Fundu afklipptar táneglur af Jónasi Hallgrímssyni Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 6. júlí 2016 20:21 Kassinn tilheyrir Jónasi Hallgrímssyni. Vísir/Skjáskot Ýmissa grasa kennir í geymslum Þjóðminjasafnsins en nýverið birti safnið myndband á Facebook-síðu sinni þar sem gægst er ofan í kassa sem tilheyrir greinilega Jónasi nokkrum Hallgrímssyni. „Það er alltaf skemmtilegast þegar það eru einhverjar sögur á bakvið hluti. Stundum skiptir ekki máli hvort sagan sé sönn eða ekki, bara að það sé góð saga. Þetta er svona dæmi um það,“ útskýrir Freyja Hlíðkvist sérfræðingur Munasafns Þjóðminjasafnsins í myndbandinu sem sjá má hér að neðan. Jónas Hallgrímsson er líklega ástsælasta skáld þjóðarinnar og þekktasti maðurinn með sínu nafni hér á landi. Hins vegar hefur Jónas átt fjölmarga alnafna í gegnum tíðina og því er engin leið að segja til um hvort kassinn hafi raunverulega verið eign skáldsins. Allskonar muni má finna í kassanum sem er sérstaklega merktur með nafni Jónasar Hallgrímssonar. Stígvél, skinnskór og sitthvað fleira. En það sem sérfræðingur Munasafnsins tók sérstaklega eftir var lítill eldspýtnastokkur sem geymir, ekki eldspýtur heldur, afklipptar táneglur. Þjóðminjasafnið ályktar í glettnislegu myndbandi sínu sem svo að skáldið hafi klippt neglur sínar og geymt í eldspýtnastokki. „Auðvitað er sagan best þannig að þetta séu neglur af Jónasi Hallgrímssyni,“ segir Freyja Hlíðkvist réttilega. Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Fleiri fréttir Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Sjá meira
Ýmissa grasa kennir í geymslum Þjóðminjasafnsins en nýverið birti safnið myndband á Facebook-síðu sinni þar sem gægst er ofan í kassa sem tilheyrir greinilega Jónasi nokkrum Hallgrímssyni. „Það er alltaf skemmtilegast þegar það eru einhverjar sögur á bakvið hluti. Stundum skiptir ekki máli hvort sagan sé sönn eða ekki, bara að það sé góð saga. Þetta er svona dæmi um það,“ útskýrir Freyja Hlíðkvist sérfræðingur Munasafns Þjóðminjasafnsins í myndbandinu sem sjá má hér að neðan. Jónas Hallgrímsson er líklega ástsælasta skáld þjóðarinnar og þekktasti maðurinn með sínu nafni hér á landi. Hins vegar hefur Jónas átt fjölmarga alnafna í gegnum tíðina og því er engin leið að segja til um hvort kassinn hafi raunverulega verið eign skáldsins. Allskonar muni má finna í kassanum sem er sérstaklega merktur með nafni Jónasar Hallgrímssonar. Stígvél, skinnskór og sitthvað fleira. En það sem sérfræðingur Munasafnsins tók sérstaklega eftir var lítill eldspýtnastokkur sem geymir, ekki eldspýtur heldur, afklipptar táneglur. Þjóðminjasafnið ályktar í glettnislegu myndbandi sínu sem svo að skáldið hafi klippt neglur sínar og geymt í eldspýtnastokki. „Auðvitað er sagan best þannig að þetta séu neglur af Jónasi Hallgrímssyni,“ segir Freyja Hlíðkvist réttilega.
Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Fleiri fréttir Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Sjá meira