Stolt af Gleðibanka-búningunum 27. febrúar 2009 16:23 „Reglurnar voru þannig í gamla daga að búningarnir voru hannaðir og máttu ekki sjást fyrr en sjálft keppniskvöldið erlendis," segir Dóra Einars sem hannaði Gleðibankabúningana. Vísir hafði samband við Dóru Einars leikmynda- og búningahönnuð til að forvitnast um límið í skóm Helgu Möller þegar hún flutti Gleðibankann með Icy hópnum í Bergen í Noregi, eins og fram kom í sjónvarpsþættinum Ísland í dag í gær. „Ég var ekki viðstödd þar sem íslenska Sjónvarpið sendi Rögnu Fossberg förðunarfræðing hjá Sjónvarpinu sem búningahönnuð," svarar Dóra. „Ég gerði þessa Gleðibankabúninga og er stolt af því. Ég er mjög stolt af þessari hönnun. Hnapparnir voru meira að segja íslensk eðalsmíð úr silfri og skór Helgu voru hágæða skór í alla staði," segir Dóra. Dóra Einars rifjaði upp Gleðibankaævintýrið með glöðu geði. „Þetta var jú í fyrsta skipti sem við tókum þátt í Júróvisjón en búningahönnuður á að sjálfsögðu að fara með í svona ferðir þegar þrír listamenn koma fram. Ég tala nú ekki um eins og á þessum árum því þá var þetta frumsýning á búningunum," segir Dóra. „Það eru ýmsar tæknibrellur eins og að nota tvöfalt límband, og það skiptir ekki máli hvaða leikari eða tónlistamaður á í hlut innan kvikmynda- og tónlistargeirans, límbandið er gömul tæknibrella innan geirans sem er notuð í öryggisskyni." Tengdar fréttir Helga Möller ásamt dóttur - myndband Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá og heyra Elísabet Ormslev, 16 ára, og mömmu hennar, Helgu Möller söngkonu, þegar Ísland í dag sótti mæðgurnar heim. Tilefnið var að Elísabet varð í 2. sæti í Samfés-söngkeppninni þegar hún söng lagið Unbreak my heart. Elísabet söng í skóm Helgu, móður sinnar, sem hún notaði þegar hún flutti lagið Gleðibankinn í Bergen í Noregi fyrir Íslands hönd. 26. febrúar 2009 20:30 Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira
Vísir hafði samband við Dóru Einars leikmynda- og búningahönnuð til að forvitnast um límið í skóm Helgu Möller þegar hún flutti Gleðibankann með Icy hópnum í Bergen í Noregi, eins og fram kom í sjónvarpsþættinum Ísland í dag í gær. „Ég var ekki viðstödd þar sem íslenska Sjónvarpið sendi Rögnu Fossberg förðunarfræðing hjá Sjónvarpinu sem búningahönnuð," svarar Dóra. „Ég gerði þessa Gleðibankabúninga og er stolt af því. Ég er mjög stolt af þessari hönnun. Hnapparnir voru meira að segja íslensk eðalsmíð úr silfri og skór Helgu voru hágæða skór í alla staði," segir Dóra. Dóra Einars rifjaði upp Gleðibankaævintýrið með glöðu geði. „Þetta var jú í fyrsta skipti sem við tókum þátt í Júróvisjón en búningahönnuður á að sjálfsögðu að fara með í svona ferðir þegar þrír listamenn koma fram. Ég tala nú ekki um eins og á þessum árum því þá var þetta frumsýning á búningunum," segir Dóra. „Það eru ýmsar tæknibrellur eins og að nota tvöfalt límband, og það skiptir ekki máli hvaða leikari eða tónlistamaður á í hlut innan kvikmynda- og tónlistargeirans, límbandið er gömul tæknibrella innan geirans sem er notuð í öryggisskyni."
Tengdar fréttir Helga Möller ásamt dóttur - myndband Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá og heyra Elísabet Ormslev, 16 ára, og mömmu hennar, Helgu Möller söngkonu, þegar Ísland í dag sótti mæðgurnar heim. Tilefnið var að Elísabet varð í 2. sæti í Samfés-söngkeppninni þegar hún söng lagið Unbreak my heart. Elísabet söng í skóm Helgu, móður sinnar, sem hún notaði þegar hún flutti lagið Gleðibankinn í Bergen í Noregi fyrir Íslands hönd. 26. febrúar 2009 20:30 Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira
Helga Möller ásamt dóttur - myndband Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá og heyra Elísabet Ormslev, 16 ára, og mömmu hennar, Helgu Möller söngkonu, þegar Ísland í dag sótti mæðgurnar heim. Tilefnið var að Elísabet varð í 2. sæti í Samfés-söngkeppninni þegar hún söng lagið Unbreak my heart. Elísabet söng í skóm Helgu, móður sinnar, sem hún notaði þegar hún flutti lagið Gleðibankinn í Bergen í Noregi fyrir Íslands hönd. 26. febrúar 2009 20:30