Fleiri fréttir

Ég man þig selst um allan heim

Kvikmyndafyrirtækið TrustNordisk hefur náð að selja mynd Óskars Þórs Axelssonar, Ég man þig, út um allan heim á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Cannes.

Fer ótrauð sínar eigin leiðir

Á meðan Unnur Snorradóttir og kærasti hennar biðu vina til að fara í bíó ákváðu þau að snoða Unni. Hún kann því einkar vel að vera snoðklippt.

Salaskóli breyttist í bæ

Salur í Salaskóla varð að samfélagi með 16 fyrirtækum og stofnunum sem 130 nemendur skólans stýrðu. Verkefnið Ég og bærinn minn var eitt þeirra sem hlutu Kópinn.

Útprentuð og eiguleg samsýning

Síta Valrún og Bergrún Anna Hallsteinsdóttir gáfu nýverið út fyrsta tölublað tímaritsins Murder Magazine. Í því tímariti er meðal annars mynd- og ljóðlist margra listamanna gert hátt undir höfði.

Ný ritröð frá höfuðstað Norðurlands

Pastel nefnist ný ritröð gefin út og prentuð á Akureyri af Flóru, menningarstað sem sér um ýmsa menningarviðburði og útgáfu á norðurlandi. Ritin í þessu fyrsta holli eru hönnuð eftir gömlum fundargerðum frá sýslunefnd Suður-Þingeyri.

Fyrsta Lip Sync keppnin á Íslandi

Leikhópurinn Kriðpleir mætir Gunnari Hanssyni og Eddu Björg Eyjólfsdóttur í æsispennandi keppni í varasöng í Tjarnarbíói miðvikudaginn 7. júní, en slíkar keppnir eru betur þekktar undir heitinu Lip Sync Battle.

Verða ekki með neinn heilsumat

Þau Linnea Hellström, Krummi Björgvinsson og Örn Tönsberg ætla að opna vegan dænerinn Veganæs á næstunni. Í gangi er hópfjármögnun fyrir verkefninu á Karolina Fund en hópurinn vill knýja fram samfélagsbreytingar og fá fólk með sér í lið í verkefninu.

Páfugl gekk berserksgang í vínbúð

Dýraeftirlitsmenn máttu hafa sig alla við að ná páfugli sem vafraði inn í vínbúð í Kaliforníu og skemmdi flöskur fyrir hundruð dollara.

Ísland í sumar lofar banastuði í sólinni

Mannlífið á Íslandi, glaumur og gleði verða við völd í þættinum Ísland í sumar sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í allt sumar að loknum kvöldfréttum.

Frikki Dór frumsýnir nýtt myndband

Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson, betur þekktur sem Frikki Dór, frumsýnir í dag nýtt myndband á Vísis og er það við lagið Hringd'í mig.

Ekki spennt fyrir miðnætursólinni

Söngkonan Chaka Khan hefur átt viðburðaríkan feril. Nú kemur hún loksins til Íslands þar sem hún mun spila á Secret Solstice hátíðinni. Chaka Khan leggur mikið upp úr því að sofa í myrkri og hún þekkir, og elskar, Björk – sem hún vissi ekki að væri íslensk.

Sjáðu heimsmeistarann sýna töfrabragð tileinkað Íslandi

Árið 2015 varð Shin Lim heimsmeistari í töfrabrögðum en hann er nú mættur til landsins. Lim mun standa fyrir sýningu í Andrews Theater á Ásbrú þann 10. júní ásamt þremur af færustu töframönnum Íslands Einari Mikael, Daníel Erni og John Tómas.

Leikstjóri Wonder Woman slær met

Leikstjóri kvikmyndarinnar Wonder Woman er nú sá kvenkyns leikstjóri sem á aðsóknarmestu kvikmyndina á opnunarhelgi í Hollywood.

Sjá næstu 50 fréttir