cowell er hættur að reykja. Þetta sagði Amanda Holden, sem er dómari með honum í þáttunum Britain"s Got Talent, í viðtali við The Daily Mirror.

Grimes ósátt við kynjamisrétti

Kanadíska söngkonan Claire Boucher, betur þekkt sem Grimes, tjáði sig nýverið um kynjamisréttið sem ríkir innan tónlistariðnaðarins. Boucher skrifaði langa færslu um efnið á Tumblr-síðu sína á þriðjudag.

Iggy & The Stooges með endurkomu

Ready to Die er fyrsta hljóðversplatan sem kemur út undir nafninu Iggy & The Stooges síðan Raw Power leit dagsins ljós árið 1973, fyrir fjörutíu árum.

Kesha reið Perez Hilton

Söngkonan Kesha sakar slúðurblaðamanninn Perez Hilton um að hafa eyðilagt samband sitt og fyrrverandi kærasta síns.

Reykir kjöt úti í garði hjá sér

Stefán Baldur Árnason er óvenjulegur Vesturbæingur að því leytinu að hann notar frítíma sinn í að reykja kjöt í kofa úti í garði hjá sér.

Tónlistarhátíð varð til á andvökunótt

"Hugmyndin fæddist á andvökunótt í nóvember. Ég lá andvaka og fékk skyndilega þá flugu í hausinn að skipuleggja tónlistarhátíð á Ólafsfirði sem ætti að heita Ólæti. Ég vakti Lilju, kærustu mína, sagði henni frá hugmyndinni og fór svo og skrifaði þetta allt niður,“ segir Sunna Björg Valsdóttir, nemandi við Menntaskólann í Tröllaskaga.

Útskrifast í Mirstrument-fræðum

Mugison heldur útskriftartónleika í hljóðverinu Sundlauginni í Mosfellsbæ á laugardaginn. Hann útskrifast með meistaragráðu í sköpun, miðlun og frumkvöðlastarfi frá tónlistardeild Listaháskóla Íslands nú í vor.

Þægilegt að losna við hárið

"Það miklu auðveldara núna að þurfa ekki að sjáum hárið á sér,“ segir Elísabet Huld Þorbergsdóttir, nemi í tíunda bekk í Hagaskóla sem ásamt vinkonu sinni Elínu Maríu Árnadóttur, rakaði af sér hárið til styrktar Ljósinu á góðgerðadegi skólans fyrir viku síðan.

Tónverk eftir börn og ungmenni frumflutt

Upptakturinn, tónsköpunarverðlaun barna og ungmenna, fór fram í Hörpunni á þriðjudag. Þar fluttu atvinnuhljóðfæraleikarar þrettán tónverk eftir börn og ungmenni. Upptakturinn er samstarfsverkefni Hörpu og Barnamenningarhátíðar í Reykjavík.

Þetta er frekar sorglegt

Bandaríska leikkonan Lara Flynn Boyle, 43 ára, hefur breyst töluvert í andliti í gegnum árin. Ef meðfylgjandi myndir sem teknar voru í gær eru bornar saman við gamlar myndir af henni má greinilega sjá hvað þessi gullfallega kona er ólík sjálfri sér í dag.

Óhuggulega horuð

Leikkonan Denise Richards, 42 ára, er orðin óhuggulega horuð eins og sjá má á myndunum sem teknar voru af henni á götum Los Angeles í gærdag. Denise, sem er fyrrum eiginkona Charlie Sheen, var að sækja 9 ára gamla dóttur sína nýkomin úr ræktinni með síma og vatnsflösku í hönd eins og sjá má á þessum myndum.

Gefur skít í megrunarpillur

Söngkonan Jewel, sem er orðin 38 ára gömul, er í viðtali í nýjasta hefti tímaritsins Health. Hún segist líða vel í eigin skinni og tjáir sig um holdafar annarra frægra kvenna.

Eurovisionfararnir skemmta sér og öðrum

Eurovisionfararnir Eyþór Ingi, Örlygur Smári og Pétur Örn Guðmundsson fóru á kostum í tali og tónum hjá Nýherja á dögunum. Eins og sjá má á myndunum sungu félagarnir af innlifun á meðan áhorfendur gæddu sér á pylsum, Prins Póló og kók.

Jennifer Aniston frestar brúðkaupinu

Leikkonan Jennifer Aniston og unnusti hennar, Justin Theroux, eru búin að fresta brúðkaupi sínu í nokkra mánuði því þau geta ekki ákveðið sig hvað teitið á að vera stórt.

Fertug og flott

Leikkonan Uma Thurman geislaði þegar hún var viðstödd opnun á nýrri Louis Vuitton-verslun í Munchen í Þýskalandi í gær.

Bieber fær sér tvö ný tattú

Poppprinsinn Justin Bieber skartaði tveimur nýjum húðflúrum þegar hann spókaði sig um í Stokkhólmi, höfuðborg Svíþjóðar, í vikunni.

Íslendingar eru vinalegir og glaðværir

Breski ljósmyndarinn Tom Mills og fjölskylda hans eru miklir Íslandsvinir og hafa heimsótt landið reglulega frá 2004. Tveir synir Mills-hjóna bera jafnframt rammíslensk nöfn.

Andlit Dior

Leikarinn Robert Pattinson er nýjasta andlit tískuhússins Dior og birtist innan skamms í sjónvarpsauglýsingum frá tískurisanum. Auglýsingarnar skarta Pattinson í aðalhlutverki ásamt þremur fyrirsætum.

Áfengissýkin í burtu

Hætt var við að fjalla um áfengissýki Tonys Stark í þriðju Iron Man-myndinni sem er væntanleg í bíó. „Í fyrsta uppkastinu var Tony meiri rokk og ról týpa. Alkóhólismi er stórt vandamál en ég held að það sé ekki endilega besti „vondi karlinn“ í kvikmyndum,“ sagði handritshöfundurinn Drew Pearce.

Sjá næstu 50 fréttir