Fyrsta Lip Sync keppnin á Íslandi Stefán Árni Pálsson skrifar 7. júní 2017 16:00 Skemmtileg dagskrá framundan. Leikhópurinn Kriðpleir mætir Gunnari Hanssyni og Eddu Björg Eyjólfsdóttur í æsispennandi keppni í varasöng í Tjarnarbíói miðvikudaginn 7. júní, en slíkar keppnir eru betur þekktar undir heitinu Lip Sync Battle. Keppnin hefst klukkan 20:00 og er upphitun fyrir dag rauða nefsins sem verður á RÚV föstudaginn 9. júní. Það er ástralski leikarinn, grínistinn og kabarettskemmtikrafturinn Jonathan Duffy sem stendur að viðburðinum ásamt Tjarnarbíó. Bæði lið hafa æft stíft síðustu daga og freista þess að sanna yfirburði sína fyrir landi og þjóð. Keppnin verður án efa hnífjöfn enda er þjálfari keppenda hin hæfileikaríka Margrét Erla Maack. Dómarar verða Páll Óskar, Salka Sól og Hera Björk, en þau munu leggja mat á söng liðanna sem og sviðsframkomu. Sérstakur gestur verður dragdrottning Íslands, Gogo Starr, sem mun sýna liðunum hvernig fagmennirnir fara að þessu. Kynnir kvöldsins verður Jonathan Duffy. Hægt er að nálgast miða í Tjarnabíói. Keppnin er liður í undirbúningi dags rauða nefsins sem er langstærsti viðburður UNICEF á Íslandi. Átakið nær hámarki í beinni útsendingu á RÚV föstudaginn 9. júní þar sem landslið leikara, grínista, tónlistarmanna og fjölmiðlafólks býr til ógleymanlegt kvöld og skorar á áhorfendur að hjálpa börnum og gerast heimsforeldrar UNICEF. Mest lesið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Lífið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
Leikhópurinn Kriðpleir mætir Gunnari Hanssyni og Eddu Björg Eyjólfsdóttur í æsispennandi keppni í varasöng í Tjarnarbíói miðvikudaginn 7. júní, en slíkar keppnir eru betur þekktar undir heitinu Lip Sync Battle. Keppnin hefst klukkan 20:00 og er upphitun fyrir dag rauða nefsins sem verður á RÚV föstudaginn 9. júní. Það er ástralski leikarinn, grínistinn og kabarettskemmtikrafturinn Jonathan Duffy sem stendur að viðburðinum ásamt Tjarnarbíó. Bæði lið hafa æft stíft síðustu daga og freista þess að sanna yfirburði sína fyrir landi og þjóð. Keppnin verður án efa hnífjöfn enda er þjálfari keppenda hin hæfileikaríka Margrét Erla Maack. Dómarar verða Páll Óskar, Salka Sól og Hera Björk, en þau munu leggja mat á söng liðanna sem og sviðsframkomu. Sérstakur gestur verður dragdrottning Íslands, Gogo Starr, sem mun sýna liðunum hvernig fagmennirnir fara að þessu. Kynnir kvöldsins verður Jonathan Duffy. Hægt er að nálgast miða í Tjarnabíói. Keppnin er liður í undirbúningi dags rauða nefsins sem er langstærsti viðburður UNICEF á Íslandi. Átakið nær hámarki í beinni útsendingu á RÚV föstudaginn 9. júní þar sem landslið leikara, grínista, tónlistarmanna og fjölmiðlafólks býr til ógleymanlegt kvöld og skorar á áhorfendur að hjálpa börnum og gerast heimsforeldrar UNICEF.
Mest lesið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Lífið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“