JK Rowling kom 12 ára indverskri stúlku á óvart Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. júní 2018 13:30 Fyrsta bókin um Harry Potter kom út þann 26. júní árið 1997 og töfraði heila kynslóð upp úr skónum. Vísir/Getty JK Rowling höfundur Harry Potter er með meira en 14 milljón fylgjendur á Twitter. Á hverjum degi reyna þúsundir aðdáenda að koma skilaboðum til hennar. Rowling sýndi á dögunum að hún er að lesa það sem fylgjendur senda henni, eða allavega hluta af því. Sabbah Haji Baji, skólastjóri Haji Public School á Indlandi, sendi Rowling skilaboð í apríl og sagði henni frá ungum aðdáanda. Kulsum er 12 ára gömul stúlka frá Himalaya fjöllum og dreymdi hana um að hitta höfund Harry Potter bókanna. Skólastjórinn hvatti Rowling til þess að heimsækja þau á Indlandi. Rowling svaraði Twitter færslunni samdægurs og bað um fullt nafn stúlkunnar í einkaskilaboðum.Please can you send me Kulsum's full name by DM? I'd love to send her something. — J.K. Rowling (@jk_rowling) April 26, 2018Í þessari viku, tveimur mánuðum síðar, fékk Kulsum svo stórkostlega gjöf frá Rowling. Í pakkanum var handskrifað bréf frá henni, árituð bók og ýmis Harry Potter varningur fyrir Kulsum og vini hennar. Margir Twitter notendur hafa sagt frá þessu og má segja að þetta sé fullkomið dæmi um að hægt er að ná sambandi við nánast hvern sem er, hvar sem er, í gegnum Twitter.HELLO, WORLD. SO @jk_rowling SENT A HUGE GIFT BOX FOR KULSUM AND FRIENDS. HANDWRITTEN NOTE, INSCRIBED BOOK, AND THIS IS ALMOST TOO MUCH TO HANDLE. We are so thrilled and squeaky, I cannot even. Thank you so much, Ms Rowling. Thread below. #HajiPublicSchoolhttps://t.co/X39EtCd9kn — Sabbah Haji Baji (@imsabbah) June 23, 2018 Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
JK Rowling höfundur Harry Potter er með meira en 14 milljón fylgjendur á Twitter. Á hverjum degi reyna þúsundir aðdáenda að koma skilaboðum til hennar. Rowling sýndi á dögunum að hún er að lesa það sem fylgjendur senda henni, eða allavega hluta af því. Sabbah Haji Baji, skólastjóri Haji Public School á Indlandi, sendi Rowling skilaboð í apríl og sagði henni frá ungum aðdáanda. Kulsum er 12 ára gömul stúlka frá Himalaya fjöllum og dreymdi hana um að hitta höfund Harry Potter bókanna. Skólastjórinn hvatti Rowling til þess að heimsækja þau á Indlandi. Rowling svaraði Twitter færslunni samdægurs og bað um fullt nafn stúlkunnar í einkaskilaboðum.Please can you send me Kulsum's full name by DM? I'd love to send her something. — J.K. Rowling (@jk_rowling) April 26, 2018Í þessari viku, tveimur mánuðum síðar, fékk Kulsum svo stórkostlega gjöf frá Rowling. Í pakkanum var handskrifað bréf frá henni, árituð bók og ýmis Harry Potter varningur fyrir Kulsum og vini hennar. Margir Twitter notendur hafa sagt frá þessu og má segja að þetta sé fullkomið dæmi um að hægt er að ná sambandi við nánast hvern sem er, hvar sem er, í gegnum Twitter.HELLO, WORLD. SO @jk_rowling SENT A HUGE GIFT BOX FOR KULSUM AND FRIENDS. HANDWRITTEN NOTE, INSCRIBED BOOK, AND THIS IS ALMOST TOO MUCH TO HANDLE. We are so thrilled and squeaky, I cannot even. Thank you so much, Ms Rowling. Thread below. #HajiPublicSchoolhttps://t.co/X39EtCd9kn — Sabbah Haji Baji (@imsabbah) June 23, 2018
Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira