Lífið

Kynlífsfyrirlestur þjappar konum saman

Linda Pétursdóttir.
Linda Pétursdóttir.

„Þetta er hluti af fyrirlestraröð sem Baðhúsið býður öllum konum á," segir Linda Pétursdóttir og tekur fram að fyrirlestrarnir eru ókeypis.

„Næsti fyrirlesturinn er um „konur og kynlíf" og Ragnheiður Eiríksdóttir hjúkrunarfræðingur heldur hann."

„Þetta er gert svona til að bjóða okkar viðskiptavinum upp á góða og fjölbreytta þjónustu og til að þjappa konunum saman nú í kreppunni."

„Fínt að taka frá kvöldstund fyrir sig sjálfa, tekur rétt um klukkutíma, og eiga skemmtilega kvöldstund með kynsystrum sínum."

Sjá meira hér.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.