Fleiri fréttir Law & Order stjarna á sjúkrahús Emmy verðlaunahafinn Mariska Hargitay var lögð inn á sjúkrahús í dag. Hargitay er ein aðalstjarnan úr sjónvarpsþáttunum Law & Order: Special Victim´s Unit. Ástæða sjúkrahússinnlagnarinnar er óþægindi sem hún fann fyrir vegna samfallins lunga. Hún undirgengst nú rannsóknir vegna þess. 4.3.2009 22:40 Íslenskur klæðskiptingur opnar sig Lífshlaup listamannsins Þórs Stiefel, eða Tóru Viktoriu sem kom endanlega út úr skápnum sem klæðskiptingur fyrir ári síðan verður tekið fyrir í sjónvarpsþættinum Ísland í dag í kvöld strax að loknum fréttum Stöðvar 2. Þar lýsir hann meðal annars sjálfum sér sem kynvilltum, og segir mun á kynjunum vera tilbúning þjóðfélagsins. 4.3.2009 16:36 Selma gerir meiri kröfur „Á föstudaginn verðum við dómararnir viðstaddir æfingu og rifjum upp hvað hver keppandi hefur gert. Svo er mikilvægt á föstudagskvöldið að keppendur taki framförum og skili stemningunni heim í stofu. Það er mikið atriði að keppendur velji rétt lag," segir Selma Björnsdóttir Idol-dómari sem er farin að hlakka mikið til kvöldsins. 4.3.2009 16:35 Auddi og Sveppi sérpantaðir til Svíþjóðar „Já, ég bjó úti í Svíþjóð í eitt ár þegar ég var 11 ára og tala smá sænsku,“ fullyrðir Auddi en rekur svo í vörðurnar þegar Sveppi biður hann um að tala sænsku. „Åh, vi skal gå til Sverige und...“ – „Und? Er það ekki þýska?“ spyr Sveppi sem segist hafa komið til Svíþjóðar áður, til að keppa í fótbolta á sínum yngri árum. 4.3.2009 15:28 Brjálað að gera hjá Ungfrú Reykjavík „Þetta er bara ótrúlega gaman og ég er rosalega hamingjusöm. Þetta er fyrir mér ævintýri," svarar Magdalena Dubik sem var valin Ungfrú Reykjavík á Broadway síðustu helgi aðspurð hvernig tilfinning er að vera Ungfrú Reykjavík. „Nú tekur við undirbúningur fyrir Ungfrú Ísland keppnina en ég held áfram öllu eins og skólanum og spila á fiðluna. Það er alveg meira en nóg að gera," segir Magdalega þegar talið berst að því hvað hún er að brasa þessa dagana. Verður þú líka í sama kjólnum í Ungfrú Ísland 4.3.2009 14:45 Ríkisstjórnin fékk afhent bindi Forstjóri Krabbameinsfélagsins, Guðrún Agnarsdóttir, afhenti ráðherrum í ríkisstjórn Íslands slaufur og þrílit bindi í litum átaksins „Karlmenn og krabbamein - lífsstíll, heilsa og mataræði" í morgun. Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra tók við gjöfinni. Hún þakkaði vel fyrir og hrósaði Krabbameinsfélaginu fyrir þarft átak. 3.3.2009 19:33 Kynlífsfyrirlestur þjappar konum saman „Þetta er hluti af fyrirlestraröð sem Baðhúsið býður öllum konum á, segir Linda Pétursdóttir og tekur fram að fyrirlestrarnir eru ókeypis. „Næsti fyrirlesturinn er um „konur og kynlíf" og Ragnheiður Eiríksdóttir hjúkrunarfræðingur heldur hann." „Þetta er gert svona til að bjóða okkar viðskiptavinum upp á góða og fjölbreytta þjónustu og til að þjappa konunum saman nú í kreppunni." „Fínt að taka frá kvöldstund fyrir sig sjálfan, tekur rétt um klukkutíma, og eiga skemmtilega kvöldstund með kynsystrum sínum." Sjá meira hér. 3.3.2009 16:35 Léttklædd syngjandi Britney - myndband Söngkonan Britney Spears hefur gert samstarfssamning við Candie's fataframleiðandann. „Ég er virkilega spennt að fá að vera andlit Candie's. Línan þeirra gerir svo mikið fyrir tónleikaferðina mína. Fötin eru æðisleg og fylgihlutirnir líka," segir Britney. 3.3.2009 12:05 Eddy Murphy getur bjargað ferlinum fyrir horn Eddie Murphy fær enn eitt tækifærið til að bjarga kvikmyndaferlinum fyrir horn þegar að hann mun takast á við hlutverk Richards Pryor í ævisögu um þann geðþekka leikara sem lést fyrir fáeinum árum. 2.3.2009 22:01 Tárvot Amy - myndir Breska söngkonan Amy Winehouse, 25 ára, var mynduð á Gatwick flugvellinum í Lundúnum nýkomin frá Barbados í gær, sunnudag. Ástæðan fyrir að Amy flaug til Bretlands er að hún vill sættast við eiginmanninn, Blake Fielder-Civil, og bæta sambandið 2.3.2009 11:15 Sveppi og Bjarni Ben. á móti hommum Fótboltafélagið Styrmir stendur fyrir fyrsta alþjóðlega fótboltamóti samkynhneigðra á Íslandi um páskana, Iceland Express Cup 2009. 2.3.2009 06:00 Saman á skjánum Þáttastjórnendur America's Got Talent hafa ákveðið að láta kynninn Jerry Springer víkja fyrir eiginmanni Mariuh Carey, Nick Cannon. Samkvæmt heimildum bandaríska tímaritsins In Touch tókst Cannon, sem er bæði leikari og rappari, að heilla stjórnendur þáttarins með því að fá eiginkonu sína til að koma þar fram sem gestadómari. 2.3.2009 05:00 Francisca Mwansa: kynnist Íslandi í gegnum strætórúðuna Sama hvernig heimurinn velkist þá er eitt á hreinu: Francisca Mwansa, kátasta kassadama landsins, verður brosandi þegar hún afgreiðir þig næst í Bónus úti á Granda. Glaðværð hennar og vinsemd hefur vakið verðskuldaða athygli. „Maður fer alltaf í röðina hjá henni þótt það sé styttri röð annars staðar. Hún er alltaf svo glöð,“ segir eldri maður. Hann er ekki einn um þessa skoðun. 2.3.2009 05:00 Coldplay seldi mest Nýjasta plata Coldplay „Viva La Vida Or Death And All His Friends“ hefur opinberlega verið útnefnd mest selda plata síðasta árs af Alþjóðlega bandalagi hljómplötuiðnaðarins. Þessi fjórða plata sveitarinnar seldist í 6,8 milljónum eintaka í heiminum öllum. 2.3.2009 04:00 Stökk inn í aðalhlutverkið Rokkóperan !Hero verður frumsýnd í Loftkastalanum á föstudagskvöld. Fyrrum Luxor-söngvarinn Sigursveinn Þór Árnason fer með aðalhlutverkið en hann tók óvænt við því af félaga sínum úr strákasveitinni sálugu. 2.3.2009 03:45 Ný plata frá Manics Níunda plata velska rokktríósins Manic Street Preachers kemur út í maí og heitir Journal For Plague Lovers. Á plötunni verða nokkrir textar eftir Richey Edwards, fjórða meðliminn, sem hvarf árið 1995. Hann var úrskurðaður látinn í fyrra. „Við erum æstir, kvíðnir, stoltir og hræddir eins og vanalega, en getum ekki beðið eftir að fólk fái að heyra plötuna,“ skrifar Nicky Wire bassaleikari á heimasíðu sveitarinnar. 2.3.2009 03:30 Ciesielski segir sig úr Framsókn „Nei, þeir vilja ekki setja mig á lista. Þannig að ég fór í Framsóknarflokkinn til að segja mig úr honum aftur. Þeir skilja ekki út á hvað þetta gengur,“ segir Sævar Ciesielski. 2.3.2009 03:00 Týndur sonur Johns Deacon „Þetta er ótrúleg tilviljun,“ segir bassaleikarinn Róbert Dan Bergmundsson sem spilar á Queen-tónleikum í Fífunni 12. mars ásamt Magna og kór Fjölbrautaskóla Suðurlands. 2.3.2009 02:00 Tíkin Caty von Oxsalis bar af á hundasýningu í Víðidal Metþáttaka var á hundsýningu HRFÍ í reiðhöllinn í Víðidal Yfir 800 hundar voru skráðir til keppni og sýningar og mikill fjöldi áhorfenda mætti til að fylgjast með öllum þessum glæsilegu hundum sem þarna voru sýndir og kepptu til verðlauna. 1.3.2009 21:00 Íslendingur pólskur meistari í latin dönsum Um síðustu helgi var haldiðí Lublin í Póllandi meistaramótið í samkvæmisdönsum, í flokki ungmenna og fullorðinna. Mikil stemning var í troðfullri íþróttahöllinni. 1.3.2009 18:05 Misnotuð kynferðislega sex ára Fyrirsætan Jordan sem heitir réttu nafni Katie Price segist hafa verið misnotuðu kynferðislega þegar hún var aðeins sex ára gömul. Þetta upplýsir Jordan í viðtali við blaðamanninn Piers Morgan. Viðtalið mun vera nokkuð dramatískt og brestur fyrirsætan í grát þegar hún rifjar upp atvikið. 1.3.2009 16:33 Bono kallar Chris Martin aumingja Bono söngvari hljómsveitarinnar U2 sagði kollega sinn úr Coldplay, Chris Martin, vera aumingja í beinni útvarpsútsendingu hjá BBC á föstudag. 1.3.2009 14:37 Fyrrum kærasti Britney gæti lent í fangelsi Adnan Ghalib fyrrum kærasti Britney Spears gæti fengið allt að sjö ára fangelsisdóm ef hann verður ákærður fyrir að hafa lent í árekstri og stungið af. Breski ljósmyndarinn sem var í sambandi með Britney þegar hún átti sem erfiðast er ásakaður um að hafa keyrt bíl sínum inn í húsgarð. 28.2.2009 20:02 Baksviðs á Ungfrú Reykjavík - myndir Eins og meðfylgjandi myndir sýna voru stúlkurnar 23 sem kepptu um titilinn ungfrú Reykjavík á Broadway í gærkvöldi önnum kafnar baksviðs við að líta sem allra best út. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Skjá einum og því mátti ekkert klikka þegar kom að tímasetningu keppenda á sviðið eða útliti. Vísir fangaði stemninguna baksviðs eins og myndirnar sýna greinilega 28.2.2009 15:26 Húsfyllir á Broadway í gær - myndir Húsfyllir var á Ungfrú Reykjavík sem haldin var á Broadway í gærkvöld þegar Magdalena Dubik, 22 ára fiðluleikari, bar sigur úr bítum. Þéttsetinn salurinn fagnaði 23 keppendum ákaft þegar þær sprönguðu um sviðið. Meðfylgjandi má sjá myndir af kátum gestunum. 28.2.2009 11:47 Bókamarkaður í Perlunni í dag Í dag, laugardaginn 28. febrúar, hefst hinn sígildi og árlegi bókamarkaður Félags íslenskra bókaútgefenda í Perlunni. 28.2.2009 09:42 Pólskur fiðluleikari kosinn Ungfrú Reykjavík - myndir Magdalena Dubik, 22 ára, var valin Ungfrú Reykjavík á Broadway í gærkvöld. Magdalena hefur stundað fiðluleik í tólf ár og fjarnám við Fjölbrautaskólann í Ármúla. Hún stefnir á læknisfræði í framtíðinni. Sylvia Dagmar Friðjónsdóttir, 19 ára, varð í 2. sæti og Elísa Guðjónsdóttir 19 ára í 3. sæti. Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, 18 ára, sigraði símakosninguna og Hlín Arngrímsdóttir, 18 ára, var kosin vinsælasta stúlkan. 28.2.2009 08:42 Opnar kosningaskrifstofu í bílskúrnum Ein mest umtalaða kosningaskrifstofa síðari tíma opnar í dag Laugardag. En það er kosningaskrifstofa, Kjartans Ólafssonar þingmanns, sem opnuð verður í bílskúrnum að heimili hans í Hlöðutúni í dag á milli 15:00 og 17:00. 28.2.2009 10:47 Aðdáendur Potters bíða til 2011 eftir endalokunum Til stendur að sjöunda bókin um galdrastrákinn Harry Potter verði skipt upp og gerð að tveimur kvikmyndum. Skýringin sem gefin er, er sú að söguþráðurinn sé það langur að hann rúmist ekki fyrir í einni mynd. 27.2.2009 19:47 Stolt af Gleðibanka-búningunum Vísir hafði samband við Dóru Einars leikmynda- og búningahönnuð til að forvitnast um límið í skóm Helgu Möller þegar hún flutti Gleðibankann með Icy hópnum í Bergen í Noregi eins og fram kom í sjónvarpsþættinum Ísland í dag í gær. „Ég var ekki viðstödd þar sem íslenska Sjónvarpið sendi Rögnu Fossberg förðunarfræðing hjá Sjónvarpinu sem búningahönnuð," svarar Dóra. „Ég gerði þessa Gleðibankabúninga og er stolt af því. Ég er mjög stolt af þessari hönnun. Hnapparnir voru meira að segja íslensk eðalsmíð úr silfri og skór Helgu voru hágæða skór í alla staði," segir Dóra. 27.2.2009 16:23 Ungfrú Reykjavík á Broadway í kvöld „Ég er reyndar ekkert búin að vera með stelpunum í keppninni og ekki kynnst þeim, því ég kem að keppninni frá allt annarri hlið en ég er vön," svarar Unnur Birna Vilhjálmsdóttir aðspurð hvort hún hafi nú þegar áttað sig á því hver hlýtur titilinn. „Ég er starfsmaður Skjás eins í kvöld," bætir Unnur Birna við en hún hefur tekið að sér að kynna keppnina sem fram fer á Broadway í kvöld. „Mér líst rosaleg vel á þær en mér finnst þær vera í yngri kantinum, sem ég er ekkert rosalega hrifin af. En það er eins og það er," segir Unnur Birna nýkomin úr „kamerurennsli". Ungfrú Reykjavík verður sjónvarpað í beinni útsendingu á Skjá einum klukkan 22:00. Sjá nánar á Broadway.is. 27.2.2009 15:34 Farinn í meðferð Írski leikarinn Jonathan Rhys Meyers hefur skráð sig í áfengismeðferð en undanfarið hefur leikarinn átt við drykkjuvanda að stríða. „Þegar ég er drukkinn haga ég mér eins og Bambi. Ég ræð ekki við mig og er vonlaus," segir Jonathan. 27.2.2009 12:31 Hjálpar fólki sem er ekki í bransanum Snorri Snorrason sem sigraði Idol stjörnuleit árið 2006 hefur stofnað nýtt fyrirtæki sem heitir Fjarupptokur.is. Vísir hafði samband við kappann til að forvitnast um reksturinn. „Bæði fyrir og eftir Idol hef ég verid ad vinna mikið í stúdió fyrir bæði fræga og ófræga tónlistarmenn og tók fljótlega eftir því að þeir sem eru ekki „í bransanum" og eru að semja lög og annað, vita ekki hvernig á að snúa sér í því að hljóðrita lögin sín," svarar Snorri aðspurður um tilgang Fjarupptökur.is. 27.2.2009 10:21 Seinfeld framleiðir raunveruleikaþátt Jerry Seinfeld mun framleiða raunveruleikaþátt í samstarfi við NBC sjónvarpsstöðina þar sem frægðarfólk og dómarar munu hjálpa pörum að gera upp erjur sínar. Illu heilli fyrir aðdáendur Seinfelds mun hann sjálfur ekki hafa í hyggju að standa sjálfur frammi fyrir myndavélunum. Hann hyggst jafnvel ekki koma fram í sjónvarpsþáttum nokkru sinni aftur á ævinni. 26.2.2009 20:54 Helga Möller ásamt dóttur - myndband Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá og heyra Elísabet Ormslev, 16 ára, og mömmu hennar, Helgu Möller söngkonu, þegar Ísland í dag sótti mæðgurnar heim. Tilefnið var að Elísabet varð í 2. sæti í Samfés-söngkeppninni þegar hún söng lagið Unbreak my heart. Elísabet söng í skóm Helgu, móður sinnar, sem hún notaði þegar hún flutti lagið Gleðibankinn í Bergen í Noregi fyrir Íslands hönd. 26.2.2009 20:30 Hugsanleg sigurhátíð á fæðingadeildinni „Ég verð kominn nákvæmlega 40 vikur á leið þann sjöunda mars," segir frambjóðandinn Steinunn Þóra Árnadóttir, en henni er ætlað að fæða barn sama dag og forval Vinstri grænna fer fram. Steinunn hefur gefið kost á sér í fjórða sætið í forvali flokksins í Reykjavík - og er kasólétt. 26.2.2009 16:14 Nýr og spennandi fréttavefur Stúdentar og aðrir flykkjast á student.is sem er fréttavefur þar sem fjallað er um háskólalífið frá öllum hugsanlegum sjónarhornum. Vefurinn er hluti af lokaverkefni Díönu Daggar Víglundsdóttur meistarnema í blaða- og fréttamennsku við Háskóla Íslands. 26.2.2009 15:44 Fær ekki prinsessu nema hætta að vinna Viktoría krónprinsessa Svíþjóðar og Daniel Westling, líkamsræktarfrömuður, opinberuðu trúlofun sína 24. febrúar síðastliðinn. Parið, sem kynntist árið 2002 þegar Daniel þjálfaði prinsessuna, ætlar að giftast árið 2010. Samkvæmt fréttavef Vg.no getur Daniel gleymt því að giftast prinsessunni ef marka má pabba hennar, Karl Gústaf, Svíakonung, sem hefur sett Daniel afarkosti: Annað hvort hættir Daniel að vinna eða giftist prinsessunni. 26.2.2009 14:31 Fúl á móti - myndir Leikkonan Jessica Biel, 26 ára, var mynduð yfirgefa kaffihús í Hollywood í gærdag. Eins og myndirnar sýna var leikkonan ekki ánægð með ljósmyndarana sem elta hana stöðugt og mynda. 26.2.2009 13:16 Höfuðkippir Jennifer Aniston - myndband Sjaldséðar höfuðsveiflur Jennifer vöktu athygli. Ef vel er að gáð er Jennifer upptekin af því að sveifla hárinu eða hrista á sér höfuðið á meðan á viðtalinu stendur. 26.2.2009 09:59 Botnlanginn veittur í kvöld Kattaauglýsing Símans þar sem köttur sést gleypa mann er meðal þeirra auglýsinga sem tilnefndar eru sem sístu auglýsingar ársins 2008 á nýrri og vafasamri verðlaunahátíð í kvöld: Botnlanganum. 26.2.2009 00:01 Slumdog Millionaire börn fá ný heimili Rubina Ali og Azhar Ismail, tvo af börnunum úr fátækrahverfinu sem leika tvö aðalhlutverkin í Slumdog Millionaire hafa fengið ný heimili fyrir tilstuðlan ríkisstjórnarinnar í Indlandi. „Þessi tvö börn hafa vakið athygli á landinu og við höfum heyrt að þau búi í hreysum sem ekki er einu sinni hægt að skilgreina sem hús," sagði talsmaður ríkisstjórnarinnar. 25.2.2009 19:45 Grindhoruð Lindsay - myndband Meðfylgjandi má sjá myndir af leikkonunni Lindsay Lohan sem teknar voru af henni á Óskarsverðlaunahátíðinni síðasta sunnudag í Los Angeles. Meðfylgjandi linkur er viðtal sem sjónvarpsstöðin E! tók við leikkonuna sama kvöld þar sem hún ræðir meðal annars brúnkuspray sem hún ætlar að setja á markað og demantaviðskipti. Meðfylgjandi má sjá myndir af leikkonunni Lindsay Lohan sem teknar voru á Óskarsverðlaunahátíðinni síðasta sunnudag í Los Angeles. Meðfylgjandi linkur er viðtal sem sjónvarpsstöðin E! tók við leikkonuna sama kvöld þar sem hún ræðir meðal annars brúnkuspray sem hún ætlar að setja á markað og demantaviðskipti. 24.2.2009 15:07 Gefur hvalpiparsteikur á bjórdaginn „Já, þannig er að 1. mars. á sunnudag, á bjórdag, á tuttugu ára afmælisdegi staðarins býð ég öllum landsmönnum upp á hvalpiparsteik. Opið hjá mér frá klukkan fjögur og fram eftir,“ segir Úlfar Eysteinsson vert á Þremur Frökkum í Þingholtunum. 24.2.2009 04:00 Félagsmálaráðherra bauð íþróttaafreksmanni í bollukaffi Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, félags og tryggingamálaráðherra, bauð í dag Katrínu Guðrúnu Tryggvadóttur ásamt fjölskyldu og þjálfara í bolludagskaffi í félags- og tryggingamálaráðuneytinu, til að fagna frábærum 23.2.2009 21:47 Sjá næstu 50 fréttir
Law & Order stjarna á sjúkrahús Emmy verðlaunahafinn Mariska Hargitay var lögð inn á sjúkrahús í dag. Hargitay er ein aðalstjarnan úr sjónvarpsþáttunum Law & Order: Special Victim´s Unit. Ástæða sjúkrahússinnlagnarinnar er óþægindi sem hún fann fyrir vegna samfallins lunga. Hún undirgengst nú rannsóknir vegna þess. 4.3.2009 22:40
Íslenskur klæðskiptingur opnar sig Lífshlaup listamannsins Þórs Stiefel, eða Tóru Viktoriu sem kom endanlega út úr skápnum sem klæðskiptingur fyrir ári síðan verður tekið fyrir í sjónvarpsþættinum Ísland í dag í kvöld strax að loknum fréttum Stöðvar 2. Þar lýsir hann meðal annars sjálfum sér sem kynvilltum, og segir mun á kynjunum vera tilbúning þjóðfélagsins. 4.3.2009 16:36
Selma gerir meiri kröfur „Á föstudaginn verðum við dómararnir viðstaddir æfingu og rifjum upp hvað hver keppandi hefur gert. Svo er mikilvægt á föstudagskvöldið að keppendur taki framförum og skili stemningunni heim í stofu. Það er mikið atriði að keppendur velji rétt lag," segir Selma Björnsdóttir Idol-dómari sem er farin að hlakka mikið til kvöldsins. 4.3.2009 16:35
Auddi og Sveppi sérpantaðir til Svíþjóðar „Já, ég bjó úti í Svíþjóð í eitt ár þegar ég var 11 ára og tala smá sænsku,“ fullyrðir Auddi en rekur svo í vörðurnar þegar Sveppi biður hann um að tala sænsku. „Åh, vi skal gå til Sverige und...“ – „Und? Er það ekki þýska?“ spyr Sveppi sem segist hafa komið til Svíþjóðar áður, til að keppa í fótbolta á sínum yngri árum. 4.3.2009 15:28
Brjálað að gera hjá Ungfrú Reykjavík „Þetta er bara ótrúlega gaman og ég er rosalega hamingjusöm. Þetta er fyrir mér ævintýri," svarar Magdalena Dubik sem var valin Ungfrú Reykjavík á Broadway síðustu helgi aðspurð hvernig tilfinning er að vera Ungfrú Reykjavík. „Nú tekur við undirbúningur fyrir Ungfrú Ísland keppnina en ég held áfram öllu eins og skólanum og spila á fiðluna. Það er alveg meira en nóg að gera," segir Magdalega þegar talið berst að því hvað hún er að brasa þessa dagana. Verður þú líka í sama kjólnum í Ungfrú Ísland 4.3.2009 14:45
Ríkisstjórnin fékk afhent bindi Forstjóri Krabbameinsfélagsins, Guðrún Agnarsdóttir, afhenti ráðherrum í ríkisstjórn Íslands slaufur og þrílit bindi í litum átaksins „Karlmenn og krabbamein - lífsstíll, heilsa og mataræði" í morgun. Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra tók við gjöfinni. Hún þakkaði vel fyrir og hrósaði Krabbameinsfélaginu fyrir þarft átak. 3.3.2009 19:33
Kynlífsfyrirlestur þjappar konum saman „Þetta er hluti af fyrirlestraröð sem Baðhúsið býður öllum konum á, segir Linda Pétursdóttir og tekur fram að fyrirlestrarnir eru ókeypis. „Næsti fyrirlesturinn er um „konur og kynlíf" og Ragnheiður Eiríksdóttir hjúkrunarfræðingur heldur hann." „Þetta er gert svona til að bjóða okkar viðskiptavinum upp á góða og fjölbreytta þjónustu og til að þjappa konunum saman nú í kreppunni." „Fínt að taka frá kvöldstund fyrir sig sjálfan, tekur rétt um klukkutíma, og eiga skemmtilega kvöldstund með kynsystrum sínum." Sjá meira hér. 3.3.2009 16:35
Léttklædd syngjandi Britney - myndband Söngkonan Britney Spears hefur gert samstarfssamning við Candie's fataframleiðandann. „Ég er virkilega spennt að fá að vera andlit Candie's. Línan þeirra gerir svo mikið fyrir tónleikaferðina mína. Fötin eru æðisleg og fylgihlutirnir líka," segir Britney. 3.3.2009 12:05
Eddy Murphy getur bjargað ferlinum fyrir horn Eddie Murphy fær enn eitt tækifærið til að bjarga kvikmyndaferlinum fyrir horn þegar að hann mun takast á við hlutverk Richards Pryor í ævisögu um þann geðþekka leikara sem lést fyrir fáeinum árum. 2.3.2009 22:01
Tárvot Amy - myndir Breska söngkonan Amy Winehouse, 25 ára, var mynduð á Gatwick flugvellinum í Lundúnum nýkomin frá Barbados í gær, sunnudag. Ástæðan fyrir að Amy flaug til Bretlands er að hún vill sættast við eiginmanninn, Blake Fielder-Civil, og bæta sambandið 2.3.2009 11:15
Sveppi og Bjarni Ben. á móti hommum Fótboltafélagið Styrmir stendur fyrir fyrsta alþjóðlega fótboltamóti samkynhneigðra á Íslandi um páskana, Iceland Express Cup 2009. 2.3.2009 06:00
Saman á skjánum Þáttastjórnendur America's Got Talent hafa ákveðið að láta kynninn Jerry Springer víkja fyrir eiginmanni Mariuh Carey, Nick Cannon. Samkvæmt heimildum bandaríska tímaritsins In Touch tókst Cannon, sem er bæði leikari og rappari, að heilla stjórnendur þáttarins með því að fá eiginkonu sína til að koma þar fram sem gestadómari. 2.3.2009 05:00
Francisca Mwansa: kynnist Íslandi í gegnum strætórúðuna Sama hvernig heimurinn velkist þá er eitt á hreinu: Francisca Mwansa, kátasta kassadama landsins, verður brosandi þegar hún afgreiðir þig næst í Bónus úti á Granda. Glaðværð hennar og vinsemd hefur vakið verðskuldaða athygli. „Maður fer alltaf í röðina hjá henni þótt það sé styttri röð annars staðar. Hún er alltaf svo glöð,“ segir eldri maður. Hann er ekki einn um þessa skoðun. 2.3.2009 05:00
Coldplay seldi mest Nýjasta plata Coldplay „Viva La Vida Or Death And All His Friends“ hefur opinberlega verið útnefnd mest selda plata síðasta árs af Alþjóðlega bandalagi hljómplötuiðnaðarins. Þessi fjórða plata sveitarinnar seldist í 6,8 milljónum eintaka í heiminum öllum. 2.3.2009 04:00
Stökk inn í aðalhlutverkið Rokkóperan !Hero verður frumsýnd í Loftkastalanum á föstudagskvöld. Fyrrum Luxor-söngvarinn Sigursveinn Þór Árnason fer með aðalhlutverkið en hann tók óvænt við því af félaga sínum úr strákasveitinni sálugu. 2.3.2009 03:45
Ný plata frá Manics Níunda plata velska rokktríósins Manic Street Preachers kemur út í maí og heitir Journal For Plague Lovers. Á plötunni verða nokkrir textar eftir Richey Edwards, fjórða meðliminn, sem hvarf árið 1995. Hann var úrskurðaður látinn í fyrra. „Við erum æstir, kvíðnir, stoltir og hræddir eins og vanalega, en getum ekki beðið eftir að fólk fái að heyra plötuna,“ skrifar Nicky Wire bassaleikari á heimasíðu sveitarinnar. 2.3.2009 03:30
Ciesielski segir sig úr Framsókn „Nei, þeir vilja ekki setja mig á lista. Þannig að ég fór í Framsóknarflokkinn til að segja mig úr honum aftur. Þeir skilja ekki út á hvað þetta gengur,“ segir Sævar Ciesielski. 2.3.2009 03:00
Týndur sonur Johns Deacon „Þetta er ótrúleg tilviljun,“ segir bassaleikarinn Róbert Dan Bergmundsson sem spilar á Queen-tónleikum í Fífunni 12. mars ásamt Magna og kór Fjölbrautaskóla Suðurlands. 2.3.2009 02:00
Tíkin Caty von Oxsalis bar af á hundasýningu í Víðidal Metþáttaka var á hundsýningu HRFÍ í reiðhöllinn í Víðidal Yfir 800 hundar voru skráðir til keppni og sýningar og mikill fjöldi áhorfenda mætti til að fylgjast með öllum þessum glæsilegu hundum sem þarna voru sýndir og kepptu til verðlauna. 1.3.2009 21:00
Íslendingur pólskur meistari í latin dönsum Um síðustu helgi var haldiðí Lublin í Póllandi meistaramótið í samkvæmisdönsum, í flokki ungmenna og fullorðinna. Mikil stemning var í troðfullri íþróttahöllinni. 1.3.2009 18:05
Misnotuð kynferðislega sex ára Fyrirsætan Jordan sem heitir réttu nafni Katie Price segist hafa verið misnotuðu kynferðislega þegar hún var aðeins sex ára gömul. Þetta upplýsir Jordan í viðtali við blaðamanninn Piers Morgan. Viðtalið mun vera nokkuð dramatískt og brestur fyrirsætan í grát þegar hún rifjar upp atvikið. 1.3.2009 16:33
Bono kallar Chris Martin aumingja Bono söngvari hljómsveitarinnar U2 sagði kollega sinn úr Coldplay, Chris Martin, vera aumingja í beinni útvarpsútsendingu hjá BBC á föstudag. 1.3.2009 14:37
Fyrrum kærasti Britney gæti lent í fangelsi Adnan Ghalib fyrrum kærasti Britney Spears gæti fengið allt að sjö ára fangelsisdóm ef hann verður ákærður fyrir að hafa lent í árekstri og stungið af. Breski ljósmyndarinn sem var í sambandi með Britney þegar hún átti sem erfiðast er ásakaður um að hafa keyrt bíl sínum inn í húsgarð. 28.2.2009 20:02
Baksviðs á Ungfrú Reykjavík - myndir Eins og meðfylgjandi myndir sýna voru stúlkurnar 23 sem kepptu um titilinn ungfrú Reykjavík á Broadway í gærkvöldi önnum kafnar baksviðs við að líta sem allra best út. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Skjá einum og því mátti ekkert klikka þegar kom að tímasetningu keppenda á sviðið eða útliti. Vísir fangaði stemninguna baksviðs eins og myndirnar sýna greinilega 28.2.2009 15:26
Húsfyllir á Broadway í gær - myndir Húsfyllir var á Ungfrú Reykjavík sem haldin var á Broadway í gærkvöld þegar Magdalena Dubik, 22 ára fiðluleikari, bar sigur úr bítum. Þéttsetinn salurinn fagnaði 23 keppendum ákaft þegar þær sprönguðu um sviðið. Meðfylgjandi má sjá myndir af kátum gestunum. 28.2.2009 11:47
Bókamarkaður í Perlunni í dag Í dag, laugardaginn 28. febrúar, hefst hinn sígildi og árlegi bókamarkaður Félags íslenskra bókaútgefenda í Perlunni. 28.2.2009 09:42
Pólskur fiðluleikari kosinn Ungfrú Reykjavík - myndir Magdalena Dubik, 22 ára, var valin Ungfrú Reykjavík á Broadway í gærkvöld. Magdalena hefur stundað fiðluleik í tólf ár og fjarnám við Fjölbrautaskólann í Ármúla. Hún stefnir á læknisfræði í framtíðinni. Sylvia Dagmar Friðjónsdóttir, 19 ára, varð í 2. sæti og Elísa Guðjónsdóttir 19 ára í 3. sæti. Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, 18 ára, sigraði símakosninguna og Hlín Arngrímsdóttir, 18 ára, var kosin vinsælasta stúlkan. 28.2.2009 08:42
Opnar kosningaskrifstofu í bílskúrnum Ein mest umtalaða kosningaskrifstofa síðari tíma opnar í dag Laugardag. En það er kosningaskrifstofa, Kjartans Ólafssonar þingmanns, sem opnuð verður í bílskúrnum að heimili hans í Hlöðutúni í dag á milli 15:00 og 17:00. 28.2.2009 10:47
Aðdáendur Potters bíða til 2011 eftir endalokunum Til stendur að sjöunda bókin um galdrastrákinn Harry Potter verði skipt upp og gerð að tveimur kvikmyndum. Skýringin sem gefin er, er sú að söguþráðurinn sé það langur að hann rúmist ekki fyrir í einni mynd. 27.2.2009 19:47
Stolt af Gleðibanka-búningunum Vísir hafði samband við Dóru Einars leikmynda- og búningahönnuð til að forvitnast um límið í skóm Helgu Möller þegar hún flutti Gleðibankann með Icy hópnum í Bergen í Noregi eins og fram kom í sjónvarpsþættinum Ísland í dag í gær. „Ég var ekki viðstödd þar sem íslenska Sjónvarpið sendi Rögnu Fossberg förðunarfræðing hjá Sjónvarpinu sem búningahönnuð," svarar Dóra. „Ég gerði þessa Gleðibankabúninga og er stolt af því. Ég er mjög stolt af þessari hönnun. Hnapparnir voru meira að segja íslensk eðalsmíð úr silfri og skór Helgu voru hágæða skór í alla staði," segir Dóra. 27.2.2009 16:23
Ungfrú Reykjavík á Broadway í kvöld „Ég er reyndar ekkert búin að vera með stelpunum í keppninni og ekki kynnst þeim, því ég kem að keppninni frá allt annarri hlið en ég er vön," svarar Unnur Birna Vilhjálmsdóttir aðspurð hvort hún hafi nú þegar áttað sig á því hver hlýtur titilinn. „Ég er starfsmaður Skjás eins í kvöld," bætir Unnur Birna við en hún hefur tekið að sér að kynna keppnina sem fram fer á Broadway í kvöld. „Mér líst rosaleg vel á þær en mér finnst þær vera í yngri kantinum, sem ég er ekkert rosalega hrifin af. En það er eins og það er," segir Unnur Birna nýkomin úr „kamerurennsli". Ungfrú Reykjavík verður sjónvarpað í beinni útsendingu á Skjá einum klukkan 22:00. Sjá nánar á Broadway.is. 27.2.2009 15:34
Farinn í meðferð Írski leikarinn Jonathan Rhys Meyers hefur skráð sig í áfengismeðferð en undanfarið hefur leikarinn átt við drykkjuvanda að stríða. „Þegar ég er drukkinn haga ég mér eins og Bambi. Ég ræð ekki við mig og er vonlaus," segir Jonathan. 27.2.2009 12:31
Hjálpar fólki sem er ekki í bransanum Snorri Snorrason sem sigraði Idol stjörnuleit árið 2006 hefur stofnað nýtt fyrirtæki sem heitir Fjarupptokur.is. Vísir hafði samband við kappann til að forvitnast um reksturinn. „Bæði fyrir og eftir Idol hef ég verid ad vinna mikið í stúdió fyrir bæði fræga og ófræga tónlistarmenn og tók fljótlega eftir því að þeir sem eru ekki „í bransanum" og eru að semja lög og annað, vita ekki hvernig á að snúa sér í því að hljóðrita lögin sín," svarar Snorri aðspurður um tilgang Fjarupptökur.is. 27.2.2009 10:21
Seinfeld framleiðir raunveruleikaþátt Jerry Seinfeld mun framleiða raunveruleikaþátt í samstarfi við NBC sjónvarpsstöðina þar sem frægðarfólk og dómarar munu hjálpa pörum að gera upp erjur sínar. Illu heilli fyrir aðdáendur Seinfelds mun hann sjálfur ekki hafa í hyggju að standa sjálfur frammi fyrir myndavélunum. Hann hyggst jafnvel ekki koma fram í sjónvarpsþáttum nokkru sinni aftur á ævinni. 26.2.2009 20:54
Helga Möller ásamt dóttur - myndband Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá og heyra Elísabet Ormslev, 16 ára, og mömmu hennar, Helgu Möller söngkonu, þegar Ísland í dag sótti mæðgurnar heim. Tilefnið var að Elísabet varð í 2. sæti í Samfés-söngkeppninni þegar hún söng lagið Unbreak my heart. Elísabet söng í skóm Helgu, móður sinnar, sem hún notaði þegar hún flutti lagið Gleðibankinn í Bergen í Noregi fyrir Íslands hönd. 26.2.2009 20:30
Hugsanleg sigurhátíð á fæðingadeildinni „Ég verð kominn nákvæmlega 40 vikur á leið þann sjöunda mars," segir frambjóðandinn Steinunn Þóra Árnadóttir, en henni er ætlað að fæða barn sama dag og forval Vinstri grænna fer fram. Steinunn hefur gefið kost á sér í fjórða sætið í forvali flokksins í Reykjavík - og er kasólétt. 26.2.2009 16:14
Nýr og spennandi fréttavefur Stúdentar og aðrir flykkjast á student.is sem er fréttavefur þar sem fjallað er um háskólalífið frá öllum hugsanlegum sjónarhornum. Vefurinn er hluti af lokaverkefni Díönu Daggar Víglundsdóttur meistarnema í blaða- og fréttamennsku við Háskóla Íslands. 26.2.2009 15:44
Fær ekki prinsessu nema hætta að vinna Viktoría krónprinsessa Svíþjóðar og Daniel Westling, líkamsræktarfrömuður, opinberuðu trúlofun sína 24. febrúar síðastliðinn. Parið, sem kynntist árið 2002 þegar Daniel þjálfaði prinsessuna, ætlar að giftast árið 2010. Samkvæmt fréttavef Vg.no getur Daniel gleymt því að giftast prinsessunni ef marka má pabba hennar, Karl Gústaf, Svíakonung, sem hefur sett Daniel afarkosti: Annað hvort hættir Daniel að vinna eða giftist prinsessunni. 26.2.2009 14:31
Fúl á móti - myndir Leikkonan Jessica Biel, 26 ára, var mynduð yfirgefa kaffihús í Hollywood í gærdag. Eins og myndirnar sýna var leikkonan ekki ánægð með ljósmyndarana sem elta hana stöðugt og mynda. 26.2.2009 13:16
Höfuðkippir Jennifer Aniston - myndband Sjaldséðar höfuðsveiflur Jennifer vöktu athygli. Ef vel er að gáð er Jennifer upptekin af því að sveifla hárinu eða hrista á sér höfuðið á meðan á viðtalinu stendur. 26.2.2009 09:59
Botnlanginn veittur í kvöld Kattaauglýsing Símans þar sem köttur sést gleypa mann er meðal þeirra auglýsinga sem tilnefndar eru sem sístu auglýsingar ársins 2008 á nýrri og vafasamri verðlaunahátíð í kvöld: Botnlanganum. 26.2.2009 00:01
Slumdog Millionaire börn fá ný heimili Rubina Ali og Azhar Ismail, tvo af börnunum úr fátækrahverfinu sem leika tvö aðalhlutverkin í Slumdog Millionaire hafa fengið ný heimili fyrir tilstuðlan ríkisstjórnarinnar í Indlandi. „Þessi tvö börn hafa vakið athygli á landinu og við höfum heyrt að þau búi í hreysum sem ekki er einu sinni hægt að skilgreina sem hús," sagði talsmaður ríkisstjórnarinnar. 25.2.2009 19:45
Grindhoruð Lindsay - myndband Meðfylgjandi má sjá myndir af leikkonunni Lindsay Lohan sem teknar voru af henni á Óskarsverðlaunahátíðinni síðasta sunnudag í Los Angeles. Meðfylgjandi linkur er viðtal sem sjónvarpsstöðin E! tók við leikkonuna sama kvöld þar sem hún ræðir meðal annars brúnkuspray sem hún ætlar að setja á markað og demantaviðskipti. Meðfylgjandi má sjá myndir af leikkonunni Lindsay Lohan sem teknar voru á Óskarsverðlaunahátíðinni síðasta sunnudag í Los Angeles. Meðfylgjandi linkur er viðtal sem sjónvarpsstöðin E! tók við leikkonuna sama kvöld þar sem hún ræðir meðal annars brúnkuspray sem hún ætlar að setja á markað og demantaviðskipti. 24.2.2009 15:07
Gefur hvalpiparsteikur á bjórdaginn „Já, þannig er að 1. mars. á sunnudag, á bjórdag, á tuttugu ára afmælisdegi staðarins býð ég öllum landsmönnum upp á hvalpiparsteik. Opið hjá mér frá klukkan fjögur og fram eftir,“ segir Úlfar Eysteinsson vert á Þremur Frökkum í Þingholtunum. 24.2.2009 04:00
Félagsmálaráðherra bauð íþróttaafreksmanni í bollukaffi Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, félags og tryggingamálaráðherra, bauð í dag Katrínu Guðrúnu Tryggvadóttur ásamt fjölskyldu og þjálfara í bolludagskaffi í félags- og tryggingamálaráðuneytinu, til að fagna frábærum 23.2.2009 21:47