Lífið

Ríkisstjórnin fékk afhent bindi

Steingrímur J. Sigfússon tekur við bindinu frá
Steingrímur J. Sigfússon tekur við bindinu frá
Forstjóri Krabbameinsfélagsins, Guðrún Agnarsdóttir, afhenti ráðherrum í ríkisstjórn Íslands slaufur og þrílit bindi í litum átaksins „Karlmenn og krabbamein - lífsstíll, heilsa og mataræði" í morgun. Þegar Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra tók við gjöfinni þakkaði hún vel fyrir og hrósaði Krabbameinsfélaginu fyrir þarft átak.

Smelltu hér til að skoða myndir af ráðherrum taka við bindunum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.