Tónlist

Dimma og Íva flytja fallega ábreiðu af U2 laginu With or Without You

Stefán Árni Pálsson skrifar
Þremenningarnir með fallegan flutning.
Þremenningarnir með fallegan flutning.

Drengirnir í Dimma og Íva Marín flutti ábreiðu af laginu With or Without You sem sveitin U2 gaf út árið 1987.

Lagið var tekið upp í hljóðveri RÚV í morgun er útkoman stórglæsileg.

Ingólfur Hjálmar Ragnarsson Geirdal leikur á gítar í laginu, Stefán Jakobsson og Íva Marín syngja en hér að neðan má sjá flutninginn.

Bæði Dimma og Íva Marín taka þátt á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar annað kvöld í Laugardalshöllinni og geta komist alla leið í Eurovision í Rotterdam með sigri.

 Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.