Fókus býður í bíó 3. desember 2004 00:01 Það er kominn föstudagur og það er kominn Fókus. Að venju er blaðið fremst í flokki fréttaflutnings úr tónlistar-, skemmtana- og bíóheimum. Meðal þess sem fjallað er um er nýr staður í Hafnarstræti, sem býður ótakmarkað magn af bjór fyrir 2000 eða 1000 kall, tælenskan dj sem vann í þrælakistu hjá Reebok en sigrar nú Ísland, hljómsveitina Aminu sem er gift Sigur Rós og loksins að gefa út plötu, nýja Nirvana box-settið er rækilega skoðað og kvikmyndagerðarmaðurinn Haukur M. svarar fyrir svæsna einkunnagjöf 1. apríl á imdb.com. Forsíðuna prýðir Rósa Spotlight Guðmundsdóttir, sem er að setja upp söngleik með Ruth Reginalds í aðalhlutverki. Þá býður Fókus í bíó, að þessu sinni á hryllingsmyndina Seed of Chucky, sem flestir ættu að hafa húmor fyrir. Chucky-fjölskyldan mætt til að myrða Kvikmyndin Seed of Chucky verður frumsýnd í kvöld. Chucky varð ódauðlegur með útkomu Child´s Play-myndanna en nú er hann mættur með alla fjölskylduna með sér. Fókus bíður lesendum sínum í heimsókn til Chucky en í blaðinu má finna miða á myndina. Það mun allir eftir honum Chucky litla úr Child´s Play myndunum. Litla sakleysislega dúkkan er nú mætt aftur á hvíta tjaldið ásamt fjölskyldu sinni og má því fastlega gera ráð fyrir því að einhverjir lítrar af blóði muni fara til spillis. Eplið féll langt frá eikinni Myndin The Seed of Chucky verður frumsýnd í Regnboganum og Smárabíói nú um helgina. Þar fáum við að kynnast Glen sem er sonur hins alræmda Chucky og brúður hans, Tiffany. Þau komast að því að til stendur að búa til kvikmynd um Chucky og halda þau því af stað til Hollywood þar sem Glen tekst að vekja föður sína frá dauðum. Chucky er ekki lengi að detta í sama farið og aftur, þ.e. að drepa hvern sem á vegi hans verður. Glen finnst það ekkert sniðugt og Chucky verður að vonum fyrir vonbrigðum með soninn sem vill ekki feta í fótspor ofbeldisfulls föður síns. Á meðan verður Tiffany lítið hrifin af því að leikkonan Jennifer Tilly eigi að leika sig í væntanlegri kvikmynd og ákveður að gera eitthvað í málunum. Síðan upphefst atburðarráð sem engann veginn er hægt að rekja í stuttu máli en blóð kemur þó talsvert við sögu. Martraðakonungurinn Chucky Það er einmitt Jennifer Tilly sjálf sem fer með eitt aðalhlutverkið í Seed of Chucky en fyrir utan að leika sjálfa sig talar hún fyrir Tiffany. Gestaleikarar í myndinni eru nokkrir og ber helst að nefna rapparann Redman, söngkonuna Hannah Spearritt og kvikmyndargerðamanninn John Waters. Leikstjóri þessarar myndar er maðurinn sem bjó til Chucky á sínum tíma, Don Mancini. Hann samdi handritin af öllum Child´s Play myndunum en þrátt fyrir það er þetta frumraun hans sem leikstjóri. Myndin hefur kannski ekki verið að fá allra bestu dóma í blöðum erlendis en þrátt fyrir það hefur myndin fengið fína aðsókn. Það þarf svo sem ekkert að koma á óvart enda er Chucky fyrir löngu orðinn klassískur karakter innan hryllingsmyndageirans fyrir utan að vera líklega sú dúkka sem hefur valdið hvað flestum martröðum á síðari árum. Seed of Chucky er eins og áður sagði sýnd í Smárabíói og Regnboganum. Fókus, sem fylgir með DV í dag, býður lesendum sínum að fara og tékka á þessum blóðuga brúðuleik. Miðinn er í blaðinu, ásamt fjölda skemmtilegra frétta og almenns gamans. Menning Mest lesið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Lífið Fleiri fréttir Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Sjá meira
Það er kominn föstudagur og það er kominn Fókus. Að venju er blaðið fremst í flokki fréttaflutnings úr tónlistar-, skemmtana- og bíóheimum. Meðal þess sem fjallað er um er nýr staður í Hafnarstræti, sem býður ótakmarkað magn af bjór fyrir 2000 eða 1000 kall, tælenskan dj sem vann í þrælakistu hjá Reebok en sigrar nú Ísland, hljómsveitina Aminu sem er gift Sigur Rós og loksins að gefa út plötu, nýja Nirvana box-settið er rækilega skoðað og kvikmyndagerðarmaðurinn Haukur M. svarar fyrir svæsna einkunnagjöf 1. apríl á imdb.com. Forsíðuna prýðir Rósa Spotlight Guðmundsdóttir, sem er að setja upp söngleik með Ruth Reginalds í aðalhlutverki. Þá býður Fókus í bíó, að þessu sinni á hryllingsmyndina Seed of Chucky, sem flestir ættu að hafa húmor fyrir. Chucky-fjölskyldan mætt til að myrða Kvikmyndin Seed of Chucky verður frumsýnd í kvöld. Chucky varð ódauðlegur með útkomu Child´s Play-myndanna en nú er hann mættur með alla fjölskylduna með sér. Fókus bíður lesendum sínum í heimsókn til Chucky en í blaðinu má finna miða á myndina. Það mun allir eftir honum Chucky litla úr Child´s Play myndunum. Litla sakleysislega dúkkan er nú mætt aftur á hvíta tjaldið ásamt fjölskyldu sinni og má því fastlega gera ráð fyrir því að einhverjir lítrar af blóði muni fara til spillis. Eplið féll langt frá eikinni Myndin The Seed of Chucky verður frumsýnd í Regnboganum og Smárabíói nú um helgina. Þar fáum við að kynnast Glen sem er sonur hins alræmda Chucky og brúður hans, Tiffany. Þau komast að því að til stendur að búa til kvikmynd um Chucky og halda þau því af stað til Hollywood þar sem Glen tekst að vekja föður sína frá dauðum. Chucky er ekki lengi að detta í sama farið og aftur, þ.e. að drepa hvern sem á vegi hans verður. Glen finnst það ekkert sniðugt og Chucky verður að vonum fyrir vonbrigðum með soninn sem vill ekki feta í fótspor ofbeldisfulls föður síns. Á meðan verður Tiffany lítið hrifin af því að leikkonan Jennifer Tilly eigi að leika sig í væntanlegri kvikmynd og ákveður að gera eitthvað í málunum. Síðan upphefst atburðarráð sem engann veginn er hægt að rekja í stuttu máli en blóð kemur þó talsvert við sögu. Martraðakonungurinn Chucky Það er einmitt Jennifer Tilly sjálf sem fer með eitt aðalhlutverkið í Seed of Chucky en fyrir utan að leika sjálfa sig talar hún fyrir Tiffany. Gestaleikarar í myndinni eru nokkrir og ber helst að nefna rapparann Redman, söngkonuna Hannah Spearritt og kvikmyndargerðamanninn John Waters. Leikstjóri þessarar myndar er maðurinn sem bjó til Chucky á sínum tíma, Don Mancini. Hann samdi handritin af öllum Child´s Play myndunum en þrátt fyrir það er þetta frumraun hans sem leikstjóri. Myndin hefur kannski ekki verið að fá allra bestu dóma í blöðum erlendis en þrátt fyrir það hefur myndin fengið fína aðsókn. Það þarf svo sem ekkert að koma á óvart enda er Chucky fyrir löngu orðinn klassískur karakter innan hryllingsmyndageirans fyrir utan að vera líklega sú dúkka sem hefur valdið hvað flestum martröðum á síðari árum. Seed of Chucky er eins og áður sagði sýnd í Smárabíói og Regnboganum. Fókus, sem fylgir með DV í dag, býður lesendum sínum að fara og tékka á þessum blóðuga brúðuleik. Miðinn er í blaðinu, ásamt fjölda skemmtilegra frétta og almenns gamans.
Menning Mest lesið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Lífið Fleiri fréttir Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Sjá meira