Fleiri fréttir

Dagbókarskrifin urðu að handriti

Stuttmyndin Islandia byggir á reynslu leikstjórans, Eydísar Eir Björnsdóttur. Ágústa Eva fer með aðalhlutverkið. Myndin hlaut á dögunum styrk úr Jafnréttissjóði og einnig frá Evrópu unga fólksins.

Hvað í ósköpunum er þessi aukaleikari að tyggja?

Það hefur löngum sýnt sig að það er ekkert grín að vera aukaleikari. Oftar en einu sinni og oftar en tvisvar hafa þeir gerst sekir um klaufaskap sem síðan lifir með myndinni eða þættinum.

Erum fyrst og fremst að gleðjast saman

Skákfélagið Hrókurinn heldur uppskeruhátíð í dag þar sem verður nóg um að vera. Skákmeistarar tefla við gesti, boðið verður upp á vöfflur, bókamarkað og harmóníkuleik svo eitthvað sé nefnt. Hróksliðar hafa farið í yfir 50 fer

Eina konan í karlaheimi

Klara Bjartmarz hefur starfað hjá KSÍ í 22 ár, þar af eitt ár sem framkvæmdastjóri. Það voru annasamir dagar hjá henni með landsliðinu í Frakklandi en nú taka við ný ævintýri. Kajakróður er áhugamál Klöru auk fótboltans og útiveru.

Hver er þessi basic bitch?

Hugtakið basic bitch hefur verið áberandi seinasta árið. Það hefur þó verið erfitt að negla niður hverjir nákvæmlega eru "basic bitches“.

Smá klikkun í lífinu er bara til að krydda það

Skáldsagan Löður daganna eftir franska rithöfundinn Boris Vian kom út í fyrsta sinn í íslenskri þýðingu Friðriks Rafnssonar fyrir skömmu. Bókin kom fyrst út í París skömmu eftir seinna stríð og hefur í tímans rás haft mikil áhrif á bókmenntir og listir víða um heim, enda einstaklega frumleg og forvitnileg í alla staði.

Prímusmótor-kona í tveimur hlutverkum

Jóga Jóhannsdóttir er ein aðalmanneskjan bak við tjöldin í Borgarstjóranum en hún hljóp í skarðið þegar vantaði í eitt hlutverk nýlega. Henni líður best þegar hún er ekki fyrir framan myndavélarnar en þetta voru þó alls ekki hennar fyrstu spor í leiklistinni.

Kynnir eldfjallaeyjuna í bókum og blöðum

Hin pólska Janina Ryszarda Szymkiewicz hafði siglt um heimshöfin í áratugi þegar hana bar til Íslands. Hún er sest að hér, skrifar um Ísland í pólsk ferðatímarit og gefur út erlendar bækur um landið.

Gipsy Kings kemur aftur til Íslands

Eftir að hafa suðað um það nánast í heil tuttugu ár snýr sveitin aftur til Íslands og spilar í Hörpu. Sveitin er margsundruð enda ferillinn langur. Aðalsígaunakóngurinn Manolo lætur sig þó ekki vanta.

Með master í harmonikuleik, fyrst íslenskra kvenna

Helga Kristbjörg Guðmundsdóttir útskrifaðist með mastersgráðu í harmonikuleik frá Konunglega danska tónlistarháskólanum í sumar. Hún heldur tónleika í Norðurljósasal Hörpu sunnudaginn 10. júlí ásamt samnemendum sínum, þeim Jóni Þorsteini Reynissyni og Jónasi Ásgeiri Ásgeirssyni, en saman mynda þau harmonikutríóið íTríó.

Sjá næstu 50 fréttir