Fleiri fréttir

Segir Trump vera eins og opna, leiðinlega bók

John Oliver hefur engan áhuga á því að fá auðkýfinginn Donald Trump í spjall til sín enda sé honum slétt sama um þennan vinsælasta frambjóðanda Repúblikana.

Hafnarfjörður breytist í draugabæ

Hrekkjavöku er fagnað með stæl í Hafnarfirði um helgina þar sem hryllingur og gleði verða í fyrirrúmi. Margt verður um að vera bæði fyrir unga og aldna, meðal annars nornaleit og draugadiskó.

Ætlaði að gleyma afmælinu

Guðmundur Árni Stefánsson, fyrrverandi blaðamaður, bæjarstjóri, þingmaður og ráðherra, er sextugur í dag. Þótt titlarnir séu margir er hann þó fyrst og fremst gallharður FH-ingur.

Hrekkjavaka tryllir Íslendinga

Blaðamaður náði tali af íslenskum stelpum með búningablæti, kennir graskera skurð og ræðir við sagnfræðing um hefðina.

Erró um Úlf og Úlfur um Erró

Listamennirnir Erró og Úlfur Karlsson eru fulltrúar tveggja kynslóða og báðir opna sýningu á verkum sínum í dag. Hér segja þeir aðeins frá upplifun sinni á verkum hins.

Býr í borginni hennar Línu langsokks

Eiríkur Nói Einarsson er sex ára og er nýfluttur til Visby á eyjunni Gotlandi við suðausturströnd Svíþjóðar. Skólinn hans er eins og galdraskólinn hans Harry Potter.

Á batavegi eftir heilablóðfall

María Baldursdóttir, ekkja Rúnars Júlíussonar, hefur glímt við alvarleg veikindi undanfarið. Hún fékk heilablóðfall fyrir þremur árum og hefur verið í strangri endurhæfingu. María ætlar engu að síður að syngja eitt lag á minningartónleikum um Rúnar í kvöld.

Ævintýralegt lífshlaup Matthíasar: Hefur verið líkt við Forrest Gump

Matthías Bergsson hefur átt ævintýralegra lífshlaup en flestir. Saga hans nær allt frá munaðarleysingjaheimili í Reykjavík, að vera rænt frá sveitabæ og til herþjálfunar og daglegs lífs í glæpahverfi í Bandaríkjunum. Hann sneri aftur til Íslands fyrir þremur árum eftir að hafa fundið æskuástina aftur, 45 árum síðar.

Nóvemberspá Siggu Kling komin á Vísi!

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands.

Lög sem segja sex

Anna Tara Andrésdóttir er þekkt fyrir vasklega framgöngu og söng í hljómsveitunum Reykjavíkudætur og Hljómsveitt auk þess að stýra útvarpsþættinum Kynlegir kvistir. Hér deilir hún sínum uppáhaldslögum.

Klæddu þig vel

Síðustu helgi urðum við í höfuðborginni vör við fyrstu hvítu snjókornin og fögnuðum með því komu Vetrar konungs og fyrsta vetrardegi ársins 2015.

Upplifanir sitja eftir, ekki veraldlegir munir

Þegar skyggnst er á bak við tjöldin vakna spurningar um hver Eygló sé í raun og veru, hvað hefur mótað hana og hennar sýn í stjórnmálum og hvernig hún aðskilur þingheim frá heimilinu.

Ný Flateyjarbók kynnt

Ný og ríkulega myndskreytt útgáfa af Flateyjarbók á norsku verður kynnt í dag í Fróða, sal í húsi Íslenskrar erfðagreiningar að Sturlugötu 8. Norska forlagið SagaBok gefur hana út.

Frumsýnt á Vísi: Lagið Howls frá Agent Fresco beint úr Eldborg

Agent Fresco sendi frá sér plötuna Destrier fyrr á árinu og hefur hlotið mikið lof. Í októberbyrjun hélt bandið útgáfutónleika í Hörpu, sem fengu ekki síður afbragð dóma. Nú er komið myndband við lagið Howls, sem tekið er upp á umræddum tónleikum og í undirbúningi þeirra.

Sjá næstu 50 fréttir