Fleiri fréttir

Ennþá óháð, ennþá fersk

Um síðustu helgi blés bandaríska plötuútgáfan Sub Pop til mikillar tónlistarveislu í Redmond í nágrenni Seattle til að fagna tuttugu ára starfsafmæli útgáfunnar. Trausti Júlíusson rifjaði upp sögu þessarar merku útgáfu sem m.a. kom Nirvana á framfæri og sem hefur í gegn um öll tuttugu árin haldið áfram að gefa út frábæra tónlist.

Heigl áfram í Grey´s

Hin þokkafulla Katherine Heigl mun halda áfram að leika Dr. Izzie Stevens í þáttunum Grey's Anatomy sem ABC sjónvarpsstöðin framleiðir og sýndir eru á Stöð 2.

Ljóðakeppni á Litla-Hrauni

Undanfarið hafa fangar á Litla-Hrauni verið að vinna með ljóðið en hugmyndin hefur verið að færa ljóðið nær föngunum. Ljóðabækur hafa legið frammi og ljóð verið hengd upp á veggi, lögð á borð og límd á innanverðar klósettdyr, svo dæmi séu nefnd.

Ástin er val, segir Jógvan Hansen

Ástin er val eða ákvörðun sem þú tekur um að elska aðra manneskju, segir Jógvan Hansen sem gefur út lagið Celia á morgun. Ég trúi ekki að það er einhver ein manneskja í heiminum sem er rétt fyrir þig. Ástin felst í því að þú hittir réttta manneskju á réttum tíma og velur að elska hana.

Grissom hættir að greina í CSI

William Petersen hefur ákveðið að hætta að leika réttarrannsóknarmanninn Gil Grissom í þáttunum CSI: Crime Scene Investigation en þættirnir hafa notið umtalsverða vinsælda hér á landi.

Sumarsmellsval á Myspace-síðu Monitor

Popptímaritið Monitor hefur sett inn fimm lög á Myspace-síðu sem berjast um þann eftirsótta titil sumarsmellurinn 2008. „Við viljum fá úrskorin fyrir eitt skipti fyrir öll hver sé sumarsmellurinn í ár. Það er allt alveg einstaklega frjótt og skemmtilegt núna,og við viljum bara að fá fólk til þess að hlusta og tjá sig svo um lögin,"segir Atli Fannar Bjarkason ritstjóri Monitor.

Adam Freeland á Nasa

Tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Adam Freeland hefur fundið tíma til að koma til Íslands þrátt fyrir þétta dagskrá út árið. Hann kemur fram á klúbbakvöldi Flex Music og Hugsandi Danstónlistar á NASA næstkomandi laugardag þann 19. júlí.

Kátir dagar á Þórshöfn í áttunda sinn.

Dagana 17.-20. Júlí verður bæjarhátíðin Kátir dagar haldin á Þórshöfn og er það í áttunda sinn sem hátíðin káta er haldin. Verður þar dagskrá við hæfi allrar fjölskyldunnar, gönguferð um svæðið undir leiðsögn heimamanna,kassabíalrallý, djasstónleikar og unglingadansleikur svo fátt eitt sé nefnt.

Amy byrjar á nýrri plötu

Amy Winehouse ætlar að taka sér frí frá tónleikum og hefja vinnu að næstu plötu. Þetta er haft eftir Mitch faðir hennar.

Löggan í Village People komin af spítala

Victor Willis, löggan í Village People og upprunalegi aðalsöngvari sveitarinnar, fékk að fara af spítala í San Diego í gær eftir velheppnaða aðgerð á raddböndum.

Fínt að vera á sjónum í kreppunni

Þröstur Jónsson, fyrrum bassaleikari hljómsveitarinnar Mínuss, er sem kunnugt er kominn á sjó og stundar nú sjómennskuna af lífi og sál á togaranum Barða NK 120.

Sjá næstu 50 fréttir