Fleiri fréttir Mýrin fær góðar viðtökur erlendra gagnrýnenda Mýrin var frumsýnd á erlendum vettvangi á sunnudagskvöldið þegar hún var sýnd fyrir troðfullu húsi í 1200 manna sal á kvikmyndahátíðinni í Karlovy Vary í Tékklandi. 3.7.2007 11:25 Lögreglan fylgist með klámframleiðslu „Ég stefni á að byrja á miðvikudag. Við ætlum að vera í bílskúr hjá félaga mínum og nýta hann sem sviðsmynd," segir Sigurður Valdimar Steinþórsson, eigandi vefsíðunnar klam.is, hann hyggst hefja framleiðslu á íslensku netklámi. 3.7.2007 10:00 Dívustælar Hermione Harry Potter stjarnan Emma Watson er víst örlítil díva í sér. Hin sextán ára gamla leikkona sem fer með hlutverk Hermione er dugleg við að kvarta undan álagi og þrætir við framleiðendurna. 3.7.2007 09:30 Sprengjuhótun í Moskvu „Það fór aðeins um okkur,“ segir Birgir Þórarinsson liðsmaður Gus Gus, en sveitin varð fyrir heldur óskemmtilegri lífsreynslu í Moskvu um helgina. Hljómsveitin átti að spila í vöruskemmu frammi fyrir sex þúsund manns þegar ljósin í húsinu voru kveikt og rödd bað alla gesti um að fara út. Hafði þá tónleikahöldurum borist sprengjuhótun en ekki er ljóst frá hverjum hún var. 3.7.2007 09:15 Kate Moss hætt með Pete Doherty Kate Moss er flúin til Parísar eftir að hafa fengið fréttir af meintu framhjáhaldi Pete Doherty. Hin þrjátíu og þriggja ára gamla Kate er miður sín en Pete hélt víst framhjá henni með suður-afrískri fyrirsætu að nafni Lindy. Kate náði ekki í Pete í marga daga eftir að hann fór á fyllirí og sást hann kela og knúsast með hinni dökkhærðu Lindy. 3.7.2007 08:30 Tískugúrúinn Ási í útrás Fatahönnuðurinn og stílistinn Ásgrímur Már Friðriksson, sem hefur meðal annars getið sér góðs orðs hér á landi fyrir sköpunarverk sín fyrir Silvíu Nótt, er lagstur í útrás og fluttur til Danmerkur. 3.7.2007 06:45 Kynþokkafyllstu grænmetisæturnar fundnar Idolstjarnan Carrie Underwood var kosin kynþokkafyllsta grænmetisætan í kosningu dýraverndunarsamtakanna PETA. Hún hefur ekki borðað kjöt síðan hún var 13 ára gömul, eða í meira en 11 ár. 2.7.2007 14:52 Heidi Fleiss opnar þvottahús og kyntröllabúgarð Athafnakonan Heidi Fleiss, sem þekktust er fyrir rekstur sinn á kynlífsþjónustu í Hollywood, hyggst nú hasla sér völl í nýjum geira. Hórumamman fyrrverandi er að opna sjálfsala-þvottahús í Pahrump nálægt Las Vegas, á meðan hún vinnur að uppbyggingu á nýju hórkarlahúsi. 2.7.2007 14:20 Hefði ekki fengið hlutverk í Latabæjarsýningunni sjálfur „Þetta var ótrúlega ánægjulegt og eiginlega bara algjör snilld,“ segir Magnús Scheving en hann var viðstaddur áheyrnarprufur á miðvikudag fyrir Latabæjar-leiksýningu sem setja á upp í London í febrúar á næsta ári. 2.7.2007 05:00 Jim Carrey drekkur stíft Gamaleikarinn Jim Carrey ætlar að framleiða og leika aðalhlutverkið í gamanmyndinni Sober Buddies. Fjallar hún um drykkfelldan forstjóra tölvufyrirtækis sem er fyrir rétti dæmdur til að taka með sér félaga á ráðstefnu í Las Vegas sem á að halda honum frá Bakkusi. Þróast málin þannig að félaginn, sem er leikinn af Carrey, missir sjálfur fótana í drykkjunni og lendir í hinum ýmsu vandræðum. 2.7.2007 03:30 Sýking í sjávardýragarðinum á Ísafirði „Fiskarnir fengu sýkingu í augun og þess vegna þurfti ég að tæma búrið,“ segir Lísbet Harðardóttir, sjávardýragarðsstjóri á Ísafirði. Eins og Fréttablaðið greindi frá fyrir skömmu opnaði Lísbet lítinn sjávardýragarð, sem var í raun eitt 1.800 lítra fiskabúr, utandyra í Neðsta kaupstað á Ísafirði. Sjávardýragarðurinn vakti mikla lukku en nú stendur hann tómur. 2.7.2007 02:30 Örvar með framhaldssögu um fótbolta Tónlistarmaðurinn Örvar Þóreyjarson Smárason úr hljómsveitinni Múm hefur samið framhaldssöguna Kempur í knattspyrnu. Gerist hún í Vestur-Þýskalandi á sjötta áratugnum og fjallar um hinn drykkfellda fótboltakappa, Ottmar Oberfüss. Inga Birgisdóttir, systir Jónsa úr Sigur Rós, myndskreytir söguna. 2.7.2007 02:30 Vilhjálmur aftur í fang Kate Vilhjálmur Bretaprins var kominn aftur í fang kærustu sinnar, Kate Middleton, aðeins fjórum dögum eftir að þau tilkynntu að þau væru hætt saman. Þau hafa haldið sambandi sínu leyndu síðan í apríl. 2.7.2007 02:00 Stella mótmælir á netinu Stella McCartney mun setja á svið fyrstu netmótmæli í heimi gegn pelsum þann 12. júlí næstkomandi. Þá hyggst hún mótmæla notkun á dýrafeldi í tískuheiminum en þetta gerir hún í samvinnu við PETA dýraverndunarsamtökin. 2.7.2007 01:15 Dita strippaði fyrir fræga fólkið Fatafellan Dita von Teese kom nýlega fram á einkasýningu fyrir fólk eins og Jasmine Guiness, Rosario Dawson, Henry Holland, Gareth Pugh og Steven Tyler. Hún er andlit nýs varalits frá MAC sem nefnist Viva Glam og á sýningunni dansaði hún upp á risastórum þriggja metra háum, dökkbleikum Viva Glam varalit. 2.7.2007 01:00 Vinnur með hirðljósmyndara dönsku konungsfjölskyldunnar 1.7.2007 04:30 Ingvi Hrafn óttast ekki laxaleysið „Ég hef ekki nokkrar áhyggjur af ástandinu. Ég er sannfærður um að það kemur sprenging á næstunni, spurningin er aðeins hvenær hún verður,“ segir sjónvarps-, laxveiði- og athafnamaðurinn Ingvi Hrafn Jónsson, sem eins og undanfarin ár er við stjórnvölinn í Langá í Borgarfirði í sumar. 1.7.2007 02:30 Paris sökuð um lygar Paris Hilton hefur verið sökuð um að hafa logið að spjallþáttastjórnandum Larry King í viðtali sem tekið var við hótelerfingjann nokkrum dögum eftir að henni hafði verið sleppt úr fangelsi. Í viðtalinu sagðist Paris aðspurð aldrei hafa prófað eiturlyf á sinni ævi en í kjölfarið hafa ýmsir fjölmiðlar ytra rifjað upp gamlar sögur af stúlkunni. 1.7.2007 01:00 Á að verða flottasta sundlaugin á landinu Á kvenréttindadaginn 19. júní skrifuðu athafnakonurnar Steinunn Jónsdóttir og Lilja Pálmadóttir undir samning við fulltrúa sveitarfélagsins í Skagafirði um byggingu sundlaugar á Hofsósi en þær stöllur hafa komið sér vel fyrir á glæsilegum sveitabæjum þar í kring. Skrifað var undir samninginn á Bæ þar sem Steinunn hefur aðsetur en þar er einnig starfrækt listasetur sem nýlega var opnað og hefur strax fengið mikil og góð viðbrögð enda þykir náttúrufegurðin þar einstök. 30.6.2007 05:15 Ekki undirgefinn Isaiah Washington, sem var rekinn úr þáttunum Grey"s Anatomy fyrir ummæli sín um samkynhneigða, segir að kynþáttafordómar hafi átt þátt í brottrekstri hans. 30.6.2007 04:45 Ekta sveitabrúðkaup hjá Hreimi og æskuástinni Popparinn Hreimur Heimisson mun ganga í það heilaga í dag með unnustu sinni til margra ára, Þorbjörgu Sif Þorsteinsdóttur. Þetta verður sannkallað sveitabrúðkaup því athöfnin mun fara fram í Fljótshlíð og verður traktor notaður sem brúðarbíll. 30.6.2007 02:45 Nærbolur McClane á Smithsonian-safnið Skítugur nærbolur hetjunnar John McClane úr Die Hard-myndunum, sem Bruce Willis leikur, er á meðal þess sem bandaríska safnið Smithsonian hefur fengið að gjöf vegna nýrrar sýningar. Einnig fékk safnið kynningarplakat og upprunalegt handrit nýjustu Die Hard-myndarinnar. 30.6.2007 02:30 Gjörbreyttur Rex opnar í kvöld Starfsmenn Rex hafa undanfarna daga staðið í ströngu við að breyta og bæta en komin eru þrjú ár síðan staðurinn var síðast tekinn í gegn. „Það er búið að ganga rosalega vel síðastliðin þrjú ár og staðurinn orðinn svolítið sjúskaður. Við ákváðum að taka hann í gegn og bara gjörbreyta um stíl,“ segir Sverrir Rafnsson, framkvæmdastjóri staðarins. 30.6.2007 01:30 Pálmi fékk framsóknarvönd „Ég ligg nú bara að mestu fyrir, það er ekki glæsilegt upplitið á manni,“ segir Pálmi Gestsson leikari sem jafnar sig nú eftir slys sem hann varð fyrir í hestaferð í byrjun vikunnar. Eins og Fréttablaðið hefur greint frá lenti Pálmi á óþekkri meri sem lék hann svo grátt að lífbeinið gliðnaði um 2-3 sentímetra. Hann fór í kjölfarið í aðgerð þar sem mjaðmagrindin var spennt saman. 30.6.2007 01:30 Var alltaf öðruvísi Debbie Harry ræddi um fatastíl sinn í nýlegu viðtali við Times og fannst hún alls ekki klæða sig einkennilega í gamla daga. „Ég er á þeirri skoðun að ég hafi ekki klætt mig það óeðlilega eins og af var látið. Það virtist bara vera þannig vegna þess að meginstraumur tískunnar var gjörsamlega andstæðan við minn stíl,“ segir Harry sem hefur fyrir löngu fengið á sig stimpil sem tískuíkon fyrir sérstaklega glæsilegan stíl. 30.6.2007 01:00 Beckham hefur störf föstudaginn þrettánda Föstudagurinn þrettándi júlí er dagurinn sem David Beckham gengur til liðs við bandaríska fótboltaliðið Los Angeles Galaxy. Dagurinn er alþekkt tákn fyrir yfirvofandi óheppni. 29.6.2007 10:47 Komin með alveg nóg af Paris Hilton Fréttaþulur í Bandaríkjunum var svo mótfallin því að lesa frétt um Paris Hilton í upphafi fréttatíma að hún krumpaði handritið sitt, reyndi að kveikja í því og setti það að lokum í tætara. 29.6.2007 10:16 Auðkýfingur kaupir hlut í galleríi í miðborginni „Þetta er nú engin stóreflisfjárfesting. Það er mikill listaáhugi í fjölskyldunni og þess vegna tókum við þátt í þessu,“ segir auðkýfingurinn Sindri Sindrason, hluthafi og stjórnarmaður í Actavis, sem ásamt fjölskyldu sinni hefur keypt stóran hlut í Gallerí Turpentine við Ingólfsstræti. Kaupverðið er ekki gefið upp en samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins hleypur það á tugum milljóna króna. 29.6.2007 10:00 París las Biblíuna og hugleiddi Paris Hilton var læst í 10 fermetra stórum fangaklefa í 23 klukkustundir á dag í þær rúmu þrjár vikur sem hún mátti dúsa í fangelsi í Los Angeles. Stærstan hluta þess tíma eyddi hún í að lesa Biblíuna, stunda hugleiðslu og ákveða hvernig hún gæti notað reynsluna innan múranna til að koma lífi sínu á réttan kjöl. 29.6.2007 09:15 Sanngjörn viðskipti á Laugaveginum Fyrsta Fair Trade-búðin á Íslandi var opnuð í gær við Laugaveg 20 b. Það eru mæðgurnar Ásdís Ósk Einarsdóttir og Arndís Harpa Einarsdóttir sem reka búðina en Ásdís kynntist Fair Trade fyrst á Nýja Sjálandi. „Ég bjó á Nýja Sjálandi í þrjú ár og dag einn rakst ég á Fair Trade-búð og leist svona rosalega vel á. 29.6.2007 08:45 Kúrekar hertaka netið „Það er mjög gaman að þessu enda er verið að hlusta á þetta alls staðar í heiminum; Kína, Belgíu, Danmörku og svona mætti lengi telja,“ segir Hallbjörn Hjartarson en framtak hans og félaga hjá Útvarpi Kántrýbæ um að setja dagskrána á netið hefur mælst ótrúlega vel fyrir. 29.6.2007 08:30 Kom Ladda í opna skjöldu Björgvin Halldórsson afhenti vini sínum til margra ára, Ladda, tvær gullplötur á lokasýningu hans, Laddi 6-tugur, í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. 29.6.2007 08:30 Bardagamenn safna undirskriftum Meðlimir bardagaklúbbsins Mjölnis standa nú fyrir undirskriftasöfnun á netinu til að sýnt verði frá keppnum í blönduðu bardagaíþróttinni MMA, eða Mixed Martial Arts. Að sögn Ólafs Vals Ólafssonar, meðlims Mjölnis, er áskoruninni beint að sjónvarpsstöðinni Sýn en um 200 manns hafa skrifað undir á þeirri viku sem söfnunin hefur staðið yfir. 29.6.2007 06:45 Viktoría Beckham í gestahlutverki í Ugly Betty? Victoriu Beckham þarf ekki að leiðast þegar hún líkur tónleikaferðalaginu með Spice Girls. Sögusagnir ganga nú um að Snobb kryddið muni leika sjálfa sig í Ugly Betty sjónvarpsþættinum. 28.6.2007 16:50 Paris í mál við lögfræðinginn sinn? Paris Hilton er víst ekki allskostar sátt við lögfræðinginn sinn. Heimildamenn The Scoop segja að stjarnan sé æf af reiði út í Richard Hutton, lögfræðinginn sem varði hana í ölvunarakstursmálinu. Þá er hún sögð vera að hugleiða málsókn á hendur honum. 28.6.2007 16:32 Kate Moss og Pete Doherty óvinsælustu nágrannarnir Ofurfyrirsætan Kate Moss og rokkarinn og dópistinn Pete Doherty eru þær stjörnur sem fólk vildi síst eiga sem nágranna. Í könnun fasteignasölu nokkurar fengu djammararnir frægu heil 29 prósent atkvæða. Aðrir sem þóttu ekki æskilegir nágrannar voru meðal annars Osbourne fjölskyldan og fótboltakappinn Wayne Rooney. 28.6.2007 12:08 Kryddpíurnar saman á ný - tilkynna tónleikaferð Kryddpíurnar tilkynntu á blaðamannafundi í London fyrir skemmstu að þær hyggðust taka saman á ný og færu í tónleikaferðalag í desember. ,,Hæ allir!! Við erum komnar aftur!! Trúið þið þessu!!?" sögðu píurnar á heimasíðu sinni í kjölfar fundarins í dag. 28.6.2007 11:59 Víðförlar plastendur á leið til Englands Upphaflega var þeim ætlað að fljóta í baðkörum í heimahúsum, en á síðustu fimmtán árum hafa þær flotið alla leið frá Kyrrahafinu að Bretlandi. Gámi sem innihélt 29 þúsund plastleikföng skolaði fyrir borð á flutningaskipi í óveðri á miðju kyrrahafinu árið 1992. Gámurinn tærðist í sjónum og von bráðar flutu gular endur, bláar skjaldbökur og grænir froskar um heimsins höf. 28.6.2007 11:47 Svaf á skrifstofunni til að spara pening Blankur starfsmaður British Airways svaf í skáp á skrifstofunni í tæpa átta mánuði. Hinn þrítugi Stephen McNally faldi sig á milli ljósritunarvéla og tölva til að forðast öryggisverði í þjónustuverinu þar sem hann vann í Newcastle á Bretlandi. 28.6.2007 11:07 Heitt í Fótógrafí Laugardaginn 30. júní frá 12 til 18 verður opnuð sýning á Afríkumyndum Páls Stefánssonar ljósmyndara í ljósmyndagalleríinu Fótógrafí Skólavörðustíg 4a. Páll kýs að kalla sýninguna ,,Heitt". 28.6.2007 10:21 Minnisvarði um Lennon og George Minnisvarði um Bítlana fyrrverandi, John Lennon og George Harrison, var afhjúpaður í Las Vegas vegna framlags þeirra til söngleikjarins Love sem hefur notið mikilla vinsælda í flutningi Cirque du Soleil. 28.6.2007 09:30 Hara-systir stjórnar sjónvarpsþætti Rakel Magnúsdóttir úr Hara-flokknum hefur verið ráðin til starfa hjá sjónvarpsstöðvunum Sirkus og Popp TV. Þar mun söngkonan kynna tíu vinsælustu lög Skífunnar og jafnvel bregða á leik með áhorfendum. Rakel var að vonum spennt fyrir nýja starfinu enda segist hún lengi hafa gengið með þann draum í maganum að komast í sjónvarp. 28.6.2007 09:00 Spenntur fyrir Einari Áskeli „Ég hlakka til að hitta Gunillu og sjá hvað við getum gert saman, það er samt allt á samningastigi enn," segir brúðumeistarinn Bernd Ogrodnik sem mun mögulega gera brúður fyrir sjónvarpsþætti um Einar Áskel. 28.6.2007 07:45 Pálmi slasaður eftir hestaferð „Hann er bara að vakna eftir aðgerðina núna. Þetta fór sem betur fer ekki verr,“ segir Sigurlaug Halldórsdóttir, kona Pálma Gestssonar leikara. Pálmi slasaði sig í hestaferð í byrjun vikunnar og var fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur á þriðjudag. Leikarinn góðkunni var í níu daga hestaferð með erlendum ferðamönnum á Norðausturlandi, var reiðmaður með 70 hrossa stóði. 28.6.2007 06:45 Misheppnuð typpastækkun veldur sjálfsmorði Yfirvöld í Kambódíu vöruðu í gær þarlenda karlmenn við því að reyna heimatilbúnar aðferðir til typpastækkana. Þetta var gert í kjölfar þess að maður framdi sjálfsmorð í kjölfar misheppnaðrar typpastækkunar. 27.6.2007 16:59 Sjá næstu 50 fréttir
Mýrin fær góðar viðtökur erlendra gagnrýnenda Mýrin var frumsýnd á erlendum vettvangi á sunnudagskvöldið þegar hún var sýnd fyrir troðfullu húsi í 1200 manna sal á kvikmyndahátíðinni í Karlovy Vary í Tékklandi. 3.7.2007 11:25
Lögreglan fylgist með klámframleiðslu „Ég stefni á að byrja á miðvikudag. Við ætlum að vera í bílskúr hjá félaga mínum og nýta hann sem sviðsmynd," segir Sigurður Valdimar Steinþórsson, eigandi vefsíðunnar klam.is, hann hyggst hefja framleiðslu á íslensku netklámi. 3.7.2007 10:00
Dívustælar Hermione Harry Potter stjarnan Emma Watson er víst örlítil díva í sér. Hin sextán ára gamla leikkona sem fer með hlutverk Hermione er dugleg við að kvarta undan álagi og þrætir við framleiðendurna. 3.7.2007 09:30
Sprengjuhótun í Moskvu „Það fór aðeins um okkur,“ segir Birgir Þórarinsson liðsmaður Gus Gus, en sveitin varð fyrir heldur óskemmtilegri lífsreynslu í Moskvu um helgina. Hljómsveitin átti að spila í vöruskemmu frammi fyrir sex þúsund manns þegar ljósin í húsinu voru kveikt og rödd bað alla gesti um að fara út. Hafði þá tónleikahöldurum borist sprengjuhótun en ekki er ljóst frá hverjum hún var. 3.7.2007 09:15
Kate Moss hætt með Pete Doherty Kate Moss er flúin til Parísar eftir að hafa fengið fréttir af meintu framhjáhaldi Pete Doherty. Hin þrjátíu og þriggja ára gamla Kate er miður sín en Pete hélt víst framhjá henni með suður-afrískri fyrirsætu að nafni Lindy. Kate náði ekki í Pete í marga daga eftir að hann fór á fyllirí og sást hann kela og knúsast með hinni dökkhærðu Lindy. 3.7.2007 08:30
Tískugúrúinn Ási í útrás Fatahönnuðurinn og stílistinn Ásgrímur Már Friðriksson, sem hefur meðal annars getið sér góðs orðs hér á landi fyrir sköpunarverk sín fyrir Silvíu Nótt, er lagstur í útrás og fluttur til Danmerkur. 3.7.2007 06:45
Kynþokkafyllstu grænmetisæturnar fundnar Idolstjarnan Carrie Underwood var kosin kynþokkafyllsta grænmetisætan í kosningu dýraverndunarsamtakanna PETA. Hún hefur ekki borðað kjöt síðan hún var 13 ára gömul, eða í meira en 11 ár. 2.7.2007 14:52
Heidi Fleiss opnar þvottahús og kyntröllabúgarð Athafnakonan Heidi Fleiss, sem þekktust er fyrir rekstur sinn á kynlífsþjónustu í Hollywood, hyggst nú hasla sér völl í nýjum geira. Hórumamman fyrrverandi er að opna sjálfsala-þvottahús í Pahrump nálægt Las Vegas, á meðan hún vinnur að uppbyggingu á nýju hórkarlahúsi. 2.7.2007 14:20
Hefði ekki fengið hlutverk í Latabæjarsýningunni sjálfur „Þetta var ótrúlega ánægjulegt og eiginlega bara algjör snilld,“ segir Magnús Scheving en hann var viðstaddur áheyrnarprufur á miðvikudag fyrir Latabæjar-leiksýningu sem setja á upp í London í febrúar á næsta ári. 2.7.2007 05:00
Jim Carrey drekkur stíft Gamaleikarinn Jim Carrey ætlar að framleiða og leika aðalhlutverkið í gamanmyndinni Sober Buddies. Fjallar hún um drykkfelldan forstjóra tölvufyrirtækis sem er fyrir rétti dæmdur til að taka með sér félaga á ráðstefnu í Las Vegas sem á að halda honum frá Bakkusi. Þróast málin þannig að félaginn, sem er leikinn af Carrey, missir sjálfur fótana í drykkjunni og lendir í hinum ýmsu vandræðum. 2.7.2007 03:30
Sýking í sjávardýragarðinum á Ísafirði „Fiskarnir fengu sýkingu í augun og þess vegna þurfti ég að tæma búrið,“ segir Lísbet Harðardóttir, sjávardýragarðsstjóri á Ísafirði. Eins og Fréttablaðið greindi frá fyrir skömmu opnaði Lísbet lítinn sjávardýragarð, sem var í raun eitt 1.800 lítra fiskabúr, utandyra í Neðsta kaupstað á Ísafirði. Sjávardýragarðurinn vakti mikla lukku en nú stendur hann tómur. 2.7.2007 02:30
Örvar með framhaldssögu um fótbolta Tónlistarmaðurinn Örvar Þóreyjarson Smárason úr hljómsveitinni Múm hefur samið framhaldssöguna Kempur í knattspyrnu. Gerist hún í Vestur-Þýskalandi á sjötta áratugnum og fjallar um hinn drykkfellda fótboltakappa, Ottmar Oberfüss. Inga Birgisdóttir, systir Jónsa úr Sigur Rós, myndskreytir söguna. 2.7.2007 02:30
Vilhjálmur aftur í fang Kate Vilhjálmur Bretaprins var kominn aftur í fang kærustu sinnar, Kate Middleton, aðeins fjórum dögum eftir að þau tilkynntu að þau væru hætt saman. Þau hafa haldið sambandi sínu leyndu síðan í apríl. 2.7.2007 02:00
Stella mótmælir á netinu Stella McCartney mun setja á svið fyrstu netmótmæli í heimi gegn pelsum þann 12. júlí næstkomandi. Þá hyggst hún mótmæla notkun á dýrafeldi í tískuheiminum en þetta gerir hún í samvinnu við PETA dýraverndunarsamtökin. 2.7.2007 01:15
Dita strippaði fyrir fræga fólkið Fatafellan Dita von Teese kom nýlega fram á einkasýningu fyrir fólk eins og Jasmine Guiness, Rosario Dawson, Henry Holland, Gareth Pugh og Steven Tyler. Hún er andlit nýs varalits frá MAC sem nefnist Viva Glam og á sýningunni dansaði hún upp á risastórum þriggja metra háum, dökkbleikum Viva Glam varalit. 2.7.2007 01:00
Ingvi Hrafn óttast ekki laxaleysið „Ég hef ekki nokkrar áhyggjur af ástandinu. Ég er sannfærður um að það kemur sprenging á næstunni, spurningin er aðeins hvenær hún verður,“ segir sjónvarps-, laxveiði- og athafnamaðurinn Ingvi Hrafn Jónsson, sem eins og undanfarin ár er við stjórnvölinn í Langá í Borgarfirði í sumar. 1.7.2007 02:30
Paris sökuð um lygar Paris Hilton hefur verið sökuð um að hafa logið að spjallþáttastjórnandum Larry King í viðtali sem tekið var við hótelerfingjann nokkrum dögum eftir að henni hafði verið sleppt úr fangelsi. Í viðtalinu sagðist Paris aðspurð aldrei hafa prófað eiturlyf á sinni ævi en í kjölfarið hafa ýmsir fjölmiðlar ytra rifjað upp gamlar sögur af stúlkunni. 1.7.2007 01:00
Á að verða flottasta sundlaugin á landinu Á kvenréttindadaginn 19. júní skrifuðu athafnakonurnar Steinunn Jónsdóttir og Lilja Pálmadóttir undir samning við fulltrúa sveitarfélagsins í Skagafirði um byggingu sundlaugar á Hofsósi en þær stöllur hafa komið sér vel fyrir á glæsilegum sveitabæjum þar í kring. Skrifað var undir samninginn á Bæ þar sem Steinunn hefur aðsetur en þar er einnig starfrækt listasetur sem nýlega var opnað og hefur strax fengið mikil og góð viðbrögð enda þykir náttúrufegurðin þar einstök. 30.6.2007 05:15
Ekki undirgefinn Isaiah Washington, sem var rekinn úr þáttunum Grey"s Anatomy fyrir ummæli sín um samkynhneigða, segir að kynþáttafordómar hafi átt þátt í brottrekstri hans. 30.6.2007 04:45
Ekta sveitabrúðkaup hjá Hreimi og æskuástinni Popparinn Hreimur Heimisson mun ganga í það heilaga í dag með unnustu sinni til margra ára, Þorbjörgu Sif Þorsteinsdóttur. Þetta verður sannkallað sveitabrúðkaup því athöfnin mun fara fram í Fljótshlíð og verður traktor notaður sem brúðarbíll. 30.6.2007 02:45
Nærbolur McClane á Smithsonian-safnið Skítugur nærbolur hetjunnar John McClane úr Die Hard-myndunum, sem Bruce Willis leikur, er á meðal þess sem bandaríska safnið Smithsonian hefur fengið að gjöf vegna nýrrar sýningar. Einnig fékk safnið kynningarplakat og upprunalegt handrit nýjustu Die Hard-myndarinnar. 30.6.2007 02:30
Gjörbreyttur Rex opnar í kvöld Starfsmenn Rex hafa undanfarna daga staðið í ströngu við að breyta og bæta en komin eru þrjú ár síðan staðurinn var síðast tekinn í gegn. „Það er búið að ganga rosalega vel síðastliðin þrjú ár og staðurinn orðinn svolítið sjúskaður. Við ákváðum að taka hann í gegn og bara gjörbreyta um stíl,“ segir Sverrir Rafnsson, framkvæmdastjóri staðarins. 30.6.2007 01:30
Pálmi fékk framsóknarvönd „Ég ligg nú bara að mestu fyrir, það er ekki glæsilegt upplitið á manni,“ segir Pálmi Gestsson leikari sem jafnar sig nú eftir slys sem hann varð fyrir í hestaferð í byrjun vikunnar. Eins og Fréttablaðið hefur greint frá lenti Pálmi á óþekkri meri sem lék hann svo grátt að lífbeinið gliðnaði um 2-3 sentímetra. Hann fór í kjölfarið í aðgerð þar sem mjaðmagrindin var spennt saman. 30.6.2007 01:30
Var alltaf öðruvísi Debbie Harry ræddi um fatastíl sinn í nýlegu viðtali við Times og fannst hún alls ekki klæða sig einkennilega í gamla daga. „Ég er á þeirri skoðun að ég hafi ekki klætt mig það óeðlilega eins og af var látið. Það virtist bara vera þannig vegna þess að meginstraumur tískunnar var gjörsamlega andstæðan við minn stíl,“ segir Harry sem hefur fyrir löngu fengið á sig stimpil sem tískuíkon fyrir sérstaklega glæsilegan stíl. 30.6.2007 01:00
Beckham hefur störf föstudaginn þrettánda Föstudagurinn þrettándi júlí er dagurinn sem David Beckham gengur til liðs við bandaríska fótboltaliðið Los Angeles Galaxy. Dagurinn er alþekkt tákn fyrir yfirvofandi óheppni. 29.6.2007 10:47
Komin með alveg nóg af Paris Hilton Fréttaþulur í Bandaríkjunum var svo mótfallin því að lesa frétt um Paris Hilton í upphafi fréttatíma að hún krumpaði handritið sitt, reyndi að kveikja í því og setti það að lokum í tætara. 29.6.2007 10:16
Auðkýfingur kaupir hlut í galleríi í miðborginni „Þetta er nú engin stóreflisfjárfesting. Það er mikill listaáhugi í fjölskyldunni og þess vegna tókum við þátt í þessu,“ segir auðkýfingurinn Sindri Sindrason, hluthafi og stjórnarmaður í Actavis, sem ásamt fjölskyldu sinni hefur keypt stóran hlut í Gallerí Turpentine við Ingólfsstræti. Kaupverðið er ekki gefið upp en samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins hleypur það á tugum milljóna króna. 29.6.2007 10:00
París las Biblíuna og hugleiddi Paris Hilton var læst í 10 fermetra stórum fangaklefa í 23 klukkustundir á dag í þær rúmu þrjár vikur sem hún mátti dúsa í fangelsi í Los Angeles. Stærstan hluta þess tíma eyddi hún í að lesa Biblíuna, stunda hugleiðslu og ákveða hvernig hún gæti notað reynsluna innan múranna til að koma lífi sínu á réttan kjöl. 29.6.2007 09:15
Sanngjörn viðskipti á Laugaveginum Fyrsta Fair Trade-búðin á Íslandi var opnuð í gær við Laugaveg 20 b. Það eru mæðgurnar Ásdís Ósk Einarsdóttir og Arndís Harpa Einarsdóttir sem reka búðina en Ásdís kynntist Fair Trade fyrst á Nýja Sjálandi. „Ég bjó á Nýja Sjálandi í þrjú ár og dag einn rakst ég á Fair Trade-búð og leist svona rosalega vel á. 29.6.2007 08:45
Kúrekar hertaka netið „Það er mjög gaman að þessu enda er verið að hlusta á þetta alls staðar í heiminum; Kína, Belgíu, Danmörku og svona mætti lengi telja,“ segir Hallbjörn Hjartarson en framtak hans og félaga hjá Útvarpi Kántrýbæ um að setja dagskrána á netið hefur mælst ótrúlega vel fyrir. 29.6.2007 08:30
Kom Ladda í opna skjöldu Björgvin Halldórsson afhenti vini sínum til margra ára, Ladda, tvær gullplötur á lokasýningu hans, Laddi 6-tugur, í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. 29.6.2007 08:30
Bardagamenn safna undirskriftum Meðlimir bardagaklúbbsins Mjölnis standa nú fyrir undirskriftasöfnun á netinu til að sýnt verði frá keppnum í blönduðu bardagaíþróttinni MMA, eða Mixed Martial Arts. Að sögn Ólafs Vals Ólafssonar, meðlims Mjölnis, er áskoruninni beint að sjónvarpsstöðinni Sýn en um 200 manns hafa skrifað undir á þeirri viku sem söfnunin hefur staðið yfir. 29.6.2007 06:45
Viktoría Beckham í gestahlutverki í Ugly Betty? Victoriu Beckham þarf ekki að leiðast þegar hún líkur tónleikaferðalaginu með Spice Girls. Sögusagnir ganga nú um að Snobb kryddið muni leika sjálfa sig í Ugly Betty sjónvarpsþættinum. 28.6.2007 16:50
Paris í mál við lögfræðinginn sinn? Paris Hilton er víst ekki allskostar sátt við lögfræðinginn sinn. Heimildamenn The Scoop segja að stjarnan sé æf af reiði út í Richard Hutton, lögfræðinginn sem varði hana í ölvunarakstursmálinu. Þá er hún sögð vera að hugleiða málsókn á hendur honum. 28.6.2007 16:32
Kate Moss og Pete Doherty óvinsælustu nágrannarnir Ofurfyrirsætan Kate Moss og rokkarinn og dópistinn Pete Doherty eru þær stjörnur sem fólk vildi síst eiga sem nágranna. Í könnun fasteignasölu nokkurar fengu djammararnir frægu heil 29 prósent atkvæða. Aðrir sem þóttu ekki æskilegir nágrannar voru meðal annars Osbourne fjölskyldan og fótboltakappinn Wayne Rooney. 28.6.2007 12:08
Kryddpíurnar saman á ný - tilkynna tónleikaferð Kryddpíurnar tilkynntu á blaðamannafundi í London fyrir skemmstu að þær hyggðust taka saman á ný og færu í tónleikaferðalag í desember. ,,Hæ allir!! Við erum komnar aftur!! Trúið þið þessu!!?" sögðu píurnar á heimasíðu sinni í kjölfar fundarins í dag. 28.6.2007 11:59
Víðförlar plastendur á leið til Englands Upphaflega var þeim ætlað að fljóta í baðkörum í heimahúsum, en á síðustu fimmtán árum hafa þær flotið alla leið frá Kyrrahafinu að Bretlandi. Gámi sem innihélt 29 þúsund plastleikföng skolaði fyrir borð á flutningaskipi í óveðri á miðju kyrrahafinu árið 1992. Gámurinn tærðist í sjónum og von bráðar flutu gular endur, bláar skjaldbökur og grænir froskar um heimsins höf. 28.6.2007 11:47
Svaf á skrifstofunni til að spara pening Blankur starfsmaður British Airways svaf í skáp á skrifstofunni í tæpa átta mánuði. Hinn þrítugi Stephen McNally faldi sig á milli ljósritunarvéla og tölva til að forðast öryggisverði í þjónustuverinu þar sem hann vann í Newcastle á Bretlandi. 28.6.2007 11:07
Heitt í Fótógrafí Laugardaginn 30. júní frá 12 til 18 verður opnuð sýning á Afríkumyndum Páls Stefánssonar ljósmyndara í ljósmyndagalleríinu Fótógrafí Skólavörðustíg 4a. Páll kýs að kalla sýninguna ,,Heitt". 28.6.2007 10:21
Minnisvarði um Lennon og George Minnisvarði um Bítlana fyrrverandi, John Lennon og George Harrison, var afhjúpaður í Las Vegas vegna framlags þeirra til söngleikjarins Love sem hefur notið mikilla vinsælda í flutningi Cirque du Soleil. 28.6.2007 09:30
Hara-systir stjórnar sjónvarpsþætti Rakel Magnúsdóttir úr Hara-flokknum hefur verið ráðin til starfa hjá sjónvarpsstöðvunum Sirkus og Popp TV. Þar mun söngkonan kynna tíu vinsælustu lög Skífunnar og jafnvel bregða á leik með áhorfendum. Rakel var að vonum spennt fyrir nýja starfinu enda segist hún lengi hafa gengið með þann draum í maganum að komast í sjónvarp. 28.6.2007 09:00
Spenntur fyrir Einari Áskeli „Ég hlakka til að hitta Gunillu og sjá hvað við getum gert saman, það er samt allt á samningastigi enn," segir brúðumeistarinn Bernd Ogrodnik sem mun mögulega gera brúður fyrir sjónvarpsþætti um Einar Áskel. 28.6.2007 07:45
Pálmi slasaður eftir hestaferð „Hann er bara að vakna eftir aðgerðina núna. Þetta fór sem betur fer ekki verr,“ segir Sigurlaug Halldórsdóttir, kona Pálma Gestssonar leikara. Pálmi slasaði sig í hestaferð í byrjun vikunnar og var fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur á þriðjudag. Leikarinn góðkunni var í níu daga hestaferð með erlendum ferðamönnum á Norðausturlandi, var reiðmaður með 70 hrossa stóði. 28.6.2007 06:45
Misheppnuð typpastækkun veldur sjálfsmorði Yfirvöld í Kambódíu vöruðu í gær þarlenda karlmenn við því að reyna heimatilbúnar aðferðir til typpastækkana. Þetta var gert í kjölfar þess að maður framdi sjálfsmorð í kjölfar misheppnaðrar typpastækkunar. 27.6.2007 16:59