Sanngjörn viðskipti á Laugaveginum 29. júní 2007 08:45 Mæðgurnar Arndís Harpa Einarsdóttir og Ásdís Ósk Einarsdóttir hafa opnað fyrstu Fair Trade búðina á Íslandi þar sem seldir verða ýmsir smáhlutir á góðu verði.Fréttablaðið/Rósa Fyrsta Fair Trade-búðin á Íslandi var opnuð í gær við Laugaveg 20 b. Það eru mæðgurnar Ásdís Ósk Einarsdóttir og Arndís Harpa Einarsdóttir sem reka búðina en Ásdís kynntist Fair Trade fyrst á Nýja Sjálandi. „Ég bjó á Nýja Sjálandi í þrjú ár og dag einn rakst ég á Fair Trade-búð og leist svona rosalega vel á. Fair Trade er þýtt sem sanngjörn viðskipti af Hjálparstofnun kirkjunnar,“ segir Ásdís sem hefur kynnt sér málefnið vel. „Fair Trade eru alþjóðleg samtök sem eru með það markmið að auka jafnræði á vinnumarkaðnum. Það sem þarf til þess að fyrirtæki fái vottunarstimpil frá Fair Trade er til dæmis að á vinnustaðnum ríki jafnrétti, þar séu öruggar vinnuaðstæður og ekki meira en átta tíma vinnudagur. CHris Martin Söngvari Coldplay er einn þekktasti talsmaður Fair Trade og ber gjarnan merki þess á höndum sínum. Tilgangurinn er að framleiðendur fái sanngjarnt verð fyrir vöruna en fyrirtæki frá þróunarlöndum þurfa oft að borga fjórfalt hærri tolla og neyðast til að selja vöruna undir kostnaðarverði. Þeir eru þá í rauninni að vinna frítt,“ segir Ásdís og bætir því við að það sé samfélagsleg ábyrgð okkar sem neytendur að versla við réttu fyrirtækin. Í búð þeirra mæðgna verður ýmislegt á boðstólum og er lögð áhersla á gott verð. „Við verðum með matvöru, te og kaffi, krydd og alls konar sælgæti. Auk þess bjóðum við upp á leikföng, búsáhöld, bolla og skálar, ritföng skartgripi og bara ýmsa spennandi smáhluti sem allir eru á sérlega góðu verði.“ Mest lesið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Rick Davies í Supertramp er látinn Lífið Fleiri fréttir Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Sjá meira
Fyrsta Fair Trade-búðin á Íslandi var opnuð í gær við Laugaveg 20 b. Það eru mæðgurnar Ásdís Ósk Einarsdóttir og Arndís Harpa Einarsdóttir sem reka búðina en Ásdís kynntist Fair Trade fyrst á Nýja Sjálandi. „Ég bjó á Nýja Sjálandi í þrjú ár og dag einn rakst ég á Fair Trade-búð og leist svona rosalega vel á. Fair Trade er þýtt sem sanngjörn viðskipti af Hjálparstofnun kirkjunnar,“ segir Ásdís sem hefur kynnt sér málefnið vel. „Fair Trade eru alþjóðleg samtök sem eru með það markmið að auka jafnræði á vinnumarkaðnum. Það sem þarf til þess að fyrirtæki fái vottunarstimpil frá Fair Trade er til dæmis að á vinnustaðnum ríki jafnrétti, þar séu öruggar vinnuaðstæður og ekki meira en átta tíma vinnudagur. CHris Martin Söngvari Coldplay er einn þekktasti talsmaður Fair Trade og ber gjarnan merki þess á höndum sínum. Tilgangurinn er að framleiðendur fái sanngjarnt verð fyrir vöruna en fyrirtæki frá þróunarlöndum þurfa oft að borga fjórfalt hærri tolla og neyðast til að selja vöruna undir kostnaðarverði. Þeir eru þá í rauninni að vinna frítt,“ segir Ásdís og bætir því við að það sé samfélagsleg ábyrgð okkar sem neytendur að versla við réttu fyrirtækin. Í búð þeirra mæðgna verður ýmislegt á boðstólum og er lögð áhersla á gott verð. „Við verðum með matvöru, te og kaffi, krydd og alls konar sælgæti. Auk þess bjóðum við upp á leikföng, búsáhöld, bolla og skálar, ritföng skartgripi og bara ýmsa spennandi smáhluti sem allir eru á sérlega góðu verði.“
Mest lesið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Rick Davies í Supertramp er látinn Lífið Fleiri fréttir Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Sjá meira