Fleiri fréttir Beckham röltir um miðborg Reykjavíkur David Beckham labbaði um Reykjavíkurborg í dag og kom meðal annars við í Hörpu. 30.6.2018 19:42 Drake slær sölumet og Michael Jackson hjálpar frá gröfinni Kanadíski tónlistamaðurinn Drake gaf út plötuna Scorpion í gær og sló þar með sölumet Spotify. 30.6.2018 16:27 Strákarnir okkar njóta lífsins eftir HM Leikmenn íslenska landsliðsins hafa nú lokið leik á heimsmeistaramótinu í fótbolta og komu aftur heim til Íslands á miðvikudagskvöld. Ekki stoppuðu allir lengi hér heima, heldur skelltu sér aftur í sólina og flúðu rigninguna hér á Íslandi. 30.6.2018 14:30 Joe Biden þakkar Terry Crews fyrir umræðu um kynferðisofbeldi Leikarinn Terry Crews steig fram og sagði frá kynferðislegri áreitni sem hann varð fyrir af hálfu manns í valdastöðu innan kvikmyndaiðnaðarins. 30.6.2018 12:54 Rut og Björn með tónleika og fyrirlestraröð Þar sem áður var hlaða að Kvoslæk í Fljótshlíð er nú veglegur tónleikasalur. Þar heldur Rut Ingólfsdóttir tónleika og Björn Bjarnason hefur umsjón með fyrirlestraröð um fullveldi Íslands. 30.6.2018 12:00 Fjölmargir freistuðu þess að næla sér í nýjustu Yeezy-skóna Húrra Reykjavík hóf sölu á nýjustu útgáfu Yeezy Boost 350 V2 skónum í morgun. 30.6.2018 11:09 Beckham ánægður með fullkomna ferð: „Fallegt land, fallegt fólk“ David Beckham birti myndasyrpu frá veiðiferðinni á Instagram. 30.6.2018 10:01 Að vera kóngur í einn dag Hreimur Örn Hilmarsson, söngvari sveitarinnar Lands og sona, verður fertugur á morgun. Þó skin og skúrir skiptist á í lífi hans verður gleðin við völd í afmælinu. 30.6.2018 10:00 Veljum listamennina vel Sumartónleikar í Listasafni eru að sigla af stað þrítugasta sumarið í röð nú á þriðjudaginn. Reynir Hauksson ætlar að seiða þar fram gítartóna frá Andalúsíu á Spáni. 30.6.2018 07:00 Joe Frazier hættur í rapphópnum KBE Taktsmiðurinn Joe Frazier hefur sagt skilið við rapphópinn KBE. Joe Frazier hefur unnið náið með rapparanum Herra Hnetusmjör frá árinu 2014 og meðal annars samið takta fyrir tónlist sem hann hefur gefið út. 29.6.2018 22:50 Leikari úr Dallas og Leiðarljósi látinn Kanadíski leikarinn Daniel Pilon lést úr krabbameini fyrr í vikunni, 77 ára að aldri. 29.6.2018 21:32 Fyrir og eftir: Bjó til draumaíbúð í Árbænum Davíð Oddgeirsson hefur síðustu mánuði tekið íbúð sína í Árbænum í gegn í samstarfi við BYKO. Davíð er búinn að mynda allt ferlið og gaf út þætti á samfélagsmiðlum BYKO sem hafa fengið gríðarlega góðar viðtökur. 29.6.2018 16:00 Guy Ritchie veiðifélagi Beckhams og Björgólfs í Norðurá Breski leikstjórinn Guy Ritchie er í för með David Beckham hér á landi 29.6.2018 15:13 Frumsýning: Tóta og Andrea flytja Glory Box eftir Portishead "Þetta er eitt besta lag tíunda áratugsins og í miklu uppáhaldi hjá okkur .Það hefur sterka skírskotun og einstakt andrúmsloft sem er mjög spennandi að glíma við.“ 29.6.2018 15:00 Efnisskráin fjölbreytt og í takt við anda og sögu staðarins Hin árlega tónlistarhátíð Englar og menn hefst í Strandarkirkju í Selvogi á sunnudaginn. Tónleikarnir nefnast Í drottins ást og friði og þar koma fram Björg Þórhallsdóttir sópran, Elmar Gilbertsson tenór, Elísabet Waage hörpuleikari, Guðni Franzson klarínettuleikari og Hilmar Örn Agnarsson organisti. Þau flytja sönglög eftir Sigvalda Kaldalóns, Emil Thoroddsen, Beethoven, Donizetti og fleiri. 29.6.2018 14:30 Strigaskór við jakkaföt er trend fyrir bæði kynin Á nýafstaðinni herratískuviku í Parísarborg mátti greina eitt gott trend sem bæði kynin hafa fallið fyrir þetta sumarið. Það er að vera í strigaskóm við jakkaföt. 29.6.2018 13:30 David Beckham lýsir ást sinni á Íslandi Knattspyrnumaðurinn David Beckham er staddur á Íslandi í veiði með vini sínum Björgólfi Thor Björgólfssyni. 29.6.2018 13:23 Tónlistarsaga aldarinnar út frá lífi Helgu Ingólfsdóttur Í bókinni Helguleikur lýsir Kolbeinn Bjarnason því hvernig semballeikarinn Helga Ingólfsdóttir (1942- 2009) breytti hugmyndum Íslendinga um barokktónlist og rekur sögu Sumartónleika í Skálholtskirkju. 29.6.2018 13:00 Allt small á fyrstu æfingu Tríóið Tourlou frá Hollandi er nú á tónleikaferðalagi um landið í fyrsta sinn. Þau spila í Hannesarholti í kvöld en það eru styrktartónleikar fyrir verkefni þeirra sem snýst um að bjóða upp á ókeypis tónleika fyrir fólk sem hefur ekki tök á að sækja tónleika. 29.6.2018 12:00 Föstudagsplaylisti DJ Dominatricks Pleðurteknó plötusnúðatvíeykið DJ Dominatricks límdi saman lagalista vikunnar. 29.6.2018 11:15 Leynidrykkur sem gerir barþjónum viðvart Veitingastaður á Flórdía býður upp á nýstárlega leið fyrir konur til að losna af lélegum, eða beinlínis hættulegum, stefnumótum. 29.6.2018 11:15 Jaðarvettvangur fyrir öðruvísi list Jessica Lo Monaco ákvað að leggja listirnar á hilluna þegar hún flutti til Íslands frá New York en örlögin höfðu engan áhuga á því að leyfa henni það. Nú er hún ein af listrænum stjórnendum Rauða skáldahússins og í framkvæmdateymi jaðarlistahátíðarinnar Reykjavík Fringe sem hefst á sunnudaginn. 29.6.2018 11:00 Halla selur höllina fyrir Bandaríkjaflutninginn Halla Tómasdóttir, forsetaframbjóðandi, hefur sett hús sitt við Sunnubraut í Kópavogi á sölu. 29.6.2018 10:19 Backstreet Boys negldi óvenjulega útgáfu af helsta slagaranum með Fallon og félögum Þáttastjórnandinn Jimmy Fallon á það til að leika sér með gestum sínum í Tonight Show. 29.6.2018 10:00 Jon Stewart sneri óvænt aftur og lét Trump heyra það Þáttastjórnandinn fyrrverandi John Stewart sneri óvænt aftur í sjónvarp í gær þegar hann mætti í spjallþátt Stephen Colbert 29.6.2018 09:00 Sakaður um að stela af Marvin Gaye og krafinn um tíu milljarða Sheeran er sakaður um að nota hluta úr lagi söngvarans Marvins Gaye, Let's Get It On, í lagi sínu Thinking Out Loud. 29.6.2018 08:31 Tónlistarfjölskylda safnar fyrir Jemen Í kvöld á skemmtistaðnum Húrra fara fram tónleikar til styrktar neyðarsöfnun UNICEF fyrir börn í Jemen en ástandið þar er vægast sagt slæmt. Fram koma Sísí Ey, Cell7, Geisha Cartel og DJ Kocoon. 29.6.2018 06:00 Pondus 29.06.18 Pondus dagsins. 29.6.2018 09:00 Af hverju gengur Maradona alltaf með tvö armbandsúr á HM? Goðsögnin Diego Armando Maradona hefur vakið verðskuldaða athygli á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu sem nú fer fram í Rússlandi. En hvað er málið með að ganga alltaf með tvö armbandsúr? 28.6.2018 16:35 XXXTentacion glímir við eigið lík í nýútgefnu myndbandi Rapparinn var skotinn til bana þann 18. júní síðastliðinn. 28.6.2018 15:00 Varar aðra foreldra við því að halda á barni í rennibraut Móðir í Bandaríkjunum birti sláandi mynd á Facebook af augnablikinu þegar 12 mánaða dóttir hennar fótbrotnaði. 28.6.2018 14:30 Gerði grín að Terry Crews fyrir að segja frá kynferðisofbeldi Bandaríski rapparinn 50 Cent hefur verið harðlega gagnrýndur á samfélagsmiðlum fyrir að gera grín að leikaranum Terry Crews eftir að sá síðarnefndi steig fram og sagði frá kynferðislegri áreitni sem hann varð fyrir. 28.6.2018 14:17 Time's Up samtökin tækla kynferðislega áreitni á vinnustað Veist þú kannski ekki lengur hvernig þú átt að hegða þér í vinnunni? 28.6.2018 13:30 Sonur Johnny Depp alvarlega veikur Leikarinn er á tónleikaferðalagi með hljómsveit sinni. 28.6.2018 12:30 Rúrik og Raggi tóku lagið með Sverri Bergmann á Pablo Discobar Nokkrir leikmenn íslenska landsliðsins skemmtu sér saman ásamt sínum nánustu í gær. 28.6.2018 11:15 Jákvæður ræstitæknir fékk óvænta peningagjöf Ræstitæknir í háskóla í bresku borginni Bristol brosir hringinn þessa dagana. 28.6.2018 10:55 Sheeran tók lagið í íslensku treyjunni Tónlistarmaðurinn virðist hafa vippað sér í treyjuna tvö kvöld í röð. 28.6.2018 10:11 Lala úr Stubbunum og bíll sem reddar málunum Vísir sýnir sjö stuttmyndir eftir kvikmyndagerðarmenn framtíðarinnar. Myndirnar eru af ýmsum toga og fjalla um alls kyns hluti. 28.6.2018 10:00 Innipúkinn á sínum stað í ár Tónlistarhátíðin Innipúkinn verður á sínum stað um verslunarmannahelgina þó að það sé í skoðun að útitorgið fái að standa í ár. Fyrsta tilkynning um listamenn á hátíðinni hefur borist í hús. 28.6.2018 08:00 Teiknar fleyg íslensk orð í villtri náttúru Leikkonan og fyrirsætan Sólveig Eva eða Sóla er einstaklega klár með pensilinn. Hún hefur teiknað ýmislegt fyrir fyrirtæki á borð við Starbucks og Matís og heldur nú sína fyrstu sýningu. 28.6.2018 06:00 Pondus 28.06.18 Pondus dagsins. 28.6.2018 09:00 Ólafur skapar listaverk fyrir nýjan og rándýran heimavöll NBA-meistaranna Ríkjandi NBA-meistarar Golden State Warriors hafa fengið listamanninn Ólaf Elíasson til þess að skapa "einkennandi“ listaverk fyrir nýjan og rándýran heimavöll liðsins sem nú er í byggingu í San Francisco í Bandaríkjunum. 27.6.2018 14:00 JK Rowling kom 12 ára indverskri stúlku á óvart JK Rowling höfundur Harry Potter er með meira en 14 milljón fylgjendur á Twitter en það þýðir ekki að hún lesi ekki skilaboðin sín. 27.6.2018 13:30 Aðdáendur The Simpsons vona að Mexíkó og Portúgal keppi í úrslitaleik HM Í þætti frá árinu 1997 er gert grín að fótbolta og telja einhverjir aðdáendur að þar hafi höfundar þáttanna spáð fyrir um úrslit HM á þessu ári. 27.6.2018 12:30 Childish Gambino sakaður um lagastuld Fólki finnst lagið This Is America of líkt laginu American Pharaoh frá 2016. 27.6.2018 11:30 Sjá næstu 50 fréttir
Beckham röltir um miðborg Reykjavíkur David Beckham labbaði um Reykjavíkurborg í dag og kom meðal annars við í Hörpu. 30.6.2018 19:42
Drake slær sölumet og Michael Jackson hjálpar frá gröfinni Kanadíski tónlistamaðurinn Drake gaf út plötuna Scorpion í gær og sló þar með sölumet Spotify. 30.6.2018 16:27
Strákarnir okkar njóta lífsins eftir HM Leikmenn íslenska landsliðsins hafa nú lokið leik á heimsmeistaramótinu í fótbolta og komu aftur heim til Íslands á miðvikudagskvöld. Ekki stoppuðu allir lengi hér heima, heldur skelltu sér aftur í sólina og flúðu rigninguna hér á Íslandi. 30.6.2018 14:30
Joe Biden þakkar Terry Crews fyrir umræðu um kynferðisofbeldi Leikarinn Terry Crews steig fram og sagði frá kynferðislegri áreitni sem hann varð fyrir af hálfu manns í valdastöðu innan kvikmyndaiðnaðarins. 30.6.2018 12:54
Rut og Björn með tónleika og fyrirlestraröð Þar sem áður var hlaða að Kvoslæk í Fljótshlíð er nú veglegur tónleikasalur. Þar heldur Rut Ingólfsdóttir tónleika og Björn Bjarnason hefur umsjón með fyrirlestraröð um fullveldi Íslands. 30.6.2018 12:00
Fjölmargir freistuðu þess að næla sér í nýjustu Yeezy-skóna Húrra Reykjavík hóf sölu á nýjustu útgáfu Yeezy Boost 350 V2 skónum í morgun. 30.6.2018 11:09
Beckham ánægður með fullkomna ferð: „Fallegt land, fallegt fólk“ David Beckham birti myndasyrpu frá veiðiferðinni á Instagram. 30.6.2018 10:01
Að vera kóngur í einn dag Hreimur Örn Hilmarsson, söngvari sveitarinnar Lands og sona, verður fertugur á morgun. Þó skin og skúrir skiptist á í lífi hans verður gleðin við völd í afmælinu. 30.6.2018 10:00
Veljum listamennina vel Sumartónleikar í Listasafni eru að sigla af stað þrítugasta sumarið í röð nú á þriðjudaginn. Reynir Hauksson ætlar að seiða þar fram gítartóna frá Andalúsíu á Spáni. 30.6.2018 07:00
Joe Frazier hættur í rapphópnum KBE Taktsmiðurinn Joe Frazier hefur sagt skilið við rapphópinn KBE. Joe Frazier hefur unnið náið með rapparanum Herra Hnetusmjör frá árinu 2014 og meðal annars samið takta fyrir tónlist sem hann hefur gefið út. 29.6.2018 22:50
Leikari úr Dallas og Leiðarljósi látinn Kanadíski leikarinn Daniel Pilon lést úr krabbameini fyrr í vikunni, 77 ára að aldri. 29.6.2018 21:32
Fyrir og eftir: Bjó til draumaíbúð í Árbænum Davíð Oddgeirsson hefur síðustu mánuði tekið íbúð sína í Árbænum í gegn í samstarfi við BYKO. Davíð er búinn að mynda allt ferlið og gaf út þætti á samfélagsmiðlum BYKO sem hafa fengið gríðarlega góðar viðtökur. 29.6.2018 16:00
Guy Ritchie veiðifélagi Beckhams og Björgólfs í Norðurá Breski leikstjórinn Guy Ritchie er í för með David Beckham hér á landi 29.6.2018 15:13
Frumsýning: Tóta og Andrea flytja Glory Box eftir Portishead "Þetta er eitt besta lag tíunda áratugsins og í miklu uppáhaldi hjá okkur .Það hefur sterka skírskotun og einstakt andrúmsloft sem er mjög spennandi að glíma við.“ 29.6.2018 15:00
Efnisskráin fjölbreytt og í takt við anda og sögu staðarins Hin árlega tónlistarhátíð Englar og menn hefst í Strandarkirkju í Selvogi á sunnudaginn. Tónleikarnir nefnast Í drottins ást og friði og þar koma fram Björg Þórhallsdóttir sópran, Elmar Gilbertsson tenór, Elísabet Waage hörpuleikari, Guðni Franzson klarínettuleikari og Hilmar Örn Agnarsson organisti. Þau flytja sönglög eftir Sigvalda Kaldalóns, Emil Thoroddsen, Beethoven, Donizetti og fleiri. 29.6.2018 14:30
Strigaskór við jakkaföt er trend fyrir bæði kynin Á nýafstaðinni herratískuviku í Parísarborg mátti greina eitt gott trend sem bæði kynin hafa fallið fyrir þetta sumarið. Það er að vera í strigaskóm við jakkaföt. 29.6.2018 13:30
David Beckham lýsir ást sinni á Íslandi Knattspyrnumaðurinn David Beckham er staddur á Íslandi í veiði með vini sínum Björgólfi Thor Björgólfssyni. 29.6.2018 13:23
Tónlistarsaga aldarinnar út frá lífi Helgu Ingólfsdóttur Í bókinni Helguleikur lýsir Kolbeinn Bjarnason því hvernig semballeikarinn Helga Ingólfsdóttir (1942- 2009) breytti hugmyndum Íslendinga um barokktónlist og rekur sögu Sumartónleika í Skálholtskirkju. 29.6.2018 13:00
Allt small á fyrstu æfingu Tríóið Tourlou frá Hollandi er nú á tónleikaferðalagi um landið í fyrsta sinn. Þau spila í Hannesarholti í kvöld en það eru styrktartónleikar fyrir verkefni þeirra sem snýst um að bjóða upp á ókeypis tónleika fyrir fólk sem hefur ekki tök á að sækja tónleika. 29.6.2018 12:00
Föstudagsplaylisti DJ Dominatricks Pleðurteknó plötusnúðatvíeykið DJ Dominatricks límdi saman lagalista vikunnar. 29.6.2018 11:15
Leynidrykkur sem gerir barþjónum viðvart Veitingastaður á Flórdía býður upp á nýstárlega leið fyrir konur til að losna af lélegum, eða beinlínis hættulegum, stefnumótum. 29.6.2018 11:15
Jaðarvettvangur fyrir öðruvísi list Jessica Lo Monaco ákvað að leggja listirnar á hilluna þegar hún flutti til Íslands frá New York en örlögin höfðu engan áhuga á því að leyfa henni það. Nú er hún ein af listrænum stjórnendum Rauða skáldahússins og í framkvæmdateymi jaðarlistahátíðarinnar Reykjavík Fringe sem hefst á sunnudaginn. 29.6.2018 11:00
Halla selur höllina fyrir Bandaríkjaflutninginn Halla Tómasdóttir, forsetaframbjóðandi, hefur sett hús sitt við Sunnubraut í Kópavogi á sölu. 29.6.2018 10:19
Backstreet Boys negldi óvenjulega útgáfu af helsta slagaranum með Fallon og félögum Þáttastjórnandinn Jimmy Fallon á það til að leika sér með gestum sínum í Tonight Show. 29.6.2018 10:00
Jon Stewart sneri óvænt aftur og lét Trump heyra það Þáttastjórnandinn fyrrverandi John Stewart sneri óvænt aftur í sjónvarp í gær þegar hann mætti í spjallþátt Stephen Colbert 29.6.2018 09:00
Sakaður um að stela af Marvin Gaye og krafinn um tíu milljarða Sheeran er sakaður um að nota hluta úr lagi söngvarans Marvins Gaye, Let's Get It On, í lagi sínu Thinking Out Loud. 29.6.2018 08:31
Tónlistarfjölskylda safnar fyrir Jemen Í kvöld á skemmtistaðnum Húrra fara fram tónleikar til styrktar neyðarsöfnun UNICEF fyrir börn í Jemen en ástandið þar er vægast sagt slæmt. Fram koma Sísí Ey, Cell7, Geisha Cartel og DJ Kocoon. 29.6.2018 06:00
Af hverju gengur Maradona alltaf með tvö armbandsúr á HM? Goðsögnin Diego Armando Maradona hefur vakið verðskuldaða athygli á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu sem nú fer fram í Rússlandi. En hvað er málið með að ganga alltaf með tvö armbandsúr? 28.6.2018 16:35
XXXTentacion glímir við eigið lík í nýútgefnu myndbandi Rapparinn var skotinn til bana þann 18. júní síðastliðinn. 28.6.2018 15:00
Varar aðra foreldra við því að halda á barni í rennibraut Móðir í Bandaríkjunum birti sláandi mynd á Facebook af augnablikinu þegar 12 mánaða dóttir hennar fótbrotnaði. 28.6.2018 14:30
Gerði grín að Terry Crews fyrir að segja frá kynferðisofbeldi Bandaríski rapparinn 50 Cent hefur verið harðlega gagnrýndur á samfélagsmiðlum fyrir að gera grín að leikaranum Terry Crews eftir að sá síðarnefndi steig fram og sagði frá kynferðislegri áreitni sem hann varð fyrir. 28.6.2018 14:17
Time's Up samtökin tækla kynferðislega áreitni á vinnustað Veist þú kannski ekki lengur hvernig þú átt að hegða þér í vinnunni? 28.6.2018 13:30
Sonur Johnny Depp alvarlega veikur Leikarinn er á tónleikaferðalagi með hljómsveit sinni. 28.6.2018 12:30
Rúrik og Raggi tóku lagið með Sverri Bergmann á Pablo Discobar Nokkrir leikmenn íslenska landsliðsins skemmtu sér saman ásamt sínum nánustu í gær. 28.6.2018 11:15
Jákvæður ræstitæknir fékk óvænta peningagjöf Ræstitæknir í háskóla í bresku borginni Bristol brosir hringinn þessa dagana. 28.6.2018 10:55
Sheeran tók lagið í íslensku treyjunni Tónlistarmaðurinn virðist hafa vippað sér í treyjuna tvö kvöld í röð. 28.6.2018 10:11
Lala úr Stubbunum og bíll sem reddar málunum Vísir sýnir sjö stuttmyndir eftir kvikmyndagerðarmenn framtíðarinnar. Myndirnar eru af ýmsum toga og fjalla um alls kyns hluti. 28.6.2018 10:00
Innipúkinn á sínum stað í ár Tónlistarhátíðin Innipúkinn verður á sínum stað um verslunarmannahelgina þó að það sé í skoðun að útitorgið fái að standa í ár. Fyrsta tilkynning um listamenn á hátíðinni hefur borist í hús. 28.6.2018 08:00
Teiknar fleyg íslensk orð í villtri náttúru Leikkonan og fyrirsætan Sólveig Eva eða Sóla er einstaklega klár með pensilinn. Hún hefur teiknað ýmislegt fyrir fyrirtæki á borð við Starbucks og Matís og heldur nú sína fyrstu sýningu. 28.6.2018 06:00
Ólafur skapar listaverk fyrir nýjan og rándýran heimavöll NBA-meistaranna Ríkjandi NBA-meistarar Golden State Warriors hafa fengið listamanninn Ólaf Elíasson til þess að skapa "einkennandi“ listaverk fyrir nýjan og rándýran heimavöll liðsins sem nú er í byggingu í San Francisco í Bandaríkjunum. 27.6.2018 14:00
JK Rowling kom 12 ára indverskri stúlku á óvart JK Rowling höfundur Harry Potter er með meira en 14 milljón fylgjendur á Twitter en það þýðir ekki að hún lesi ekki skilaboðin sín. 27.6.2018 13:30
Aðdáendur The Simpsons vona að Mexíkó og Portúgal keppi í úrslitaleik HM Í þætti frá árinu 1997 er gert grín að fótbolta og telja einhverjir aðdáendur að þar hafi höfundar þáttanna spáð fyrir um úrslit HM á þessu ári. 27.6.2018 12:30
Childish Gambino sakaður um lagastuld Fólki finnst lagið This Is America of líkt laginu American Pharaoh frá 2016. 27.6.2018 11:30