Fleiri fréttir

Vilja leggja sitt af mörkum

Vinirnir Atli og Viktor kynntust fyrir ári á kvikmyndasetti og ákváðu að halda af stað í veigamikið verkefni saman. Nýverið luku þeir við tökur á stuttmynd sinni Lífið á Eyjunni, sem snýr að mikilvægum málefnum.

Heiðraður fyrir framlag sitt til menningarmála

Leikskáldið og tónlistarmaðurinn Smári Guðmundsson hlaut í gær viðurkenningu Ferða-, safna- og menningaráðs Sameinaðs sveitarfélags Garðs og Sandgerðis fyrir framlag sitt til menningarmála.

Elskar að versla í karladeildum

Söngkonan Hildur Kristín Stefánsdóttir þarf að eiga töluvert af fötum enda vill hún ekki vera oft í því sama á sviði. Hún reynir að kaupa ódýr og notuð föt og á mikið af flottum yfirhöfnum enda þær flíkur sem mest sést í á hinu kalda Íslandi.

Sólrún Diego og Frans flytja

Snapchat-stjarnan Sólrún Diego og Frans Veigar Garðarsson hafa ákveðið að færa sig um set og er íbúð þeirra við Þorrasalir í Kópavogi á sölu og er ásett verð 49,9 milljónir.

Óformlegur stíll

Körfuboltamaðurinn og KR-ingurinn Kristófer Acox heldur á vit ævintýranna á næstu dögum þegar hann flytur til Frakklands.

Öfugsnúin álög og Simpsons-bölvunin

Matt Groening gerir nú þriðju tilraunina til þess að heilla áhorfendur með teiknuðum furðufígúrum í þáttunum Dis­- enchantment en hneppir áhorfendur ekki í álög í fyrstu tilraun.

Valdakonur vega móti karlaveldi fortíðar

Útskorin dýr, heklað blómskrúð og meitlaðir og málaðir al­þingis­menn fortíðar og nútíðar er meðal þess sem líta má í ­Listasafni Árnesinga. Þar voru tvær sýningar opnaðar um síðustu helgi. Önnur hverfist um leir.

Ég er fæddur ferðalangur

Minnst tólf munnhörpur fylgja Þorleifi Gauki Davíðssyni hvert sem hann fer – og það er víða. Hann er munnhörpuleikari að atvinnu og hefur túrað með Kaleo að undanförnu.

Heiðursgestur RIFF stundaði Studio 54

Litháíski leikstjórinn Jonas Mekas verður heiðursgestur RIFF í ár. Mekas er 95 ára gamall og talinn guðfaðir framúrstefnukvikmynda. Þemað á hátíðinni í ár eru Eystrasaltslöndin. Miðasala á hátíðina hefst formlega í byrjun septemb.

Stefnir á að vera innan við 100 klukkustundir

Eiríkur Ingi Jóhannsson fer á föstudaginn til Írlands þar sem hann keppir í Race Around Ireland, sem eins og nafnið gefur til kynna er hjólakeppni í kringum Írland. Hann stefnir hátt og ætlar sér að koma fyrstur í mark og slá brautarmeti.

Lentu næstum undir hnúfubaki

Farþegar sem voru í hvalaskoðun undan ströndum Alaska á mánudaginn komust í mikið návígi við hnúfubak.

Húsgagnasmiður í hjáverkum

Eftir hefðbundinn vinnudag á Borgarbókasafninu hverfur Hólmfríður Ólöf Ólafsdóttir til starfa á verkstæði jólasveinsins til að föndra jólagjafir handa sínum nánustu. Hún smíðar líka fádæma flott húsgögn til heimilisins.

Sjá næstu 50 fréttir