Fleiri fréttir

Ættarmót allra Íslendinga

Mikil fjöldi fólks hefur farið á Fiskidaginn mikla og segir Friðrik Ómar hjá Rigg viðburðum því töluverða pressu vera á því að tónleikarnir séu hinir glæsilegustu og eitthvað fyrir alla að sjá.

Upplifun sumarnótta í miðbænum fönguð

Listakonan Hallgerður Hallgrímsdóttir myndaði fólk á leið heim úr miðborginni eftir lokun bara sumrin 2013 og 2014. Afraksturinn má sjá á ljósmyndasýningunni Morgni sem opnar einmitt á morgun.

Wannabe er 20 ára

Kryddpíurnar fagna með nýrri herðferð fyrir auknu jafnrétti kynjanna í samvinnu við Sameinuðu þjóðirnar.

Plöntur með ótrúlega sögu

Í kvöld verður söguganga um Grasagarðinn þar sem hægt er að fræðast um ýmsar sögur tengdar plöntum í garðinum. Margar þeirra hafa tengingu við íslensku þjóðsögurnar.

Er Hiddleswift bara allt í plati?

Kenningar eru á lofti um að meint ástarsamband Taylor Swift og Tom Hiddleton sé í raun leikur á fjölmiðla sem tengist nýju tónlistarmyndbandi hennar.

Kardashian-systur tryggja sér Gyðjuúr

Kylie Jenner og Khloe Kardashian hafa keypt sér sín tvö úrin hvor úr nýjustu línu Gyðju Collection sem kom út fyrr í mánuðinum. Sofia Vergara bættist einnig í kúnna­hópinn í seinustu viku.

Heldur mest upp á Gylfa

Alexander Maron Valsson er þrettán ára og mikið fyrir fótbolta. Hann æfir með Víkingi í Reykjavík í 4. flokki og er nýlega kominn úr fótboltaferð til Spánar. Þar var gaman – en ansi heitt.

Birkir Bjarna er mikill Íslendingur

Björg Dagbjartsdóttir og Halldór Gunnarsson voru ásamt nokkur þúsund Íslendingum í Frakklandi á dögunum að fylgjast með íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu feta sín fyrstu skref á Evrópumeistaramótinu en dóttursonur þeirra, Birkir Bjarnason, er einn liðsmanna.

Sjá næstu 50 fréttir