Tökur á kvikmyndinni Mihkel fóru fram við landamæri Rússlands Stefán Árni Pálsson skrifar 6. júní 2017 14:30 Stuð á setti. Spennu-drama myndin Mihkel verður frumsýnd næsta haust en tökur fara nú fram í Eistlandi. Myndin er eftir Ara Alexander Ergis Magnússon og byggir lauslega á einu umtalaðasta sakamáli síðari ára, líkfundarmálinu á Neskaupstað árið 2004. Tveir Íslendingar höfðu skipulagt smyglið ásamt eiturlyfjahring í austur-Evrópu. Fyrra tökutímabil myndarinnar hófst 14. nóvember s.l. og fór fram í Reykjavík, Kópavogi, Keflavík og Djúpavogi. Tökum í Eistlandi lauk sl. föstudag. Ari Alexander Ergis Magnússon er leikstjóri kvikmyndarinnar.Tökuliðið var við vinnu á Kaberneeme ströndinni rétt fyrir utan Tallinn ásamt því að taka upp í miðborg Tallinn, í Narva við landamæri Rússlands, en á milli landanna rennur á sem skilur löndin að. Í Narva er 90% íbúa rússneskir og umhverfið magnað. Með aðalhlutverk fara Tómas Lemarquis og Atli Rafn Sigurðsson ásamt eistnesku leikurunum Paaru Oja og Kasper Velberg en þeir hafa báðir mikla reynslu sem leikarar og hafa unnið til fjölda verðlauna í kvikmyndabransanum. Myndin hefst í Eistlandi þegar Mihkel og Igor eru litlir strákar ásamt vinkonu þeirra Veeru en með hlutverk þeirra fara Rauno Jonas Küngas, Braian Kulp og Greete-Elena Priisalu. Leifur B. Dagfinnsson og Kristinn Þórðarson hjá Truenorth framleiða myndina ásamt Friðrik Þór Friðrikssyni. Meðframleiðendur myndarinnar Evelin Soosar-Pentilla hjá Amrion í Eistlandi og Egil Odergard hjá Filmhuset í Noregi. Meðfylgjandi myndir eru af tökustað á myndinni Mihkel.Þessi krakkar fara með leiksigur. Mest lesið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Streitulaust fjölskyldufrí í stað stress og álags Áskorun Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Sjá meira
Spennu-drama myndin Mihkel verður frumsýnd næsta haust en tökur fara nú fram í Eistlandi. Myndin er eftir Ara Alexander Ergis Magnússon og byggir lauslega á einu umtalaðasta sakamáli síðari ára, líkfundarmálinu á Neskaupstað árið 2004. Tveir Íslendingar höfðu skipulagt smyglið ásamt eiturlyfjahring í austur-Evrópu. Fyrra tökutímabil myndarinnar hófst 14. nóvember s.l. og fór fram í Reykjavík, Kópavogi, Keflavík og Djúpavogi. Tökum í Eistlandi lauk sl. föstudag. Ari Alexander Ergis Magnússon er leikstjóri kvikmyndarinnar.Tökuliðið var við vinnu á Kaberneeme ströndinni rétt fyrir utan Tallinn ásamt því að taka upp í miðborg Tallinn, í Narva við landamæri Rússlands, en á milli landanna rennur á sem skilur löndin að. Í Narva er 90% íbúa rússneskir og umhverfið magnað. Með aðalhlutverk fara Tómas Lemarquis og Atli Rafn Sigurðsson ásamt eistnesku leikurunum Paaru Oja og Kasper Velberg en þeir hafa báðir mikla reynslu sem leikarar og hafa unnið til fjölda verðlauna í kvikmyndabransanum. Myndin hefst í Eistlandi þegar Mihkel og Igor eru litlir strákar ásamt vinkonu þeirra Veeru en með hlutverk þeirra fara Rauno Jonas Küngas, Braian Kulp og Greete-Elena Priisalu. Leifur B. Dagfinnsson og Kristinn Þórðarson hjá Truenorth framleiða myndina ásamt Friðrik Þór Friðrikssyni. Meðframleiðendur myndarinnar Evelin Soosar-Pentilla hjá Amrion í Eistlandi og Egil Odergard hjá Filmhuset í Noregi. Meðfylgjandi myndir eru af tökustað á myndinni Mihkel.Þessi krakkar fara með leiksigur.
Mest lesið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Streitulaust fjölskyldufrí í stað stress og álags Áskorun Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“