Fleiri fréttir

Voru orðin hjón þegar þau trúlofuðu sig

Slúðurmiðillinn TMZ greindi fyrstur frá því að hjónin hefðu sótt um hjúskaparvottorð þann 20. september 2017, og höfðu þau þá þegar gengið í hnapphelduna.

Hvernig hægt er að lifa af haustið langa

Haustið langa, en það mun þetta svokallaða sumar verða kallað í framtíðinni, er nú í fullu fjöri og öll plön um útilegur og annað fjör utandyra eru farin í vaskinn. Hér eru nokkrar tillögur um hvernig lifa megi þessi ósköp af.

Slógu í gegn á Ítalíu

Lilja Rún Gísladóttir og Kristinn Þór Sigurðsson dönsuðu suðurameríska dansa til sigurs í alþjóðlegri keppni á Ítalíu í flokki þátttakenda undir nítján ára aldri.

Súperstjarna Breiðholtsins með sitt fyrsta lag

Birgir Hákon sendi frá sér sitt fyrsta lag, Sending, fyrir helgi. Loksins segja sumir sem hafa fylgst með íslensku rappi. Birgir vinnur nú í plötu og á nokkur lög til. Myndbandið er í heimildarmyndastíl og fangar líf Birgis.

Hannes vinsæll á kínverskum samfélagsmiðlum

Þrátt fyrir grátlegt tap gegn Nígeríu á föstudag hefur íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu vakið mikla eftirtekt í Kína frá því að heimsmeistaramótið hófst í Rússlandi.

Ævistarf á fimm diskum

Bjarni Hafþór Helgason hefur verið kallaður tónskáld í 40 ár. Hann samdi lög sem urðu vinsæl í flutningi hljómsveitarinnar Skriðjökla. Nú gefur Bjarni út 75 lög sín á 5 diskum.

Sjá næstu 50 fréttir