Framkvæmdarstjóri Lemon: „Landsliðsmenn eiga allir inni samlokur hjá okkur“ Birgir Örn Steinarsson skrifar 7. júlí 2016 14:26 Mikið var fagnað á veitingarstað Lemon í París í leikjunum á EM. Vísir/Lemon Eigendur veitingastaðarins Lemon fullyrða að velgengni Íslenska karlalandsliðsins í fótbolta á EM hafi haft það góð áhrif á fyrirtækið að nú hafi áður lokaðar leiðir opnast. Fyrirtækið hefur þegar opnað útibú í París og segja að vegna gífurlegrar umfjöllunar um eina íslenska veitingastaðinn í höfuðborg Frakklands séu nú á borðinu tilboð um að opna staði í öðrum löndum Evrópu og víðar. Athyglin sé slík að nú hafi kviknað áhugi fyrir því að opna Lemon staði í Þýskalandi, Spáni, Danmörku, Noregi, Bretlandi, Bandaríkjunum og í Tælandi. „Þetta er allt mis langt á veg komið,“ segir Jón Arnar Guðbrandsson framkvæmdastjóri veitingakeðjunnar. „Það er áhugi fyrir því að opna fleiri staði í París. Svo eru mjög stórir aðilar í Þýskalandi sem vilja opna marga Lemon staði á næstu fimm árum. Svo erum við með aðila í Bangkok, höfuðborg Tælands, sem við erum að klára einkaleyfi samninga við.Fréttafólk var í beinni útsendingu frá eina íslenska veitingarstaðnum í París á meðan á leikjum stóð.VísirAthygli fjölmiðla opnaði ný tækifæriLemon keðjan varð hluti af umfjöllun franskra miðla um EM vegna velgengni íslenska landsliðsins. Jón segir að við það hafi opnast aftur fyrir viðskiptaviðræður sem eigendur staðarins höfðu talið að hefðu runnið í sandinn. „Fyrirspurnir frá til dæmis Noregi og Spáni frá fólki sem við höfðum haft samband við en ekkert heyrt frá komu svo til okkar daginn eftir að Ísland sló út England 16 liða úrslitum. Velgengni strákanna virkaði mjög vel fyrir okkur líka. Það sama á við viðskiptatengsl í Bandaríkjunum. Menn í þessum viðskiptageira duttu inn á Lemon staðinni í París þar sem þeir voru að fara á leikinn og höfðu svo samband. Við vorum komnir á stað en þetta sparkaði boltanum enn lengra.“ Jón Arnar segir að eigendur staðarins hafi reynt hvað þeir gátu til þess að lokka íslensku landsliðsmennina á veitingastaðinn á meðan þeir voru staddir í París. Dagskrá hafi því miður ekki leyft það. Jón er það þakklátur strákunum að hann vill gjarnan launa þeim fyrir greiðann „Ég held að það sé alveg á hreinu að strákarnir eiga allir inni fríar samlokur hjá okkur!“ Jón segir að næstu Lemon staðir opni líklegast í Þýskalandi eða Bretlandi, þá í Berlín og London. Stefnt er á að opna þar á næsta ári. Tengdar fréttir Lemon opnar í París Veitingastaðurinn Lemon opnar sinn fyrsta stað erlendis og það í höfuðborg Frakklands, París - staðurinn mun formlega opna 1. mars á 43 Rue des Petits Carreaux - í öðru hverfi. 15. janúar 2016 15:30 Mest lesið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Cosby Show-stjarna látin Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Fleiri fréttir Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin Sjá meira
Eigendur veitingastaðarins Lemon fullyrða að velgengni Íslenska karlalandsliðsins í fótbolta á EM hafi haft það góð áhrif á fyrirtækið að nú hafi áður lokaðar leiðir opnast. Fyrirtækið hefur þegar opnað útibú í París og segja að vegna gífurlegrar umfjöllunar um eina íslenska veitingastaðinn í höfuðborg Frakklands séu nú á borðinu tilboð um að opna staði í öðrum löndum Evrópu og víðar. Athyglin sé slík að nú hafi kviknað áhugi fyrir því að opna Lemon staði í Þýskalandi, Spáni, Danmörku, Noregi, Bretlandi, Bandaríkjunum og í Tælandi. „Þetta er allt mis langt á veg komið,“ segir Jón Arnar Guðbrandsson framkvæmdastjóri veitingakeðjunnar. „Það er áhugi fyrir því að opna fleiri staði í París. Svo eru mjög stórir aðilar í Þýskalandi sem vilja opna marga Lemon staði á næstu fimm árum. Svo erum við með aðila í Bangkok, höfuðborg Tælands, sem við erum að klára einkaleyfi samninga við.Fréttafólk var í beinni útsendingu frá eina íslenska veitingarstaðnum í París á meðan á leikjum stóð.VísirAthygli fjölmiðla opnaði ný tækifæriLemon keðjan varð hluti af umfjöllun franskra miðla um EM vegna velgengni íslenska landsliðsins. Jón segir að við það hafi opnast aftur fyrir viðskiptaviðræður sem eigendur staðarins höfðu talið að hefðu runnið í sandinn. „Fyrirspurnir frá til dæmis Noregi og Spáni frá fólki sem við höfðum haft samband við en ekkert heyrt frá komu svo til okkar daginn eftir að Ísland sló út England 16 liða úrslitum. Velgengni strákanna virkaði mjög vel fyrir okkur líka. Það sama á við viðskiptatengsl í Bandaríkjunum. Menn í þessum viðskiptageira duttu inn á Lemon staðinni í París þar sem þeir voru að fara á leikinn og höfðu svo samband. Við vorum komnir á stað en þetta sparkaði boltanum enn lengra.“ Jón Arnar segir að eigendur staðarins hafi reynt hvað þeir gátu til þess að lokka íslensku landsliðsmennina á veitingastaðinn á meðan þeir voru staddir í París. Dagskrá hafi því miður ekki leyft það. Jón er það þakklátur strákunum að hann vill gjarnan launa þeim fyrir greiðann „Ég held að það sé alveg á hreinu að strákarnir eiga allir inni fríar samlokur hjá okkur!“ Jón segir að næstu Lemon staðir opni líklegast í Þýskalandi eða Bretlandi, þá í Berlín og London. Stefnt er á að opna þar á næsta ári.
Tengdar fréttir Lemon opnar í París Veitingastaðurinn Lemon opnar sinn fyrsta stað erlendis og það í höfuðborg Frakklands, París - staðurinn mun formlega opna 1. mars á 43 Rue des Petits Carreaux - í öðru hverfi. 15. janúar 2016 15:30 Mest lesið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Cosby Show-stjarna látin Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Fleiri fréttir Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin Sjá meira
Lemon opnar í París Veitingastaðurinn Lemon opnar sinn fyrsta stað erlendis og það í höfuðborg Frakklands, París - staðurinn mun formlega opna 1. mars á 43 Rue des Petits Carreaux - í öðru hverfi. 15. janúar 2016 15:30