Fleiri fréttir Íslensku keppendurnir leyfa eigin karakterum að skína á opnunarhátíðinni Júrógarðurinn tók púlsinn á Ellen Loftsdóttur, stílista íslenska hópsins í ár. Hún segir samstarfið hafa gengið virkilega vel og fari fram með mikilli samvinnu. 8.5.2022 15:51 Oddvitaáskorunin: Blés lífi í andvana hvolp Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 8.5.2022 15:01 Óvæntir tónleikar með Bono og The Edge í Kænugarði Írska rokkstjörnurnar Bono og The Edge úr hljómsveitinni U2 gerðu sér lítið fyrir og tróðu upp í neðanjarðarlestarstöð í Kænugarði í dag. 8.5.2022 14:44 Rólegi kúrekinn hannar föt með kúreka innblæstri Halldór Karlsson betur þekktur sem Dóri Dino lyftir lóðum, drekkur Nocco og er á þriðja ári í fatahönnunarnámi Listaháskóla Íslands. 8.5.2022 14:35 „Við vissum ekkert hvað við værum að fara út í“ Systurnar Beta, Sigga og Elín Ey keppa í undankeppni Eurovision næstkomandi þriðjudagskvöld fyrir hönd okkar Íslendinga. Við settumst niður með þeim á krúttlegum ítölskum veitingastað og fengum aðeins að taka púlsinn fyrir Júrógarðinn. 8.5.2022 13:11 Bein útsending: Túrkís dregillinn á opnunarhátíð Eurovision Opnunarhátíð Eurovision fer fram í Reggia di Venaria höllinni í Tórínó á Ítalíu í dag. Eurovision-vikan hefst formlega með þessum viðburði en öll löndin hafa nú fengið að æfa sig á stóra sviðinu í Pala Alpitour. 8.5.2022 13:00 #íslenskflík: „Undir sterkum áhrifum frá fortíðinni og jafnvel fremur rómantískur“ Sævar Markús Óskarsson er fimmti viðmælandinn í #íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 8.5.2022 13:00 Oddvitaáskorunin: Reifst við landamæravörð um tilvist Íslands Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 8.5.2022 12:00 Chrishell Stause fann ástina á ný „Undanfarið hef ég varið miklum tíma með manneskju sem er mér afar kær.“ þetta sagði fasteignasalinn Chrishell Stause í lokaþætti Selling Sunset sem er raunveruleikaþáttur um líf og störf fasteignasalanna hjá The Oppenheim Group í Los Angeles. 8.5.2022 09:44 Oddvitaáskorunin: Hlustar mikið á ungar tónlistarkonur Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 8.5.2022 09:00 Hentu snjóboltum í húsið til að reyna að slökkva eldinn Árið 1997 kynntist Ragnar Axelsson gamalli konu á Grænlandi sem bauð honum inn í húsið sitt í selssúpu. 8.5.2022 07:01 Friends-leikarinn Mike Hagerty látinn Leikarinn Mike Hagerty, sem var eftir vill einna þekktastur fyrir að leika húsvörðinn Mr. Treeger í sjónvarpsþáttunum Friends, er látinn. Hann var 67 ára. 7.5.2022 23:52 Kolfinna Kristófers og Brynja Jónbjarnar með endurkomu á tískupallinum Þær eiga það sameiginlegt að vera einar af stærstu fyrirsætum sem Ísland hefur átt og unnu fyrir marga af stærstu kúnnum heimsins. Þær hafa sett hælana upp á hilluna í bili og sinna nú öðrum störfum. 7.5.2022 21:46 Oddvitaáskorunin: Þykir „óþarflega áhugasamur“ um sjampó Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 7.5.2022 18:00 Tónlistarmínútur með Steinari Fjeldsted – Rokk, næs og rapp Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957. 7.5.2022 17:55 Sjö íslensk lög inn á topp tíu Íslenski listinn er mikill aðdáandi íslenskrar tónlistar enda hefur tónlistarfólk landsins verið að gera öfluga hluti. 7.5.2022 16:01 Oddvitaáskorunin: Skráir sig alltaf í nám eftir að hafa horft á Legally Blonde Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 7.5.2022 15:01 Brösuleg æfing hjá Svíum Fyrsti dagur okkar á Eurovision var heldur betur viðburðarríkur. Við mættum í blaðamannahöllina og tókum púlsinn á Kristínu Kristjánsdóttur hjá FÁSES, félagi áhugafólks um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. 7.5.2022 14:04 Speglar úr stáli vekja athygli Vöruhönnuðurinn Theodóra Alfreðsdóttir hélt sýninguna „Speglar“ í versluninni Mikado á Hverfisgötu. Speglarnir eru fyrstu vörurnar í stærra verkefni efnistilrauna. 7.5.2022 13:40 #íslenskflík: „Þetta byrjaði allt með sögu einnar flíkur“ Hönnuðurinn Guðrún Ragna Sigurjónsdóttir er einn af stofnendum merkisins As We Grow en merkið var stofnað fyrir tíu árum. Sjálf hefur hún verið að hanna föt síðan á unglingsárunum og um helgina stendur merkið fyrir sporastofu á HönnunarMars. 7.5.2022 12:30 Oddvitaáskorunin: Ók um götur Kaupmannahafnar og seldi fisk Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 7.5.2022 12:01 Stórfenglegur flutningur Sólveigar dugði ekki til sigurs Sólveig Birta Hannesdóttir keppti í gær í úrslitum The Voice Kids Germany. Sólveig stóð sig frábærlega en tókst ekki að vinna keppnina. 7.5.2022 11:44 Kokkur ársins: „Að fylgjast með árangri annarra ýtir mér áfram í að vilja ná árangri sjálfur“ Rúnar Pierre Heriveaux er yfirkokkur á veitingastaðnum Óx á Laugavegi 28 en þessi einstaki staður hefur meðal annars hlotið meðmæli frá Michelin. Rúnar, sem hefur mikla ástríðu fyrir matargerð, hlaut titilinn kokkur ársins síðastliðna helgi og hefur það verið markmið hans frá því hann byrjaði í kokkinum. Rúnar Pierre Heriveaux er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 7.5.2022 11:30 Hin spænska Chanel í uppáhaldi hjá blaðamönnum í Tórínó Í dag æfa í Eurovision höllinni þau fimm lönd sem eru örugg áfram á úrslitakvöldið eftir viku. Sigurvegarar síðasta árs, Ítalir, taka nokkrar æfingar á sviðinu ásamt keppendunum frá Bretlandi, Frakklandi, Spáni og Þýskalandi. 7.5.2022 10:29 Oddvitaáskorunin: Sætti sig ekki við að vera sleppt af löggunni Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 7.5.2022 09:00 Fréttakviss vikunnar #67: Fylgist þú með fréttum? Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem er í boði á Vísi á laugardögum. 7.5.2022 08:00 Samstarf 66°Norður og Fléttu, Erm og Valdísar Steinarsdóttur öll til sýnis á einum stað Það var mikið stuð og mikil stemning í verslun 66°Norður á Laugavegi en þar voru í gangi þrjár sýningar samtímis. 7.5.2022 07:15 Vekja mikla athygli á „skrýtna“ rafmagnsþríhjólinu sínu Hjón í Árborg vekja mikla athygli á vegum þessa dagana því þau voru að kaupa sér rafmagnsþríhjól. Hjólið er með skráningarnúmer eins og önnur ökutæki og kemst upp í 80 kílómetra hraða. 7.5.2022 07:06 „Ég vissi strax eftir að Geysir lokaði að ég vildi stofna mitt eigið merki“ Hönnuðurinn Erna Einarsdóttir starfaði lengi vel sem yfirhönnuður hjá Geysi eftir að hafa sinnt hönnunarstarfi hjá Saint Laurent í París þar áður. Hún er í vikunni að fara af stað með sitt eigið merki sem heitir Erna líkt og hönnuðurinn sjálfur. 7.5.2022 07:00 Drífu Líftóru þótti fyndið að hafa rím í titli sýningarinnar Nykursykur Fata- og textílhönnuðurinn Drífa Líftóra sýnir á HönnunarMars nýju handþrykktu fatalínuna sína. Línan nefnist Nykursykur og er til sýnis í Gröndalshúsi. Línan er litrík og hefur vísanir í íslenskar þjóðsagnir og þjóðtrú. 6.5.2022 22:00 Fulltrúar Lettlands í Eurovision gerðu ábreiðu af Með hækkandi sól Hljómsveitin Citi Zēni, fulltrúar Lettlands í Eurovision í ár, voru að senda frá sér skemmtilega ábreiðu af framlagi okkar Íslendinga, Með hækkandi sól. 6.5.2022 21:13 #íslenskflík: „Skór eru undirstaðan okkar“ Katrín Alda Rafnsdóttir er eigandi KALDA og þriðji viðmælandinn #Íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 6.5.2022 21:00 Sjáið tvöfalt og fjórfalt í verkinu Hönnuðurinn Sól Hansdóttir og ljósmyndarinn Anna Maggý eru með sýningu í Ásmundarsal yfir Hönnunarmars þar sem gestir geta séð tvöfalt og fjórfalt í videóverki. 6.5.2022 20:01 Dóri DNA gefur út lag sem Sanders Á miðnætti kemur út nýtt lag með rapparanum, grínistanum og rithöfundinum Dóra DNA. Dóri bregður sér þó í gervi kjúklingaofurstans Colonel Sanders í laginu. 6.5.2022 18:01 Oddvitaáskorunin: Sektuð fyrir að leggja í stæði sendiherrans Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 6.5.2022 18:01 Innsýn inn í heim Bláa lónsins á Hafnartorgi Flestir Íslendingar eru stoltir af Bláa lóninu enda er það nefnt af mörgum sem eitt af undrum veraldar. Stór hluti af töfrum þess er hversu mikið hefur verið nostrað við umhverfið. Arkitektúrinn í kringum lónið og The Retreat hótelið eru í heimsklassa. 6.5.2022 16:46 Oddvitaáskorunin: Sakaður um landasölu á Bræðslunni í hrekk Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 6.5.2022 15:01 Hljómsveitin Måneskin kemur fram á Eurovision í Tórínó Skipuleggjendur Eurovision tilkynntu rétt í þessu að Måneskin munu koma fram á keppninni í ár. Hljómsveitin Måneskin sigraði Eurovision í Rotterdam á síðasta ári. 6.5.2022 14:52 Aldrei of seint að hafa lagið í Berdreymi Nýtt sýnishorn úr kvikmyndinni Berdreymi inniheldur lag Þórunnar Antoníu Too Late. Lagið kom út fyrir tíu árum en það hefur rokið upp í spilunum eftir að myndin kom út. Hún tengir lagið við vináttu strákanna í myndinni og skilaboðin um að það sé aldrei of seint fyrir ástina. 6.5.2022 14:30 Hönnunargleði á Hafnartorgi Hafnartorgið iðaði af gleði með hönnunarvörum, list og arkitektúr. Þar má finna ýmsar sýningar og bíður Hafnartorgið uppá að slá nokkrar listaflugur í einu höggi. Svo er að sjálfssögðu hægt að bræða úr debitkortinu sínu í fallegu verslunum en það er kannski annað mál. 6.5.2022 13:53 Framleiða fyrstu íslensku fatalínuna sem ætluð er til útleigu í stað einkaeigu Þær Patsy Þormar, Kristín Edda Óskarsdóttir og Sigríður Guðjónsdóttir eru stofnendur fataleigunnar Spjara en allar brenna þær fyrir samfélagsdrifinni nýsköpun. Með SPJARA fær fólk aðgang að fjölbreyttri tískuvöru með auðveldari, ódýrari og sjálfbærari hætti. 6.5.2022 13:30 Hildur útskrifuð úr krabbameinseftirliti Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi og oddviti Sjálfstæðisflokksins, útskrifaðist fyrr í vikunni úr krabbameinseftirliti. Hildur sigraðist á eitlakrabbameini árið 2017, ári eftir að hafa greinst með það. 6.5.2022 13:04 „Af hverju á íslenska krónan ekki sitt eigið tákn?“ Í gær fór fram formleg opnun sýningarinnar „Tákn fyrir íslensku krónuna“ í Grósku hugmyndahúsi. Hún er afrakstur samkeppni Félags íslenskra teiknara sem haldin var í tilefni HönnunarMars með stuðningi Seðlabanka Íslands. 6.5.2022 13:01 Þurfti kvíðalyf eftir TikTok storminn: „Fólki er ekki gefið svigrúm til að vera mannlegt“ Lóa Björk Björnsdóttir fór af stað með þættina Aðalpersónur á Stöð 2 og Stöð 2+ á dögunum. 6.5.2022 12:30 Oddvitaáskorunin: Festist í handmokaðri gröf Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 6.5.2022 12:01 Sjá næstu 50 fréttir
Íslensku keppendurnir leyfa eigin karakterum að skína á opnunarhátíðinni Júrógarðurinn tók púlsinn á Ellen Loftsdóttur, stílista íslenska hópsins í ár. Hún segir samstarfið hafa gengið virkilega vel og fari fram með mikilli samvinnu. 8.5.2022 15:51
Oddvitaáskorunin: Blés lífi í andvana hvolp Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 8.5.2022 15:01
Óvæntir tónleikar með Bono og The Edge í Kænugarði Írska rokkstjörnurnar Bono og The Edge úr hljómsveitinni U2 gerðu sér lítið fyrir og tróðu upp í neðanjarðarlestarstöð í Kænugarði í dag. 8.5.2022 14:44
Rólegi kúrekinn hannar föt með kúreka innblæstri Halldór Karlsson betur þekktur sem Dóri Dino lyftir lóðum, drekkur Nocco og er á þriðja ári í fatahönnunarnámi Listaháskóla Íslands. 8.5.2022 14:35
„Við vissum ekkert hvað við værum að fara út í“ Systurnar Beta, Sigga og Elín Ey keppa í undankeppni Eurovision næstkomandi þriðjudagskvöld fyrir hönd okkar Íslendinga. Við settumst niður með þeim á krúttlegum ítölskum veitingastað og fengum aðeins að taka púlsinn fyrir Júrógarðinn. 8.5.2022 13:11
Bein útsending: Túrkís dregillinn á opnunarhátíð Eurovision Opnunarhátíð Eurovision fer fram í Reggia di Venaria höllinni í Tórínó á Ítalíu í dag. Eurovision-vikan hefst formlega með þessum viðburði en öll löndin hafa nú fengið að æfa sig á stóra sviðinu í Pala Alpitour. 8.5.2022 13:00
#íslenskflík: „Undir sterkum áhrifum frá fortíðinni og jafnvel fremur rómantískur“ Sævar Markús Óskarsson er fimmti viðmælandinn í #íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 8.5.2022 13:00
Oddvitaáskorunin: Reifst við landamæravörð um tilvist Íslands Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 8.5.2022 12:00
Chrishell Stause fann ástina á ný „Undanfarið hef ég varið miklum tíma með manneskju sem er mér afar kær.“ þetta sagði fasteignasalinn Chrishell Stause í lokaþætti Selling Sunset sem er raunveruleikaþáttur um líf og störf fasteignasalanna hjá The Oppenheim Group í Los Angeles. 8.5.2022 09:44
Oddvitaáskorunin: Hlustar mikið á ungar tónlistarkonur Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 8.5.2022 09:00
Hentu snjóboltum í húsið til að reyna að slökkva eldinn Árið 1997 kynntist Ragnar Axelsson gamalli konu á Grænlandi sem bauð honum inn í húsið sitt í selssúpu. 8.5.2022 07:01
Friends-leikarinn Mike Hagerty látinn Leikarinn Mike Hagerty, sem var eftir vill einna þekktastur fyrir að leika húsvörðinn Mr. Treeger í sjónvarpsþáttunum Friends, er látinn. Hann var 67 ára. 7.5.2022 23:52
Kolfinna Kristófers og Brynja Jónbjarnar með endurkomu á tískupallinum Þær eiga það sameiginlegt að vera einar af stærstu fyrirsætum sem Ísland hefur átt og unnu fyrir marga af stærstu kúnnum heimsins. Þær hafa sett hælana upp á hilluna í bili og sinna nú öðrum störfum. 7.5.2022 21:46
Oddvitaáskorunin: Þykir „óþarflega áhugasamur“ um sjampó Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 7.5.2022 18:00
Tónlistarmínútur með Steinari Fjeldsted – Rokk, næs og rapp Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957. 7.5.2022 17:55
Sjö íslensk lög inn á topp tíu Íslenski listinn er mikill aðdáandi íslenskrar tónlistar enda hefur tónlistarfólk landsins verið að gera öfluga hluti. 7.5.2022 16:01
Oddvitaáskorunin: Skráir sig alltaf í nám eftir að hafa horft á Legally Blonde Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 7.5.2022 15:01
Brösuleg æfing hjá Svíum Fyrsti dagur okkar á Eurovision var heldur betur viðburðarríkur. Við mættum í blaðamannahöllina og tókum púlsinn á Kristínu Kristjánsdóttur hjá FÁSES, félagi áhugafólks um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. 7.5.2022 14:04
Speglar úr stáli vekja athygli Vöruhönnuðurinn Theodóra Alfreðsdóttir hélt sýninguna „Speglar“ í versluninni Mikado á Hverfisgötu. Speglarnir eru fyrstu vörurnar í stærra verkefni efnistilrauna. 7.5.2022 13:40
#íslenskflík: „Þetta byrjaði allt með sögu einnar flíkur“ Hönnuðurinn Guðrún Ragna Sigurjónsdóttir er einn af stofnendum merkisins As We Grow en merkið var stofnað fyrir tíu árum. Sjálf hefur hún verið að hanna föt síðan á unglingsárunum og um helgina stendur merkið fyrir sporastofu á HönnunarMars. 7.5.2022 12:30
Oddvitaáskorunin: Ók um götur Kaupmannahafnar og seldi fisk Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 7.5.2022 12:01
Stórfenglegur flutningur Sólveigar dugði ekki til sigurs Sólveig Birta Hannesdóttir keppti í gær í úrslitum The Voice Kids Germany. Sólveig stóð sig frábærlega en tókst ekki að vinna keppnina. 7.5.2022 11:44
Kokkur ársins: „Að fylgjast með árangri annarra ýtir mér áfram í að vilja ná árangri sjálfur“ Rúnar Pierre Heriveaux er yfirkokkur á veitingastaðnum Óx á Laugavegi 28 en þessi einstaki staður hefur meðal annars hlotið meðmæli frá Michelin. Rúnar, sem hefur mikla ástríðu fyrir matargerð, hlaut titilinn kokkur ársins síðastliðna helgi og hefur það verið markmið hans frá því hann byrjaði í kokkinum. Rúnar Pierre Heriveaux er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 7.5.2022 11:30
Hin spænska Chanel í uppáhaldi hjá blaðamönnum í Tórínó Í dag æfa í Eurovision höllinni þau fimm lönd sem eru örugg áfram á úrslitakvöldið eftir viku. Sigurvegarar síðasta árs, Ítalir, taka nokkrar æfingar á sviðinu ásamt keppendunum frá Bretlandi, Frakklandi, Spáni og Þýskalandi. 7.5.2022 10:29
Oddvitaáskorunin: Sætti sig ekki við að vera sleppt af löggunni Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 7.5.2022 09:00
Fréttakviss vikunnar #67: Fylgist þú með fréttum? Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem er í boði á Vísi á laugardögum. 7.5.2022 08:00
Samstarf 66°Norður og Fléttu, Erm og Valdísar Steinarsdóttur öll til sýnis á einum stað Það var mikið stuð og mikil stemning í verslun 66°Norður á Laugavegi en þar voru í gangi þrjár sýningar samtímis. 7.5.2022 07:15
Vekja mikla athygli á „skrýtna“ rafmagnsþríhjólinu sínu Hjón í Árborg vekja mikla athygli á vegum þessa dagana því þau voru að kaupa sér rafmagnsþríhjól. Hjólið er með skráningarnúmer eins og önnur ökutæki og kemst upp í 80 kílómetra hraða. 7.5.2022 07:06
„Ég vissi strax eftir að Geysir lokaði að ég vildi stofna mitt eigið merki“ Hönnuðurinn Erna Einarsdóttir starfaði lengi vel sem yfirhönnuður hjá Geysi eftir að hafa sinnt hönnunarstarfi hjá Saint Laurent í París þar áður. Hún er í vikunni að fara af stað með sitt eigið merki sem heitir Erna líkt og hönnuðurinn sjálfur. 7.5.2022 07:00
Drífu Líftóru þótti fyndið að hafa rím í titli sýningarinnar Nykursykur Fata- og textílhönnuðurinn Drífa Líftóra sýnir á HönnunarMars nýju handþrykktu fatalínuna sína. Línan nefnist Nykursykur og er til sýnis í Gröndalshúsi. Línan er litrík og hefur vísanir í íslenskar þjóðsagnir og þjóðtrú. 6.5.2022 22:00
Fulltrúar Lettlands í Eurovision gerðu ábreiðu af Með hækkandi sól Hljómsveitin Citi Zēni, fulltrúar Lettlands í Eurovision í ár, voru að senda frá sér skemmtilega ábreiðu af framlagi okkar Íslendinga, Með hækkandi sól. 6.5.2022 21:13
#íslenskflík: „Skór eru undirstaðan okkar“ Katrín Alda Rafnsdóttir er eigandi KALDA og þriðji viðmælandinn #Íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 6.5.2022 21:00
Sjáið tvöfalt og fjórfalt í verkinu Hönnuðurinn Sól Hansdóttir og ljósmyndarinn Anna Maggý eru með sýningu í Ásmundarsal yfir Hönnunarmars þar sem gestir geta séð tvöfalt og fjórfalt í videóverki. 6.5.2022 20:01
Dóri DNA gefur út lag sem Sanders Á miðnætti kemur út nýtt lag með rapparanum, grínistanum og rithöfundinum Dóra DNA. Dóri bregður sér þó í gervi kjúklingaofurstans Colonel Sanders í laginu. 6.5.2022 18:01
Oddvitaáskorunin: Sektuð fyrir að leggja í stæði sendiherrans Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 6.5.2022 18:01
Innsýn inn í heim Bláa lónsins á Hafnartorgi Flestir Íslendingar eru stoltir af Bláa lóninu enda er það nefnt af mörgum sem eitt af undrum veraldar. Stór hluti af töfrum þess er hversu mikið hefur verið nostrað við umhverfið. Arkitektúrinn í kringum lónið og The Retreat hótelið eru í heimsklassa. 6.5.2022 16:46
Oddvitaáskorunin: Sakaður um landasölu á Bræðslunni í hrekk Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 6.5.2022 15:01
Hljómsveitin Måneskin kemur fram á Eurovision í Tórínó Skipuleggjendur Eurovision tilkynntu rétt í þessu að Måneskin munu koma fram á keppninni í ár. Hljómsveitin Måneskin sigraði Eurovision í Rotterdam á síðasta ári. 6.5.2022 14:52
Aldrei of seint að hafa lagið í Berdreymi Nýtt sýnishorn úr kvikmyndinni Berdreymi inniheldur lag Þórunnar Antoníu Too Late. Lagið kom út fyrir tíu árum en það hefur rokið upp í spilunum eftir að myndin kom út. Hún tengir lagið við vináttu strákanna í myndinni og skilaboðin um að það sé aldrei of seint fyrir ástina. 6.5.2022 14:30
Hönnunargleði á Hafnartorgi Hafnartorgið iðaði af gleði með hönnunarvörum, list og arkitektúr. Þar má finna ýmsar sýningar og bíður Hafnartorgið uppá að slá nokkrar listaflugur í einu höggi. Svo er að sjálfssögðu hægt að bræða úr debitkortinu sínu í fallegu verslunum en það er kannski annað mál. 6.5.2022 13:53
Framleiða fyrstu íslensku fatalínuna sem ætluð er til útleigu í stað einkaeigu Þær Patsy Þormar, Kristín Edda Óskarsdóttir og Sigríður Guðjónsdóttir eru stofnendur fataleigunnar Spjara en allar brenna þær fyrir samfélagsdrifinni nýsköpun. Með SPJARA fær fólk aðgang að fjölbreyttri tískuvöru með auðveldari, ódýrari og sjálfbærari hætti. 6.5.2022 13:30
Hildur útskrifuð úr krabbameinseftirliti Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi og oddviti Sjálfstæðisflokksins, útskrifaðist fyrr í vikunni úr krabbameinseftirliti. Hildur sigraðist á eitlakrabbameini árið 2017, ári eftir að hafa greinst með það. 6.5.2022 13:04
„Af hverju á íslenska krónan ekki sitt eigið tákn?“ Í gær fór fram formleg opnun sýningarinnar „Tákn fyrir íslensku krónuna“ í Grósku hugmyndahúsi. Hún er afrakstur samkeppni Félags íslenskra teiknara sem haldin var í tilefni HönnunarMars með stuðningi Seðlabanka Íslands. 6.5.2022 13:01
Þurfti kvíðalyf eftir TikTok storminn: „Fólki er ekki gefið svigrúm til að vera mannlegt“ Lóa Björk Björnsdóttir fór af stað með þættina Aðalpersónur á Stöð 2 og Stöð 2+ á dögunum. 6.5.2022 12:30
Oddvitaáskorunin: Festist í handmokaðri gröf Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 6.5.2022 12:01