Fleiri fréttir

Sykur eignast ungling

Í dag gefur hljómsveitin Sykur út plötuna JÁTAKK, þeirra fyrsta plata í heil átta ár. Sum lögin á henni hafa lengi fylgt þeim og því sé í raun hægt að líkja þessu við að eignast ungling í stað barns.

Tekur á bæði andlega og líkamlega

Danshátíðin Street Dans Einvígið fer fram um helgina en hátíðin er haldin árlega og er stærsti street dansviðburður ársins þar sem er haldið upp á fjölbreytta og líflega dansmenninguna.

Sálarháski hversdagsleikans

Agnes Joy er svo ofboðslega góð kvikmynd. Einföld og látlaus en samt svo yfirþyrmandi víðfeðm og djúp að mann skortir eiginlega orð.

Átröskunin heltók stóran kafla af lífinu mínu

Vala Kristín Eiríksdóttir er ung og efnileg leikkona sem hefur vakið mikla athygli undanfarin ár fyrir flotta frammistöðu í leiklistarsenunni hér á landi. Vala er gestur vikunnar í Einkalífinu.

Fornbíladellan náttúrulega bara bilun á mjög háu stigi

Í húsi við Árbæjarstíflu býr einn af stofnendum Fornbílaklúbbsins, Ársæll Árnason, og dundar sér við að gera upp gamla bíla í litlum bílskúr. "Þetta er náttúrlega bara bilun á mjög háu stigi,“ segir Sæli.

Hárið á Rikka G aflitað í beinni útsendingu

Ríkharð Óskar Guðnason, dagskrástjóri FM957, mun stíga á sviðið í Laugardalshöll og hita upp fyrir þýsku tæknótröllin í Scooter á laugardagskvöldið. Einnig koma fram ClubDub og DJ Muscleboy.

Hæfileikaríkur og vinsæll

Mariano di Vaio er tískubloggari, leikari, fyrirsæta og fatahönnuður. Hann er með flesta fylgjendur á Instagram af öllum karlkyns tískubloggurunum þar eða 6,1 milljón talsins.

Kýs fremur vönduð föt en ferðir á barinn

Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir, sérfræðingur í samfélagsmiðlum (meðal annars), lauk nýverið skrifum á handriti að nýjum sjónvarpsþætti. Hekla er mikill skóunnandi og hófst sú ást með rauðum lakkskóm.

Blóð, brellur og brandarar

Steindi Jr. ætlaði bara að gera viðtalsþætti en endaði með kvikmynd sem hann gerði í samstarfi við Leikhópinn X. Þau fá að láta ljós sitt skína í kvikmyndinni Þorsta, sem er frumsýnd á morgun.

Yrkir með trega um hinn hverfandi Vatnajökul

Fimmtíu ár eru síðan Steinunn Sigurðardóttir skáld gaf út sína fyrstu  bók. Því er fagnað  í dag í Veröld. Ný ljóðabók hennar, Dimmumót,verður einnig kynnt þar.

Johansson, Fallon og Buttigieg grilluðu hvort annað í satt eða logið

Pete Buttigieg, borgarstjóri South Bend og frambjóðandi í prófkjöri Demókrata fyrir næstu forsetakosningar, leikkonan Scarlett Johansson og spjallþáttastjórnandinn Jimmy Fallon fóru í leikinn skemmtilega satt eða logið í spjallþætti þess síðastnefnda á dögunum.

Jólatiltekt Vogue fyrir heimilið

Sannkölluð jólatiltekt stendur nú yfir í versluninni Vogue fyrir heimilið í Síðumúla 30. Úrval húsganga og gjafavöru fæst á 20 til 60 % afslætti. Tiltektin stendur út föstudaginn 25. október

Innlit í íbúð hjá NBA-stjörnu í Brooklyn

JJ Redick er körfuboltamaður í NBA-deildinni sem leikur fyrir New Orleans Pelicans. Hann bauð Architectural Digest í heimsókn á dögunum í íbúð sína í Brooklyn í New York.

Tryggvi vinnur markvisst að því að verða tvö hundruð ára

Tryggvi Hjaltason virðist í fyrstu venjulegur maður, hann er giftur, þriggja barna faðir sem vinnur hjá greiningardeild CCP. Það sem gerir hann hins vegar óvenjulegan er að hann langar að verða tvö hundruð ára og er að vinna markvisst í því.

Uppgötvaði Storytel og slær nú um sig í matarboðum

Hafsteinn múrari veit ekkert betra en að hlusta á góða bók við vinnuna. Eftir að hann uppgötvaði hljóðbókaforritið Storytel hefur hann hlustað á marga tugi bóka og segir möguleikann á að hlusta frekar en lesa hafa breytt lífi hans. Á facebook síðu Storytel er hægt að segja frá við hvaða aðstæður er best að hlusta á hljóðbók og mögulega vinna fría áskrift í eitt ár.

Menningin getur lýst upp skammdegið

Eina atvinnuleikhús Vestfjarða, Kómedíuleikhúsið, fékk nýlega afnot af húsnæði á Þingeyri undir starfsemina. Elfar Logi Hannesson leikhússtjóri segir menningarstarfsemi mjög mikilvæga mannlífi á landsbyggðinni.

Pönkhljómsveit fyrir eldri borgara

Gígja Jónsdóttir leitar að eldri borgurum sem langar að taka þátt í námskeiði sem spratt upp úr gjörningi. Á námskeiðinu verða þátttakendum lagðar línurnar um hvernig skuli stofna pönkhljómsveit

Sjá næstu 50 fréttir