Prímusmótor-kona í tveimur hlutverkum Stefán Þór Hjartarson skrifar 8. júlí 2016 10:00 Það gengur vel hjá þeim hjónum Jógu og Jóni Gnarr að taka upp Borgarstjórann og segir Jóga allt vinna með þeim. Vísir/Eyþór Ég er „showrunner“ í þáttunum en fékk þetta óvænta hlutverk í hendurnar í gærmorgun. Þetta er uppáhald hjá Jóni; séra Bettý Johnson sem drífur áfram safnaðarstarf aldraðra í hverfinu og er svona prímusmótor-kona. Hún er voða amerísk – með bleikan varalit og krullur, sem er voða skemmtilegt og ólíkt mér.“Hvernig kom það til að þú varst fengin í hlutverkið og er það stórt? „Mér var hent inn í þetta hlutverk, borgarstjórinn er að hrósa mér í ræðu og ég segi ekki orð, engar línur. Þetta er pínulítið hlutverk. Jóni finnst þetta svo geggjað að hann póstaði mynd. Þetta gerði alveg daginn fyrir hann. Honum fannst mjög skemmtilegt að geta hent mér inn á síðustu stundu. Við vorum að leita að einhverri í hlutverkið en það var ekki alveg búið að vera að ganga. Þannig að á síðustu stundu var mér hent í það. Hann fékk þessa snilldarhugmynd um að það væri virkilega gaman að hafa mig í þessu hlutverki.“Eru þetta þín fyrstu spor í leiklistinni? „Ég var að leika sem krakki með Leikfélagi Kópavogs. Ég lék þar og seldi miða og seldi nammi. Mér fannst alltaf gaman að vera í miðjunni á sirkusnum, það er mitt uppáhald. Mér finnst nú skemmtilegra bak við tjöldin – ég er ekki aðalleikkonan.“Er þetta þá ekki gamall draumur að rætast? „Nei“ segir Jóga og hlær, „ég er búin að lifa þennan draum. Ég lifði hann með Leikfélagi Kópavogs og fór svo til New York og fór aðeins í leiklistarskóla þar sem ég bakkaði út úr – allir mínir draumar rætast, þessi er búinn. Bara gaman að taka smá þátt, vera sýnilegur, pínulítið. Í gamla daga var ég mjög sýnileg en í dag er ég búin með það. Ég er búin með þennan pakka.“En hvernig ganga annars tökur hjá ykkur? „Það gengur frábærlega – það er allt "on time", það er allt með okkur. Skemmtilegt samstarfsfólk, frábært handrit og veðrið og stemmingin frábær. Það eina leiðinlega er að fólk hefur verið að missa af fótboltanum, en við höfum verið dugleg að gera hlé. En þetta er algjörlega frábær pródúksjón, við erum búin að hlæja mikið og það verður gaman að deila þessu með fólki. Þetta er svolítið íslenskur veruleiki sem verður fínt að minna á kortér í kosningar.“ Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Pub Quiz hvar sem er, hvenær sem er! Lífið samstarf Fleiri fréttir Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sjá meira
Ég er „showrunner“ í þáttunum en fékk þetta óvænta hlutverk í hendurnar í gærmorgun. Þetta er uppáhald hjá Jóni; séra Bettý Johnson sem drífur áfram safnaðarstarf aldraðra í hverfinu og er svona prímusmótor-kona. Hún er voða amerísk – með bleikan varalit og krullur, sem er voða skemmtilegt og ólíkt mér.“Hvernig kom það til að þú varst fengin í hlutverkið og er það stórt? „Mér var hent inn í þetta hlutverk, borgarstjórinn er að hrósa mér í ræðu og ég segi ekki orð, engar línur. Þetta er pínulítið hlutverk. Jóni finnst þetta svo geggjað að hann póstaði mynd. Þetta gerði alveg daginn fyrir hann. Honum fannst mjög skemmtilegt að geta hent mér inn á síðustu stundu. Við vorum að leita að einhverri í hlutverkið en það var ekki alveg búið að vera að ganga. Þannig að á síðustu stundu var mér hent í það. Hann fékk þessa snilldarhugmynd um að það væri virkilega gaman að hafa mig í þessu hlutverki.“Eru þetta þín fyrstu spor í leiklistinni? „Ég var að leika sem krakki með Leikfélagi Kópavogs. Ég lék þar og seldi miða og seldi nammi. Mér fannst alltaf gaman að vera í miðjunni á sirkusnum, það er mitt uppáhald. Mér finnst nú skemmtilegra bak við tjöldin – ég er ekki aðalleikkonan.“Er þetta þá ekki gamall draumur að rætast? „Nei“ segir Jóga og hlær, „ég er búin að lifa þennan draum. Ég lifði hann með Leikfélagi Kópavogs og fór svo til New York og fór aðeins í leiklistarskóla þar sem ég bakkaði út úr – allir mínir draumar rætast, þessi er búinn. Bara gaman að taka smá þátt, vera sýnilegur, pínulítið. Í gamla daga var ég mjög sýnileg en í dag er ég búin með það. Ég er búin með þennan pakka.“En hvernig ganga annars tökur hjá ykkur? „Það gengur frábærlega – það er allt "on time", það er allt með okkur. Skemmtilegt samstarfsfólk, frábært handrit og veðrið og stemmingin frábær. Það eina leiðinlega er að fólk hefur verið að missa af fótboltanum, en við höfum verið dugleg að gera hlé. En þetta er algjörlega frábær pródúksjón, við erum búin að hlæja mikið og það verður gaman að deila þessu með fólki. Þetta er svolítið íslenskur veruleiki sem verður fínt að minna á kortér í kosningar.“
Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Pub Quiz hvar sem er, hvenær sem er! Lífið samstarf Fleiri fréttir Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sjá meira