Á að verða flottasta sundlaugin á landinu 30. júní 2007 05:15 Þau Jón Berndtsen skipulagsfulltrúi, Guðmundur Gunnlaugsson sveitarstjóri og gefendurnir Steinunn Jónsdóttir og Lilja Pálmadóttir voru að vonum ánægð eftir að hafa skrifað undir samninginn. Með þeim á myndinni er síðan kvikmyndaleikstjórinn Baltasar Kormákur, eiginmaður Lilju. Á kvenréttindadaginn 19. júní skrifuðu athafnakonurnar Steinunn Jónsdóttir og Lilja Pálmadóttir undir samning við fulltrúa sveitarfélagsins í Skagafirði um byggingu sundlaugar á Hofsósi en þær stöllur hafa komið sér vel fyrir á glæsilegum sveitabæjum þar í kring. Skrifað var undir samninginn á Bæ þar sem Steinunn hefur aðsetur en þar er einnig starfrækt listasetur sem nýlega var opnað og hefur strax fengið mikil og góð viðbrögð enda þykir náttúrufegurðin þar einstök. Þær Steinunn og Lilja skrifuðu undir viljayfirlýsingu um þessa gjöf í lok mars. Sundlaugin verður með öllu, 25 metra laug, heitum pottum og glæsilegu þjónustuveri. Arkitektinn Sigríður Sigþórsdóttir hefur verið ráðinn til að hanna sundlaugina og hún kynnti frumtillögur sínar á fundinum. „Okkur líst vel á þessar hugmyndir og þarna má sjá skemmtilegar pælingar,“ segir Guðmundur Guðlaugsson, sveitarstjóri Skagafjarðar. Eitt helsta aðdráttarafl sundlaugarinnar verður þó eflaust staðsetningin en reiknað er með að hún rísi fyrir vestan Suðurbraut við Staðbjargarvík. „Þarna geta sundlaugargestir meðal annars séð yfir til Drangeyjar,“ útskýrir Guðmundur. Guðmundur upplýsir að reiknað sé með að taka sundlaugina til notkunar á næsta ári en viðurkennir að þetta sé knappur tími. „En við setjum okkur háleit markmið og viljum standa við þau,“ segir Guðmundur sem hikar ekki við að lýsa því yfir að þetta verði ein flottasta sundlaug landsins. Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira
Á kvenréttindadaginn 19. júní skrifuðu athafnakonurnar Steinunn Jónsdóttir og Lilja Pálmadóttir undir samning við fulltrúa sveitarfélagsins í Skagafirði um byggingu sundlaugar á Hofsósi en þær stöllur hafa komið sér vel fyrir á glæsilegum sveitabæjum þar í kring. Skrifað var undir samninginn á Bæ þar sem Steinunn hefur aðsetur en þar er einnig starfrækt listasetur sem nýlega var opnað og hefur strax fengið mikil og góð viðbrögð enda þykir náttúrufegurðin þar einstök. Þær Steinunn og Lilja skrifuðu undir viljayfirlýsingu um þessa gjöf í lok mars. Sundlaugin verður með öllu, 25 metra laug, heitum pottum og glæsilegu þjónustuveri. Arkitektinn Sigríður Sigþórsdóttir hefur verið ráðinn til að hanna sundlaugina og hún kynnti frumtillögur sínar á fundinum. „Okkur líst vel á þessar hugmyndir og þarna má sjá skemmtilegar pælingar,“ segir Guðmundur Guðlaugsson, sveitarstjóri Skagafjarðar. Eitt helsta aðdráttarafl sundlaugarinnar verður þó eflaust staðsetningin en reiknað er með að hún rísi fyrir vestan Suðurbraut við Staðbjargarvík. „Þarna geta sundlaugargestir meðal annars séð yfir til Drangeyjar,“ útskýrir Guðmundur. Guðmundur upplýsir að reiknað sé með að taka sundlaugina til notkunar á næsta ári en viðurkennir að þetta sé knappur tími. „En við setjum okkur háleit markmið og viljum standa við þau,“ segir Guðmundur sem hikar ekki við að lýsa því yfir að þetta verði ein flottasta sundlaug landsins.
Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira