Fleiri fréttir Litfögur undur himingeimsins Eftirminnilegur draumur varð kveikjan að Stóru Lúnu, hugarfóstri Lindu Guðrúnar Karlsdóttur. 6.4.2017 16:00 Snjóbretta- og tónlistarhátíðin AK Extreme fer fram um helgina á Akureyri Snjóbretta- og tónlistarhátíðin AK Extreme verður haldin um helgina á Akureyri. Hátíðin er haldin Hlíðarfjalli og í miðbæ Akureyrar, nánar tiltekið í Gilinu, Sjallanum og Græna Hattinum. 6.4.2017 15:30 Stony landaði hlutverki í mynd með Terrence Howard, Cara Delevinge og Jaden Smith Þorsteinn Baldvinsson, betur þekktur sem Stony, hefur landað hlutverki í kvikmyndinni Life in a Year. 6.4.2017 14:30 CNN birtir einstakt timelaps myndband af norðurljósum við Kerið Eins og allir vita er Ísland að verða einhver allra heitasti ferðamannastaður heims. Í kjölfarið birtast oft á tíðum mögnuð myndband af þeim náttúruperlum sem landið hefur upp á að bjóða. 6.4.2017 13:30 Listagyðjan Óli Stef fékk jakka Tanja Leví og Loji Höskuldsson hönnuðu íþróttaföt sem sameina list og íþróttir eftir að hafa upplifað ósamstöðu milli þessara tveggja heima. 6.4.2017 13:00 Mikael Torfason og Elma Stefanía eiga von á barni Rithöfundurinn Mikael Torfason og leikkonan Elma Stefanía Ágústsdóttir eiga von á barni en Mikael greindi frá þessu á Harmageddon á X-977 í morgun. 6.4.2017 12:30 Frægir ýta barnabókahöfundum út í kuldann Íslenskir bókaútgefendur segja önnur öfl að verki hér á landi. 6.4.2017 12:15 Þunn vofa í glæsilegum hjúp Unnendur japanskra manga-myndasagna og "anime“ þekkja flestir til fyrirbærisins Ghost in the Shell, sem getið hefur af sér fjölmarga þætti, bækur og nokkrar bíómyndir. Upprunalega bíómyndin frá 1995 var ein dýrasta teiknimynd síns tíma og sópaði til sín lofi fyrir sínar margbrotnu hugmyndir og ekki síður þrælflottan teiknistíl. 6.4.2017 12:15 Pétur í harðri drykkjukeppni við ástsælustu fyllibyttu Suður-Kóreu Fyrsti þátturinn af Asíska draumnum var á dagskrá Stöðvar 2 síðastliðið föstudagskvöld og fór þáttaröðin heldur betur vel af stað. 6.4.2017 11:30 Spunafestival haldið í fyrsta sinn á Íslandi Dóra Jóhannsdóttir hefur stýrt spunahópnum Improv Ísland síðastliðin tvö ár. Hópurinn stendur fyrir sínu fyrsta spunafestivali, The Reykjavík International Improv Festival, sem hófst með sýningu hópsins í Þjóðleikhúskjallaranum í gærkvöldi. 6.4.2017 11:15 „Bara ef pabbi hefði vitað af mætti Pepsi“ Umdeild Pepsi auglýsing var tekin úr dreifingu í gær. Hún þótti meðal annars gera lítið úr réttindabaráttu svartra. 6.4.2017 11:15 Gestum boðið að greina gamlar myndir og skjöl Starfsfólk Norræna hússins býður fólki í sögustund á miðvikudagskvöldum. Þar deilir það reynslu sinni úr húsinu, skoðar gömul skjöl, skrár og myndir. 6.4.2017 11:15 Finnur til með týpunni sem hún leikur Anna Hafþórsdóttir leikur aðalhlutverkið í myndinni Snjór og Salóme. Hún hefur töluverða samúð með persónunni sem hún leikur og myndi seint taka sumar af þeim ákvörðunum sem Salóme tekur. 6.4.2017 11:00 Baltasar gerir kvikmynd eftir spennutrylli Jo Nesbø með hjálp Bond-penna I Am Victor er spennutryllir sem segir frá spilltum og sjálfselskum skilnaðarlögfræðingi. 6.4.2017 10:53 Glæsikjólar Ellyjar vakna á ný Stefanía Adolfsdóttir er búningahönnuður hinnar vinsælu sýningar um Elly í Borgarleikhúsinu. Hún ber ábyrgð á glæsilegum kjólum söngkonunnar sem vekja mikla athygli áhorfenda. Kjólarnir voru saumaðir fyrir sýninguna. 6.4.2017 10:45 Allir á tánum vegna risaborðspils Undanfarið hefur hópur samstarfsmanna nýtt hádegishléið til að spila borðspil sem snýst meðal annars um að gera bandalög og það er lítið annað sem kemst að. 6.4.2017 10:30 Maður kíkir undir skrápinn og við blasir ótrúleg eymd Þorleifur Örn Arnarsson leikstjóri leggur um þessar mundir lokahönd á sýninguna Álfahöllina í Þjóðleikhúsinu. Þorleifur hefur sterkar skoðanir á leikhúsinu, tilgangi þess og því samfélagi sem það fóstrar. 6.4.2017 10:30 Fríða verið í fjörutíu ár á toppnum í Hollywood og unnið með stærstu stjörnum heims Ein af vinsælustu kvikmyndum síðasta árs var dans- og söngvamyndin La La Land með þeim Emmu Stone og Ryan Gosling í aðalhlutverkum. 6.4.2017 10:30 Myndlistin skapar sjálfsmynd okkar sem þjóðar Á sýningunni Fjársjóður þjóðar sem opnuð verður á laugardaginn er úrval verka úr safneign Listasafns Íslands, sem gefur yfirlit yfir þróun myndlistar á Íslandi frá öndverðri nítjándu öld til okkar daga. 6.4.2017 10:15 Hratt ris hins hvíta Iverson Hinn 21 árs gamli Post Malone ætlar að spila á Íslandi í sumar. Ferill hans hefur ekki verið ýkja langur en þó hefur hann verið ákaflega stormasamur og leið hans á toppinn á poppfjallinu var ekki löng. Hér verður stiklað á stóru í gegnum tónlistarferil Post Malone. 6.4.2017 09:45 GameTíví: Horizon Zero Dawn raunveruleikur Tryggvi, Donna og Óli kepptust við að skjóta í punginn á Bender. 6.4.2017 09:45 Pepsi hættir við umdeilda auglýsingu Auglýsingin, sem skartar Kendall Jenner í aðalhlutverki, hefur verið harðlega gagnrýnd. Pepsi hefur beðið Jenner opinberlega afsökunar. 5.4.2017 19:35 Dagar New Girl taldir? Allar líkur eru á því að punkturinn verði settur við sjöttu seríu gamanþáttanna New Girl. 5.4.2017 18:44 Litfögur undur himingeimsins Stóra Lúna er hugarfóstur Lindu Guðrúnar Karlsdóttur og um leið frumraun hennar á sviði hönnunar. 5.4.2017 18:00 Er Ágætis byrjun með Sigur Rós uppáhaldsplata Chris Martin? Fyrr í dag greindi Lífið frá heimsókn Chris Martin til Ken Valiant Santiago á spítalann í Manila í Filippseyjum. 5.4.2017 16:15 Barry Manilow kemur út úr skápnum Poppstjarnan Barry Manilow tjáir sig í fyrsta sinn um kynhneigð sína í viðtali við tímaritið People sem birt er í dag og segir þar frá 40 ára ástarsambandi sínu við eiginmann sinn, Garry Kief, sem er einnig umboðsmaðurinn hans. 5.4.2017 15:32 Chris Martin heimsótti aðdáanda sem berst fyrir lífi sínu rétt fyrir tónleika Ken Valiant Santiago fékk á dögunum óvæntan glaðning þegar átrúnaðargoð hans Chris Martin mætti í heimsókn á spítalann, en Santiago berst fyrir lífi sínu og er hann með krabbamein á fjórða stigi. 5.4.2017 15:15 Hvorki tími né pláss fyrir dauðann Vera Wonder Sölvadóttir, kvikmyndagerðarkona og eigandi framleiðslufyrirtækisins Wonderfilms, þreytir nú frumraun sína í kvikmyndabransanum. Mynd hennar Líf eftir dauðann verður sýnd um páskana. 5.4.2017 13:47 Hefur ekki klippt neglurnar í þrjú ár og fær alltaf aukna athygli Sumir naga neglur en aðrir leyfa þeim að njóta sín og vaxa. Það á við um Simone Christina, 16 ára nemi í Nurburg í Þýskalandi, en hún hefur ekki klippt á sér neglurnar í þrjú ár. 5.4.2017 13:15 Kúkur á móti bragði við Hornbjargsvita Fátt ef nokkuð sameinar íslensku þjóðina eins og útlendingur sem kúkar á almannafæri. 5.4.2017 12:15 Daðapeysurnar komnar í sölu Daði hannaði merkingarnar sjálfur sem verða saumaðar á peysurnar. 5.4.2017 12:14 Rikki G segir leyndarmálið vera innlifunina „Ég hef einu sinni farið á skíði – það endaði ekki betur en svo að ég braut á mér fótinn.“ 5.4.2017 11:30 Vigdís forseti mætir á fyrsta opna kvöldi 5.4.2017 11:15 Falleg íslensk heimili: Ásgeir Kolbeins og Bryndís búa í glæsilegu 400 fermetra einbýlishúsi Klúbbljósin fá að njóta sín í stofunni. 5.4.2017 11:15 Nýjasta mynd Shia LaBeouf þénaði ígildi eins bíómiða í Bretlandi Samtímis var myndin aðgengileg á efnisveitum, sem gæti útskýrt að hluta þessa dræmu aðsókn. 5.4.2017 10:55 Ari ósáttur við Leikhópinn X: Lét ekki valta yfir sig og var því rekinn Nýverið var sagt frá Leikhópnum X á Vísi og meðfylgjandi voru vídeó þar sem forsetaframbjóðandinn fyrrverandi Ari Jósepsson er í hlutverki. Ari vill þó árétta að hann starfar ekki lengur með hópnum. 5.4.2017 10:15 Súkkulaði gegn brjóstakrabbameini Í gær hófst sala á sérhönnuðu og sérframleiddu Omnom súkkulaði fyrir styrktarfélagið Göngum saman, en 100% af söluandvirði þess fer í rannsóknir á brjóstakrabbameini. 4.4.2017 16:30 Falleg íslensk heimili: Bætast við tveir auka sumarmánuðir í Fossvogsdalnum Nýr íslenskur þáttur hóf göngu sína á Stöð 2 fyrir nokkrum vikum og heitir hann Falleg íslensk heimili. 4.4.2017 15:30 Klæddu þig á 90 sekúndum! Verslunin Jack&Jones í Smáralindinni stóð nýlega fyrir skemmtilegum leik sem heitir 90 sekúndur í Jack&Jones. 4.4.2017 15:00 Gaupi sló í gegn með brandara um Svein Andra og tengdasoninn Eins og Vísir greindir frá í gær er stjörnulögfræðingurinn Sveinn Andri Sveinsson orðinn tengdapabbi besta körfuboltamanns landsins, Amin Stevens hjá Keflavík. 4.4.2017 14:30 Chris Evans gerir mynd um áhorfandann Dennis sem er algjör auli Evans vissi nákvæmlega hvernig Dennis sefur og borðar og hafði einnig farið yfir tölvupóst hans því hann væri staðráðinn í að ná kjarna persónu hans, við litla hrifningu Dennis. 4.4.2017 14:26 „Vildi helst búa í kommúnu“ "Ef ég mætti ráða myndum við öll búa í kommúnu þar sem allir hjálpast að og borða kvöldmat saman,“ segir hin stórskemmtilega Sassa sem býr í fallegu húsi í litla Skerjafirði. 4.4.2017 13:30 Frumsýning á Vísi: Dimma með drungalegt myndband við lagið Villimey Þungarokkshljómsveitin DIMMA sendir frá sér plötuna Eldraunir í maí og mun sveitin af því tilefni blása til heljarmikilla útgáfutónleika í Háskólabíói laugardaginn 10. júní. 4.4.2017 13:00 Rikki G reyndi að múta Sveppa: „Get ekki í hjarta mínu hlaupið það hægt að þú vinnir“ Eitt mest spennandi veðmál Íslandssögunnar er komið fram en það er hundrað metra spretthlaup milli Ríkharðs Óskar Guðnasonar, dagskrástjóra FM957, og Sverris Þórs Sverrissonar. 4.4.2017 12:30 Mass Effect Andromeda: Átakamikil leit að nýju heimili Skemmtilegir bardagar, góð spilun, aragrúi galla og vísvitandi tímasóun er það sem einkennir ævintýri Ryder fjölskyldunnar. 4.4.2017 11:45 Sjá næstu 50 fréttir
Litfögur undur himingeimsins Eftirminnilegur draumur varð kveikjan að Stóru Lúnu, hugarfóstri Lindu Guðrúnar Karlsdóttur. 6.4.2017 16:00
Snjóbretta- og tónlistarhátíðin AK Extreme fer fram um helgina á Akureyri Snjóbretta- og tónlistarhátíðin AK Extreme verður haldin um helgina á Akureyri. Hátíðin er haldin Hlíðarfjalli og í miðbæ Akureyrar, nánar tiltekið í Gilinu, Sjallanum og Græna Hattinum. 6.4.2017 15:30
Stony landaði hlutverki í mynd með Terrence Howard, Cara Delevinge og Jaden Smith Þorsteinn Baldvinsson, betur þekktur sem Stony, hefur landað hlutverki í kvikmyndinni Life in a Year. 6.4.2017 14:30
CNN birtir einstakt timelaps myndband af norðurljósum við Kerið Eins og allir vita er Ísland að verða einhver allra heitasti ferðamannastaður heims. Í kjölfarið birtast oft á tíðum mögnuð myndband af þeim náttúruperlum sem landið hefur upp á að bjóða. 6.4.2017 13:30
Listagyðjan Óli Stef fékk jakka Tanja Leví og Loji Höskuldsson hönnuðu íþróttaföt sem sameina list og íþróttir eftir að hafa upplifað ósamstöðu milli þessara tveggja heima. 6.4.2017 13:00
Mikael Torfason og Elma Stefanía eiga von á barni Rithöfundurinn Mikael Torfason og leikkonan Elma Stefanía Ágústsdóttir eiga von á barni en Mikael greindi frá þessu á Harmageddon á X-977 í morgun. 6.4.2017 12:30
Frægir ýta barnabókahöfundum út í kuldann Íslenskir bókaútgefendur segja önnur öfl að verki hér á landi. 6.4.2017 12:15
Þunn vofa í glæsilegum hjúp Unnendur japanskra manga-myndasagna og "anime“ þekkja flestir til fyrirbærisins Ghost in the Shell, sem getið hefur af sér fjölmarga þætti, bækur og nokkrar bíómyndir. Upprunalega bíómyndin frá 1995 var ein dýrasta teiknimynd síns tíma og sópaði til sín lofi fyrir sínar margbrotnu hugmyndir og ekki síður þrælflottan teiknistíl. 6.4.2017 12:15
Pétur í harðri drykkjukeppni við ástsælustu fyllibyttu Suður-Kóreu Fyrsti þátturinn af Asíska draumnum var á dagskrá Stöðvar 2 síðastliðið föstudagskvöld og fór þáttaröðin heldur betur vel af stað. 6.4.2017 11:30
Spunafestival haldið í fyrsta sinn á Íslandi Dóra Jóhannsdóttir hefur stýrt spunahópnum Improv Ísland síðastliðin tvö ár. Hópurinn stendur fyrir sínu fyrsta spunafestivali, The Reykjavík International Improv Festival, sem hófst með sýningu hópsins í Þjóðleikhúskjallaranum í gærkvöldi. 6.4.2017 11:15
„Bara ef pabbi hefði vitað af mætti Pepsi“ Umdeild Pepsi auglýsing var tekin úr dreifingu í gær. Hún þótti meðal annars gera lítið úr réttindabaráttu svartra. 6.4.2017 11:15
Gestum boðið að greina gamlar myndir og skjöl Starfsfólk Norræna hússins býður fólki í sögustund á miðvikudagskvöldum. Þar deilir það reynslu sinni úr húsinu, skoðar gömul skjöl, skrár og myndir. 6.4.2017 11:15
Finnur til með týpunni sem hún leikur Anna Hafþórsdóttir leikur aðalhlutverkið í myndinni Snjór og Salóme. Hún hefur töluverða samúð með persónunni sem hún leikur og myndi seint taka sumar af þeim ákvörðunum sem Salóme tekur. 6.4.2017 11:00
Baltasar gerir kvikmynd eftir spennutrylli Jo Nesbø með hjálp Bond-penna I Am Victor er spennutryllir sem segir frá spilltum og sjálfselskum skilnaðarlögfræðingi. 6.4.2017 10:53
Glæsikjólar Ellyjar vakna á ný Stefanía Adolfsdóttir er búningahönnuður hinnar vinsælu sýningar um Elly í Borgarleikhúsinu. Hún ber ábyrgð á glæsilegum kjólum söngkonunnar sem vekja mikla athygli áhorfenda. Kjólarnir voru saumaðir fyrir sýninguna. 6.4.2017 10:45
Allir á tánum vegna risaborðspils Undanfarið hefur hópur samstarfsmanna nýtt hádegishléið til að spila borðspil sem snýst meðal annars um að gera bandalög og það er lítið annað sem kemst að. 6.4.2017 10:30
Maður kíkir undir skrápinn og við blasir ótrúleg eymd Þorleifur Örn Arnarsson leikstjóri leggur um þessar mundir lokahönd á sýninguna Álfahöllina í Þjóðleikhúsinu. Þorleifur hefur sterkar skoðanir á leikhúsinu, tilgangi þess og því samfélagi sem það fóstrar. 6.4.2017 10:30
Fríða verið í fjörutíu ár á toppnum í Hollywood og unnið með stærstu stjörnum heims Ein af vinsælustu kvikmyndum síðasta árs var dans- og söngvamyndin La La Land með þeim Emmu Stone og Ryan Gosling í aðalhlutverkum. 6.4.2017 10:30
Myndlistin skapar sjálfsmynd okkar sem þjóðar Á sýningunni Fjársjóður þjóðar sem opnuð verður á laugardaginn er úrval verka úr safneign Listasafns Íslands, sem gefur yfirlit yfir þróun myndlistar á Íslandi frá öndverðri nítjándu öld til okkar daga. 6.4.2017 10:15
Hratt ris hins hvíta Iverson Hinn 21 árs gamli Post Malone ætlar að spila á Íslandi í sumar. Ferill hans hefur ekki verið ýkja langur en þó hefur hann verið ákaflega stormasamur og leið hans á toppinn á poppfjallinu var ekki löng. Hér verður stiklað á stóru í gegnum tónlistarferil Post Malone. 6.4.2017 09:45
GameTíví: Horizon Zero Dawn raunveruleikur Tryggvi, Donna og Óli kepptust við að skjóta í punginn á Bender. 6.4.2017 09:45
Pepsi hættir við umdeilda auglýsingu Auglýsingin, sem skartar Kendall Jenner í aðalhlutverki, hefur verið harðlega gagnrýnd. Pepsi hefur beðið Jenner opinberlega afsökunar. 5.4.2017 19:35
Dagar New Girl taldir? Allar líkur eru á því að punkturinn verði settur við sjöttu seríu gamanþáttanna New Girl. 5.4.2017 18:44
Litfögur undur himingeimsins Stóra Lúna er hugarfóstur Lindu Guðrúnar Karlsdóttur og um leið frumraun hennar á sviði hönnunar. 5.4.2017 18:00
Er Ágætis byrjun með Sigur Rós uppáhaldsplata Chris Martin? Fyrr í dag greindi Lífið frá heimsókn Chris Martin til Ken Valiant Santiago á spítalann í Manila í Filippseyjum. 5.4.2017 16:15
Barry Manilow kemur út úr skápnum Poppstjarnan Barry Manilow tjáir sig í fyrsta sinn um kynhneigð sína í viðtali við tímaritið People sem birt er í dag og segir þar frá 40 ára ástarsambandi sínu við eiginmann sinn, Garry Kief, sem er einnig umboðsmaðurinn hans. 5.4.2017 15:32
Chris Martin heimsótti aðdáanda sem berst fyrir lífi sínu rétt fyrir tónleika Ken Valiant Santiago fékk á dögunum óvæntan glaðning þegar átrúnaðargoð hans Chris Martin mætti í heimsókn á spítalann, en Santiago berst fyrir lífi sínu og er hann með krabbamein á fjórða stigi. 5.4.2017 15:15
Hvorki tími né pláss fyrir dauðann Vera Wonder Sölvadóttir, kvikmyndagerðarkona og eigandi framleiðslufyrirtækisins Wonderfilms, þreytir nú frumraun sína í kvikmyndabransanum. Mynd hennar Líf eftir dauðann verður sýnd um páskana. 5.4.2017 13:47
Hefur ekki klippt neglurnar í þrjú ár og fær alltaf aukna athygli Sumir naga neglur en aðrir leyfa þeim að njóta sín og vaxa. Það á við um Simone Christina, 16 ára nemi í Nurburg í Þýskalandi, en hún hefur ekki klippt á sér neglurnar í þrjú ár. 5.4.2017 13:15
Kúkur á móti bragði við Hornbjargsvita Fátt ef nokkuð sameinar íslensku þjóðina eins og útlendingur sem kúkar á almannafæri. 5.4.2017 12:15
Daðapeysurnar komnar í sölu Daði hannaði merkingarnar sjálfur sem verða saumaðar á peysurnar. 5.4.2017 12:14
Rikki G segir leyndarmálið vera innlifunina „Ég hef einu sinni farið á skíði – það endaði ekki betur en svo að ég braut á mér fótinn.“ 5.4.2017 11:30
Falleg íslensk heimili: Ásgeir Kolbeins og Bryndís búa í glæsilegu 400 fermetra einbýlishúsi Klúbbljósin fá að njóta sín í stofunni. 5.4.2017 11:15
Nýjasta mynd Shia LaBeouf þénaði ígildi eins bíómiða í Bretlandi Samtímis var myndin aðgengileg á efnisveitum, sem gæti útskýrt að hluta þessa dræmu aðsókn. 5.4.2017 10:55
Ari ósáttur við Leikhópinn X: Lét ekki valta yfir sig og var því rekinn Nýverið var sagt frá Leikhópnum X á Vísi og meðfylgjandi voru vídeó þar sem forsetaframbjóðandinn fyrrverandi Ari Jósepsson er í hlutverki. Ari vill þó árétta að hann starfar ekki lengur með hópnum. 5.4.2017 10:15
Súkkulaði gegn brjóstakrabbameini Í gær hófst sala á sérhönnuðu og sérframleiddu Omnom súkkulaði fyrir styrktarfélagið Göngum saman, en 100% af söluandvirði þess fer í rannsóknir á brjóstakrabbameini. 4.4.2017 16:30
Falleg íslensk heimili: Bætast við tveir auka sumarmánuðir í Fossvogsdalnum Nýr íslenskur þáttur hóf göngu sína á Stöð 2 fyrir nokkrum vikum og heitir hann Falleg íslensk heimili. 4.4.2017 15:30
Klæddu þig á 90 sekúndum! Verslunin Jack&Jones í Smáralindinni stóð nýlega fyrir skemmtilegum leik sem heitir 90 sekúndur í Jack&Jones. 4.4.2017 15:00
Gaupi sló í gegn með brandara um Svein Andra og tengdasoninn Eins og Vísir greindir frá í gær er stjörnulögfræðingurinn Sveinn Andri Sveinsson orðinn tengdapabbi besta körfuboltamanns landsins, Amin Stevens hjá Keflavík. 4.4.2017 14:30
Chris Evans gerir mynd um áhorfandann Dennis sem er algjör auli Evans vissi nákvæmlega hvernig Dennis sefur og borðar og hafði einnig farið yfir tölvupóst hans því hann væri staðráðinn í að ná kjarna persónu hans, við litla hrifningu Dennis. 4.4.2017 14:26
„Vildi helst búa í kommúnu“ "Ef ég mætti ráða myndum við öll búa í kommúnu þar sem allir hjálpast að og borða kvöldmat saman,“ segir hin stórskemmtilega Sassa sem býr í fallegu húsi í litla Skerjafirði. 4.4.2017 13:30
Frumsýning á Vísi: Dimma með drungalegt myndband við lagið Villimey Þungarokkshljómsveitin DIMMA sendir frá sér plötuna Eldraunir í maí og mun sveitin af því tilefni blása til heljarmikilla útgáfutónleika í Háskólabíói laugardaginn 10. júní. 4.4.2017 13:00
Rikki G reyndi að múta Sveppa: „Get ekki í hjarta mínu hlaupið það hægt að þú vinnir“ Eitt mest spennandi veðmál Íslandssögunnar er komið fram en það er hundrað metra spretthlaup milli Ríkharðs Óskar Guðnasonar, dagskrástjóra FM957, og Sverris Þórs Sverrissonar. 4.4.2017 12:30
Mass Effect Andromeda: Átakamikil leit að nýju heimili Skemmtilegir bardagar, góð spilun, aragrúi galla og vísvitandi tímasóun er það sem einkennir ævintýri Ryder fjölskyldunnar. 4.4.2017 11:45