Fleiri fréttir

Svandís vill ekki vera í sambandi í sumarleyfinu

Þessa dagana er mikið um sumarleyfi hjá vinnandi fólki landsins og eru stjórnmálamenn engin undantekning frá því. Borgarstjórn hefur tekið sér frí frá fundarhaldi í júlí og ágúst og borgarráð hefur nú einnig tekið sér frí í tvær vikur. Vísir sló á þráðinn til Svandísar Svavarsdóttur borgarfulltrúa Vinstri-grænna og spurði hana hvernig hún hefði eytt sínum sumarleyfisdögum.

Baggalútur með nýtt síðsumarlag

Baggalútur hefur sent frá sér flúnkunýtt og æsilegt síðsumarlag af væntanlegri gleði- og samkvæmisskífu sinni. Lagið, sem heitir Þjóðhátíð '93, er eftir Braga Valdimar Skúlason og Guðmund Pálsson.

Kynlíf Mosleys ekki tengt nasisma

Max Mosley, forseti Alþjóðasambands akstursíþrótta, vann dómsmál sem hann höfðaði gegn breska blaðinu News of the World vegna skrifa um kynlíf hans sem sagt var að bæri með sér nasiskan undirtón.

Vélritar 245 orð á mínútu með yfir 99% nákvæmni

Réttarritarinn Melanie Humphrey-Sonntag, sem er þrefaldur Illinois-meistari í hraðritun og vélritar að meðaltali 245 orð á mínútu, stefnir nú á Bandaríkjameistaramótið í réttarhraðritun í Anaheim í Kaliforníu.

Dönsk erótík frá áttunda áratugnum vinsæl

Erótískar myndir með gamanívafi frá áttunda áratugnum njóta enn mikilla vinsælda meðal Dana ef marka má útgáfufyrirtækið Scanbox, sem keypt hefur höfundarréttinn að fjölda slíkra mynda

Eiginmaðurinn sagður halda framhjá Carrie Bradshaw

Hið stórskemmtilega tímarit Star Magazine segir frá því að Matthew Broderick eiginmaður leikkonunnar Söruh Jessicu Parker hafi haldið framhjá henni upp á síðkastið. Viðhaldið mun vera 25 ára gömul rauðhærð stúlka sem starfar sem unglingaráðgjafi.

Erfið fæðing hjá Nönnu gíraffa

Betur fór en á horfðist í fyrstu þegar gíraffakýrin Nanna í dýragarðinum í Álaborg bar kálf í gær og björguðu snör handtök dýralæknis lífi afkvæmisins.

Guðjón Bergmann svarar fyrir sig

„Á síðustu árum hefur umfjöllun fjölmiðla og bloggara orðið sífellt árásargjarnari og fólk þarf orðið lítið að gera til að fá yfir sig holfskeflu á óhroða sem hefur lítið með tjáningarfrelsi að gera. Það má til sanns vegar fær með því að vísa í þá fjölmörgu dóma síðustu ára sem hafa fallið um persónuárásir og ósannandi sem hafa birst á prenti og bloggi.“

Hættuleg typpa-Toyota á götum Reykjavíkurborgar

„Ég held að þeir sem setja lög og reglur um svona nokkuð hafi hreinlega ekki hugkvæmni til að láta sér detta í hug slíkur möguleiki," segir Sigurður Helgason hjá Útvarpi Umferðarráðs - einn helsti sérfræðingur Íslands í umferðarmálum og umferðaröryggi.

Bale neitar ásökunum um fjölskylduofbeldi

Leikarinn Christian Bale neitar öllum ásökunum um að hafa beitt systur sína og móður ofbeldi samkvæmt talsmanni hans. Leikarinn var í haldi lögreglunnar í Lundúnum í dag en eftir yfirheyrslur var Bale sleppt án þess að ákærur hafi verið gefnar út á hendur hans.

Marsakeppni á Menningarnótt

Marsakeppni S.L.Á.T.U.R., samtök listrænt ágengra tónsmiða umhverfis Reykjavík, fer fram í fyrsta sinn á Menningarnótt, laugardaginn 23. ágúst. S.L.Á.T.U.R. óskar eftir mörsum fyrir lúðrasveit samtakana og verða veitt verðlaun fyrir besta marsinn.

Nýstárleg sýning á dags- og skammdegislýsingu

Ljós í myrkri er sýning þar sem varpað er ljósi á þróun rafmagnslýsingar og verður hún opnuð fimmtudaginn 24. júlí næstkomandi, klukkan 17 í Galleríi 100° í Orkuveituhúsinu að Bæjarhálsi 1.

Bogomil í Þrastarlundi

Bogomil Font og Milljónamæringarnir verða með Miðnæturtónleika í Þrastarlundi um helgina. Þar verður mikið fjör en Bogomil mun koma fram 1. og 2.ágúst.

Atli og Gísli gera það gott í Skandinavíu

Félagarnir úr Flüggerauglýsingunum Atli og Gísli eru ekki aðeins andlit málningarvaranna hér á landi. Í Danmörku heita þeir Henning og Flemming, Hasse og Lasse heita þeir í Svíþjóð og í norðmenn þekkja þá sem Arne og Bjarne. Á Íslandi ganga þeir hinsvegar undir sínum réttu nöfnum og eru starfsmenn fyrirtækisins á Íslandi.

Sienna málar sig út í horn

Breska dagblaðið Daily Mirror greinir frá því að Sienna Miller og gifti kærasti hennar ætli að hefja búskap bráðlega. Samband þeirra hefur bakað Siennu miklar óvinsældir.

Nýr sumarsmellur frá Bermuda

Hljómsveitin Bermuda hefur nú gefið út nýja útgáfu af lagi sem kom út á fyrstu breiðskífu þeirra, Nýr Dagur um síðustu áramót. Það er útsetningarmeistarinn Örlygur Smári sem tók lagið að sér og setti það í glænýjan og nútímalegan búning.

Stjörnublaðamaður til liðs við Mosfellsbæ

Sigríður Dögg Auðunsdóttir hefur verið ráðin í nýtt starf forstöðumanns kynningarmála hjá Mosfellsbæ. Undanfarin tíu ár hefur hún starfað við fjölmiðla, meðal annars sem ritstjóri Krónikunnar og aðstoðarritstjóri DV. Hún hlaut rannsóknarblaðamannaverðlun Blaðamannafélags Íslands fyrir tveimur árum.

Benni sundgarpur heiðraður í Nauthólsvík

Í dag klukkan 17:30 verður móttaka á Ylströndinni í Nauthólsvík. Þar verður tekið á móti Benedikti Hjartarsyni sem nýlega varð fyrstu íslendinga til þess að synda hið svokallaða Ermarsund.

Sjá næstu 50 fréttir