Lífið

Sheeran kemur 55 Maltesers kúlum upp í sig og sló eitt sinn golfkúlu af andliti Justin Bieber

Stefán Árni Pálsson skrifar
Flottir saman Bretarnir.
Flottir saman Bretarnir.
Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran var gestur hjá James Corden í dagskráliðnum vinsæla Carpool Karaoke í gær en þeir fóru saman á rúntinn í Los Angeles.

Sheeran er einn vinsælasti tónlistarmaður heims og hefur verið undanfarin ár. Þeir tveir tóku helstu lög sheeran og eins og vanalega var Corden vel undirbúinn.

Á rúntinum kom í ljós að Sheeran hetur komið 55 maltesers kúlum upp í sig í einu. Einnig sagði Sheeran sögu þegar hann sló golfkúlu ef andliti Justin Bieber og það fór ekki betur en svo að hann þrumaði hann í andlitið.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×