Fleiri fréttir

Sér eftir síðustu orðunum við föður sinn

Gunnar Valdimarsson er helst þekktur fyrir hæfileika sína á sviðið húðflúra. Hann hefur flúrað nokkra íslenska landsliðsmenn og fleiri þekkta. Saga Gunnars er aftur á móti mögnuð og hefur hann þurft að glíma við áföll á sinni lífsleið.

Háskóladagurinn með Útvarpi 101

Háskóladagurinn fer fram í dag en á honum kynna sjö háskólar landsins yfir 500 námsbrautir í húsakynnum Háskóla Íslands, Háskólans í Reykjavík og Listaháskóla Íslands.

Gengu út eftir sigur Roman Polanski

Þónokkrar leikkonur, gengu út úr salnum þar sem César kvikmyndaverðlaunin voru veitt í París í gær eftir að leikstjórinn Roman Polanski hafði unnið til verðlauna fyrir bestu leikstjórn.

Þjóðin syrgði lista­manninn en ég syrgði pabba

Það eru örugglega flestir sem segja þetta um pabba sinn en ég get ekki ímyndað mér betri pabba til að eiga. Hann var svo hress og glaður alltaf. Ég man ekki að hann hafi einhvern tímann verið reiður eða pirraður út í neinn.

Maríanna Clara nýr dramatúrg Borgarleikhússins

Maríanna Clara Lúthersdóttir hefur verið ráðin dramatúrg Borgarleikhússins. Hún tekur við starfinu af Hrafnhildi Hagalín sem færði sig á dögunum yfir til Þjóðleikhússins.

Íslendingar slá á kórónuóttann með gríni

Íslenskur karlmaður á fimmtugsaldri hefur verið færður í einangrun á Landspítala eftir að sýni úr honum reyndist jákvætt fyrir nýju kórónuveirunni sem veldur sjúkdómnum COVID-19.

Móðir Sæunnar ákvað að svelta sig til dauða

Móðir Sæunnar Kjartansdóttur sálgreinis tilkynnti henni og systrum hennar að hún ætlaði að deyja og myndi ekki framar borða eða drekka og þannig svelti hún sig til dauða fyrir framan dætur sínar og fjölskyldu.

Skapari Glæstra vona látinn

Bandaríska sjónvarpskonan Loreley "Lee“ Phillip Bell sem skapaði sápuóperuna vinsælu Glæstar vonir (e. Bold and the Beautiful) ásamt eiginmanni sínum er látin, 91 árs að aldri.

Brynhildur veður í óhefðbundinn Makbeð

Brynhildur Guðjónsdóttir, nýráðin leikhússtjóri Borgarleikhússins, mun leikstýra einu þekktasta leikriti Shakespeares Makbeð sem áætlað er að frumsýna á Stóra sviði Borgarleikhússins haustið 2021.

Skemmtileg nálgun á Karíus & Baktus

Karíus og Baktus lifa aldeilis góðu lífi enn þó sjötíu og eitt ár sé frá því að þeir spruttu fram úr smiðju Thorbjörns Egner. Nú gera tanntröllin aumingja Jens lífið leitt í Kaldalóni í Hörpu þar sem sett hefur verið upp leikhús.

Börn á öllum aldri tóku yfir Kringluna á Öskudaginn

"Ekki vera heimskur og reykja eitthvað grænt,“ var á meðal þess sem heyrðist sungið í Kringlunni í dag þangað sem fjöldi barna á öllum aldri mætti í dag til að syngja. Ekki þó endurgjaldslaust.

Sjá næstu 50 fréttir