Ég var hin konan 8. desember 2004 00:01 Þegar ég var barn þurfti ég að horfa upp á framhjáhald föður míns og þau sárindi sem þau ollu móður minni. Ég sór þess eið að slíkt myndi aldrei henda mig eða mína eigin fjölskyldu. En áður en ég vissi af var ég sjálf farin að bera stóran hlut ábyrgðar í að rústa lífi annarrar fjölskyldu, ég var hin konan. Þegar ég varð tvítug stóð ég á krossgötum, ég vissi ekki hvað mig langaði að læra og ákvað því að skoða heiminn á meðan ég var að reyna átta mig á því sem ég raunverulega vildi gera í lífinu. Ég réði mig sem au pair hjá velstæðri þýskri fjölskyldu. Húsbóndinn, sem mun kalla Daniel, var yfirmaður hjá virtu fyrirtæki en konan, sem ég mun kalla Önnu, var sérmenntuð í barnalækningum. Börnin voru þrjú, hvert öðru yndislegra. Tvær stúlkur og lítill drengur. Þetta var fyrirmyndarfjölskylda og öll unnu þau hjarta mitt og hug samstundis. Börnin voru yndisleg og ég naut hverrar stundu með þeim. Fljótlega náði ég góðum tökum á þýskunni og eignaðist góðan kunningjahóp. Þar sem ég hafði talsverðan tíma fyrir sjálfa mig hafði ég tækifæri til að kynnast því besta sem skemmtanalíf Berlínar hefur upp á að bjóða. Hjónin göntuðust oft með það að þau myndi ábyggilega aldrei þurfa að láta af mér hendinni þar sem ég myndi nú fljótlega finna mér þýskan kærasta eða eiginmann með þessu áframhaldi. Ég hló með þeim og reyndi að láta sem ég sæi ekki sívaxandi áhuga húsbóndans á mér. Lestu meira um lífsreynslusögu þessarar íslensku konu í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag. Menning Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Sjá meira
Þegar ég var barn þurfti ég að horfa upp á framhjáhald föður míns og þau sárindi sem þau ollu móður minni. Ég sór þess eið að slíkt myndi aldrei henda mig eða mína eigin fjölskyldu. En áður en ég vissi af var ég sjálf farin að bera stóran hlut ábyrgðar í að rústa lífi annarrar fjölskyldu, ég var hin konan. Þegar ég varð tvítug stóð ég á krossgötum, ég vissi ekki hvað mig langaði að læra og ákvað því að skoða heiminn á meðan ég var að reyna átta mig á því sem ég raunverulega vildi gera í lífinu. Ég réði mig sem au pair hjá velstæðri þýskri fjölskyldu. Húsbóndinn, sem mun kalla Daniel, var yfirmaður hjá virtu fyrirtæki en konan, sem ég mun kalla Önnu, var sérmenntuð í barnalækningum. Börnin voru þrjú, hvert öðru yndislegra. Tvær stúlkur og lítill drengur. Þetta var fyrirmyndarfjölskylda og öll unnu þau hjarta mitt og hug samstundis. Börnin voru yndisleg og ég naut hverrar stundu með þeim. Fljótlega náði ég góðum tökum á þýskunni og eignaðist góðan kunningjahóp. Þar sem ég hafði talsverðan tíma fyrir sjálfa mig hafði ég tækifæri til að kynnast því besta sem skemmtanalíf Berlínar hefur upp á að bjóða. Hjónin göntuðust oft með það að þau myndi ábyggilega aldrei þurfa að láta af mér hendinni þar sem ég myndi nú fljótlega finna mér þýskan kærasta eða eiginmann með þessu áframhaldi. Ég hló með þeim og reyndi að láta sem ég sæi ekki sívaxandi áhuga húsbóndans á mér. Lestu meira um lífsreynslusögu þessarar íslensku konu í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag.
Menning Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Sjá meira