Fleiri fréttir Segir Trump vera eins og opna, leiðinlega bók John Oliver hefur engan áhuga á því að fá auðkýfinginn Donald Trump í spjall til sín enda sé honum slétt sama um þennan vinsælasta frambjóðanda Repúblikana. 31.10.2015 22:26 Sirra Sigrún heiðruð fyrir framlag sitt til myndlistar Sirra Sigrún Sigurðardóttir, einn stofnenda og eigenda sýningarstaðarins Kling & Bang, hlaut í dag verðlaunafé og viðurkenningu úr Listasjóði Guðmundu S. Kristinsdóttur 31.10.2015 17:19 Há sjálfsvígstíðni meðal þeirra sem glíma við netfíkn Fleiri eiga erfitt með að stjórna tölvu- og netnotkun sinni. Sálfræðingur sem sérhæfir sig í þessum málum segir mikilvægt að foreldrar fylgist vel með tölvunotkun barna sinna. 31.10.2015 14:30 Uppáhaldstónlistin verður á efnisskránni Dömukórinn Graduale Nobili heldur upp á 15 ára afmæli sitt með sérstökum tónleikum í Langholtskirkju á morgun, sunnudag. Jón Stefánsson stjórnar. 31.10.2015 14:15 Ósannfærandi Messías 31.10.2015 12:00 Hafnarfjörður breytist í draugabæ Hrekkjavöku er fagnað með stæl í Hafnarfirði um helgina þar sem hryllingur og gleði verða í fyrirrúmi. Margt verður um að vera bæði fyrir unga og aldna, meðal annars nornaleit og draugadiskó. 31.10.2015 11:30 Allt til að halda krökkunum á mottunni Hafrún Anna skar út grasker fyrsta sinni og úr varð óhugnanlegur haus. 31.10.2015 11:25 Þjóðlagaarfurinn í nýjum búningi Útgáfutónleikar í Lauganeskirkju klukkan þrjú í dag. 31.10.2015 11:18 Ætlaði að gleyma afmælinu Guðmundur Árni Stefánsson, fyrrverandi blaðamaður, bæjarstjóri, þingmaður og ráðherra, er sextugur í dag. Þótt titlarnir séu margir er hann þó fyrst og fremst gallharður FH-ingur. 31.10.2015 11:15 Hrekkjavaka tryllir Íslendinga Blaðamaður náði tali af íslenskum stelpum með búningablæti, kennir graskera skurð og ræðir við sagnfræðing um hefðina. 31.10.2015 11:00 Sturla Atlas heldur útgáfufögnuð Tónlistarmaðurinn Sturla Atlas mun fagna útgáfu stuttskífunnar These Days í dag. 31.10.2015 10:44 Erró um Úlf og Úlfur um Erró Listamennirnir Erró og Úlfur Karlsson eru fulltrúar tveggja kynslóða og báðir opna sýningu á verkum sínum í dag. Hér segja þeir aðeins frá upplifun sinni á verkum hins. 31.10.2015 10:30 Býr í borginni hennar Línu langsokks Eiríkur Nói Einarsson er sex ára og er nýfluttur til Visby á eyjunni Gotlandi við suðausturströnd Svíþjóðar. Skólinn hans er eins og galdraskólinn hans Harry Potter. 31.10.2015 10:00 Á batavegi eftir heilablóðfall María Baldursdóttir, ekkja Rúnars Júlíussonar, hefur glímt við alvarleg veikindi undanfarið. Hún fékk heilablóðfall fyrir þremur árum og hefur verið í strangri endurhæfingu. María ætlar engu að síður að syngja eitt lag á minningartónleikum um Rúnar í kvöld. 31.10.2015 10:00 Ævintýralegt lífshlaup Matthíasar: Hefur verið líkt við Forrest Gump Matthías Bergsson hefur átt ævintýralegra lífshlaup en flestir. Saga hans nær allt frá munaðarleysingjaheimili í Reykjavík, að vera rænt frá sveitabæ og til herþjálfunar og daglegs lífs í glæpahverfi í Bandaríkjunum. Hann sneri aftur til Íslands fyrir þremur árum eftir að hafa fundið æskuástina aftur, 45 árum síðar. 31.10.2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling komin á Vísi! Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands. 30.10.2015 09:00 Með typpið fast í hænu Pétur Jóhann Sigfússon fór á kostum í FM95BLÖ í dag. 30.10.2015 20:46 Hvernig kreistir þú mest úr rafhlöðunni þinni? Ef það er eitthvað sem fólk á nánast aldrei nóg af, þá er það rafmagn á farsíma og öðrum snjalltækjum. 30.10.2015 18:45 „Yes! Ég fæ það alltaf á undan þér“ Fjórði þátturinn af Punktinum er kominn á Vísi en þættirnir eru á dagskrá Stöðvar 3 á laugardagskvöldum. 30.10.2015 18:00 Svíar eiga tvífara Leonardo Dicaprio - Myndir Bandaríski leikarinn Leonardo Dicaprio er sennilega einn sá allra frægasti í heiminum í dag. 30.10.2015 16:30 Lög sem segja sex Anna Tara Andrésdóttir er þekkt fyrir vasklega framgöngu og söng í hljómsveitunum Reykjavíkudætur og Hljómsveitt auk þess að stýra útvarpsþættinum Kynlegir kvistir. Hér deilir hún sínum uppáhaldslögum. 30.10.2015 16:00 Fékk sér sæti í flugvél og hrökk við þegar hann sá tvífara sinn Sögurnar þurfa ekki að vera flóknar til að vera skemmtilegar. 30.10.2015 15:30 Steelers aðdáandi teiknar fullkomnar myndir af liðsmönnum Heather Rooney er ótrúlegur listamaður sem getur greinilega gert gjörsamlega allt með pennanum. 30.10.2015 15:30 „Fólk hefur gengið út með ótrúlegustu merkjavörur“ María K. Magnúsdóttir, verkefnastjóri Hertex á Íslandi, segir fólk eiga það til að rugla saman nytjamarkaði og flóamarkaði. 30.10.2015 14:30 Ocean's Eleven verður endurgerð með konum Sandra Bullock verður í aðalhlutverki í nýrri útgáfu af Ocean's Eleven. 30.10.2015 14:23 Klæddu þig vel Síðustu helgi urðum við í höfuðborginni vör við fyrstu hvítu snjókornin og fögnuðum með því komu Vetrar konungs og fyrsta vetrardegi ársins 2015. 30.10.2015 13:30 Jónas Sig og Ritvélar framtíðarinnar vinna að „live“ plötu Hljómsveitin Jónas Sig og Ritvélar framtíðarinnar vinnur nú að útgáfu af plötu og DVD disk sem mun aðeins innihalda upptökur frá tónleikum, einskonar „live“ plata. 30.10.2015 12:30 Tilkynnir manninum að hún sé barnshafandi á mjög óvenjulegan hátt - Myndband Kristen Willams kom eiginmanni sínum heldur betur á óvart á dögunum þegar hún tilkynnti honum að hún væri ólétt. 30.10.2015 11:30 Upplifanir sitja eftir, ekki veraldlegir munir Þegar skyggnst er á bak við tjöldin vakna spurningar um hver Eygló sé í raun og veru, hvað hefur mótað hana og hennar sýn í stjórnmálum og hvernig hún aðskilur þingheim frá heimilinu. 30.10.2015 11:30 Ný Flateyjarbók kynnt Ný og ríkulega myndskreytt útgáfa af Flateyjarbók á norsku verður kynnt í dag í Fróða, sal í húsi Íslenskrar erfðagreiningar að Sturlugötu 8. Norska forlagið SagaBok gefur hana út. 30.10.2015 10:45 Frumsýnt á Vísi: Lagið Howls frá Agent Fresco beint úr Eldborg Agent Fresco sendi frá sér plötuna Destrier fyrr á árinu og hefur hlotið mikið lof. Í októberbyrjun hélt bandið útgáfutónleika í Hörpu, sem fengu ekki síður afbragð dóma. Nú er komið myndband við lagið Howls, sem tekið er upp á umræddum tónleikum og í undirbúningi þeirra. 30.10.2015 10:27 Karlakórinn Hreimur söng fyrir franskan sjónvarpsþátt Sungu Ó, flaskan mín fríða. 30.10.2015 09:59 Brjálaður Bieber strunsaði af sviðinu eftir aðeins eitt lag - Myndband Það fauk heldur betur í Íslandsvininn Justin Bieber í gærkvöldi og strunsaði hann af sviðinu í Osló eftir að hafa aðeins sungið eitt lag á tónleikum. 30.10.2015 09:30 Nóvemberspá Siggu Kling – Fiskur: Veiðiuggarnir þínir eru glansandi! Elsku dásamlegi fiskurinn minn. Þú átt aldeilis eftir að finna fyrir því hvað þú getur verið skemmtilega þrjóskur í þessum mánuði. 30.10.2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Þarft að fara að ákveða þig Elsku skínandi vatnsberinn minn. Þú hefur svo afskaplega næmt auga fyrir öllu og þín ósk er sú að öll dýrin í skóginum séu vinir. 30.10.2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Steingeit: Mikil ástarþörf í mánuðinum Elsku steingeitin mín. Þú býrð yfir miklum hæfileikum og keppnisorku og þegar þú blandar þessum tveimur eiginleikum þínum saman er deginum ljósara að þú ert fæddur leiðtogi! 30.10.2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Bogmaður: Þú sérð heildarmyndina á endanum Elsku bogmaðurinn minn. Það er eins og þú sért staddur í miðju púsluspili. Það vantar nokkur púsl og þú sérð ekki heildarmyndina enn þá. 30.10.2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Sporðdreki: Kemur fleiru í verk en þig hefi grunað Elsku litríki sporðdrekinn minn. Þegar maður er alveg við það að gefast upp þá kemur kraftaverkið sem leysir vandamálin. 30.10.2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Vog: Sýndu auðmýkt og hógværð Elsku besta vogin mín. Það er ást og elska allt í kringum þig frá þeim sem skipta þig einhverju máli. Og mundu að það er allt sem þarf. 30.10.2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Meyja: Kraftmikill mánuður að hefjast Elsku stórmerkilega meyjan mín. Það er búið að vera svo mikið að gerast hjá þér og þú ert búin að vera að takast á við hlutina í lífi þínu á mjög góðan máta. 30.10.2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Ljón: Settu kraft í félagslífið og hlustaðu á innsæið Elsku hlýja, viðkvæma ljónið mitt. Tilfinningar þínar eru eins og regnboginn. Eina stundina ertu ástfangið af lífinu og hina stundina finnur þú ekki tilganginn með þessu öllu saman. 30.10.2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Krabbi: Hentu þér út í djúpu laugina Elsku fallegi krabbinn minn. Það er sama hvað þér gengur vel, það er samt eins og þig vanti töluverða trú á því að allt sé að fara eins og þú vilt að það fari. 30.10.2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Tvíburi: Þú verður þá að leggja allt undir Elsku margliti tvíburinn minn. Þú ert svo mikil ævitýramanneskja og það þarf alltaf að vera svo mikið að gerast hjá þér til þess að þú sért hamingjusamur. 30.10.2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Nautið: Þú hefur aflið sem til þarf Elsku nautið mitt. Þann 27. október var fullt tungl í nautsmerkinu. 30.10.2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Hrútur: Gleðin bankar upp á! Elsku duglegi og skemmtilegi hrúturinn minn. Þó að þú sért á fullri ferð í lífinu núna er margt sem þú ættir hreinlega að skila til fortíðarinnar og ekki vera að velta þér upp úr. 30.10.2015 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Segir Trump vera eins og opna, leiðinlega bók John Oliver hefur engan áhuga á því að fá auðkýfinginn Donald Trump í spjall til sín enda sé honum slétt sama um þennan vinsælasta frambjóðanda Repúblikana. 31.10.2015 22:26
Sirra Sigrún heiðruð fyrir framlag sitt til myndlistar Sirra Sigrún Sigurðardóttir, einn stofnenda og eigenda sýningarstaðarins Kling & Bang, hlaut í dag verðlaunafé og viðurkenningu úr Listasjóði Guðmundu S. Kristinsdóttur 31.10.2015 17:19
Há sjálfsvígstíðni meðal þeirra sem glíma við netfíkn Fleiri eiga erfitt með að stjórna tölvu- og netnotkun sinni. Sálfræðingur sem sérhæfir sig í þessum málum segir mikilvægt að foreldrar fylgist vel með tölvunotkun barna sinna. 31.10.2015 14:30
Uppáhaldstónlistin verður á efnisskránni Dömukórinn Graduale Nobili heldur upp á 15 ára afmæli sitt með sérstökum tónleikum í Langholtskirkju á morgun, sunnudag. Jón Stefánsson stjórnar. 31.10.2015 14:15
Hafnarfjörður breytist í draugabæ Hrekkjavöku er fagnað með stæl í Hafnarfirði um helgina þar sem hryllingur og gleði verða í fyrirrúmi. Margt verður um að vera bæði fyrir unga og aldna, meðal annars nornaleit og draugadiskó. 31.10.2015 11:30
Allt til að halda krökkunum á mottunni Hafrún Anna skar út grasker fyrsta sinni og úr varð óhugnanlegur haus. 31.10.2015 11:25
Þjóðlagaarfurinn í nýjum búningi Útgáfutónleikar í Lauganeskirkju klukkan þrjú í dag. 31.10.2015 11:18
Ætlaði að gleyma afmælinu Guðmundur Árni Stefánsson, fyrrverandi blaðamaður, bæjarstjóri, þingmaður og ráðherra, er sextugur í dag. Þótt titlarnir séu margir er hann þó fyrst og fremst gallharður FH-ingur. 31.10.2015 11:15
Hrekkjavaka tryllir Íslendinga Blaðamaður náði tali af íslenskum stelpum með búningablæti, kennir graskera skurð og ræðir við sagnfræðing um hefðina. 31.10.2015 11:00
Sturla Atlas heldur útgáfufögnuð Tónlistarmaðurinn Sturla Atlas mun fagna útgáfu stuttskífunnar These Days í dag. 31.10.2015 10:44
Erró um Úlf og Úlfur um Erró Listamennirnir Erró og Úlfur Karlsson eru fulltrúar tveggja kynslóða og báðir opna sýningu á verkum sínum í dag. Hér segja þeir aðeins frá upplifun sinni á verkum hins. 31.10.2015 10:30
Býr í borginni hennar Línu langsokks Eiríkur Nói Einarsson er sex ára og er nýfluttur til Visby á eyjunni Gotlandi við suðausturströnd Svíþjóðar. Skólinn hans er eins og galdraskólinn hans Harry Potter. 31.10.2015 10:00
Á batavegi eftir heilablóðfall María Baldursdóttir, ekkja Rúnars Júlíussonar, hefur glímt við alvarleg veikindi undanfarið. Hún fékk heilablóðfall fyrir þremur árum og hefur verið í strangri endurhæfingu. María ætlar engu að síður að syngja eitt lag á minningartónleikum um Rúnar í kvöld. 31.10.2015 10:00
Ævintýralegt lífshlaup Matthíasar: Hefur verið líkt við Forrest Gump Matthías Bergsson hefur átt ævintýralegra lífshlaup en flestir. Saga hans nær allt frá munaðarleysingjaheimili í Reykjavík, að vera rænt frá sveitabæ og til herþjálfunar og daglegs lífs í glæpahverfi í Bandaríkjunum. Hann sneri aftur til Íslands fyrir þremur árum eftir að hafa fundið æskuástina aftur, 45 árum síðar. 31.10.2015 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling komin á Vísi! Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands. 30.10.2015 09:00
Hvernig kreistir þú mest úr rafhlöðunni þinni? Ef það er eitthvað sem fólk á nánast aldrei nóg af, þá er það rafmagn á farsíma og öðrum snjalltækjum. 30.10.2015 18:45
„Yes! Ég fæ það alltaf á undan þér“ Fjórði þátturinn af Punktinum er kominn á Vísi en þættirnir eru á dagskrá Stöðvar 3 á laugardagskvöldum. 30.10.2015 18:00
Svíar eiga tvífara Leonardo Dicaprio - Myndir Bandaríski leikarinn Leonardo Dicaprio er sennilega einn sá allra frægasti í heiminum í dag. 30.10.2015 16:30
Lög sem segja sex Anna Tara Andrésdóttir er þekkt fyrir vasklega framgöngu og söng í hljómsveitunum Reykjavíkudætur og Hljómsveitt auk þess að stýra útvarpsþættinum Kynlegir kvistir. Hér deilir hún sínum uppáhaldslögum. 30.10.2015 16:00
Fékk sér sæti í flugvél og hrökk við þegar hann sá tvífara sinn Sögurnar þurfa ekki að vera flóknar til að vera skemmtilegar. 30.10.2015 15:30
Steelers aðdáandi teiknar fullkomnar myndir af liðsmönnum Heather Rooney er ótrúlegur listamaður sem getur greinilega gert gjörsamlega allt með pennanum. 30.10.2015 15:30
„Fólk hefur gengið út með ótrúlegustu merkjavörur“ María K. Magnúsdóttir, verkefnastjóri Hertex á Íslandi, segir fólk eiga það til að rugla saman nytjamarkaði og flóamarkaði. 30.10.2015 14:30
Ocean's Eleven verður endurgerð með konum Sandra Bullock verður í aðalhlutverki í nýrri útgáfu af Ocean's Eleven. 30.10.2015 14:23
Klæddu þig vel Síðustu helgi urðum við í höfuðborginni vör við fyrstu hvítu snjókornin og fögnuðum með því komu Vetrar konungs og fyrsta vetrardegi ársins 2015. 30.10.2015 13:30
Jónas Sig og Ritvélar framtíðarinnar vinna að „live“ plötu Hljómsveitin Jónas Sig og Ritvélar framtíðarinnar vinnur nú að útgáfu af plötu og DVD disk sem mun aðeins innihalda upptökur frá tónleikum, einskonar „live“ plata. 30.10.2015 12:30
Tilkynnir manninum að hún sé barnshafandi á mjög óvenjulegan hátt - Myndband Kristen Willams kom eiginmanni sínum heldur betur á óvart á dögunum þegar hún tilkynnti honum að hún væri ólétt. 30.10.2015 11:30
Upplifanir sitja eftir, ekki veraldlegir munir Þegar skyggnst er á bak við tjöldin vakna spurningar um hver Eygló sé í raun og veru, hvað hefur mótað hana og hennar sýn í stjórnmálum og hvernig hún aðskilur þingheim frá heimilinu. 30.10.2015 11:30
Ný Flateyjarbók kynnt Ný og ríkulega myndskreytt útgáfa af Flateyjarbók á norsku verður kynnt í dag í Fróða, sal í húsi Íslenskrar erfðagreiningar að Sturlugötu 8. Norska forlagið SagaBok gefur hana út. 30.10.2015 10:45
Frumsýnt á Vísi: Lagið Howls frá Agent Fresco beint úr Eldborg Agent Fresco sendi frá sér plötuna Destrier fyrr á árinu og hefur hlotið mikið lof. Í októberbyrjun hélt bandið útgáfutónleika í Hörpu, sem fengu ekki síður afbragð dóma. Nú er komið myndband við lagið Howls, sem tekið er upp á umræddum tónleikum og í undirbúningi þeirra. 30.10.2015 10:27
Brjálaður Bieber strunsaði af sviðinu eftir aðeins eitt lag - Myndband Það fauk heldur betur í Íslandsvininn Justin Bieber í gærkvöldi og strunsaði hann af sviðinu í Osló eftir að hafa aðeins sungið eitt lag á tónleikum. 30.10.2015 09:30
Nóvemberspá Siggu Kling – Fiskur: Veiðiuggarnir þínir eru glansandi! Elsku dásamlegi fiskurinn minn. Þú átt aldeilis eftir að finna fyrir því hvað þú getur verið skemmtilega þrjóskur í þessum mánuði. 30.10.2015 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Þarft að fara að ákveða þig Elsku skínandi vatnsberinn minn. Þú hefur svo afskaplega næmt auga fyrir öllu og þín ósk er sú að öll dýrin í skóginum séu vinir. 30.10.2015 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Steingeit: Mikil ástarþörf í mánuðinum Elsku steingeitin mín. Þú býrð yfir miklum hæfileikum og keppnisorku og þegar þú blandar þessum tveimur eiginleikum þínum saman er deginum ljósara að þú ert fæddur leiðtogi! 30.10.2015 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Bogmaður: Þú sérð heildarmyndina á endanum Elsku bogmaðurinn minn. Það er eins og þú sért staddur í miðju púsluspili. Það vantar nokkur púsl og þú sérð ekki heildarmyndina enn þá. 30.10.2015 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Sporðdreki: Kemur fleiru í verk en þig hefi grunað Elsku litríki sporðdrekinn minn. Þegar maður er alveg við það að gefast upp þá kemur kraftaverkið sem leysir vandamálin. 30.10.2015 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Vog: Sýndu auðmýkt og hógværð Elsku besta vogin mín. Það er ást og elska allt í kringum þig frá þeim sem skipta þig einhverju máli. Og mundu að það er allt sem þarf. 30.10.2015 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Meyja: Kraftmikill mánuður að hefjast Elsku stórmerkilega meyjan mín. Það er búið að vera svo mikið að gerast hjá þér og þú ert búin að vera að takast á við hlutina í lífi þínu á mjög góðan máta. 30.10.2015 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Ljón: Settu kraft í félagslífið og hlustaðu á innsæið Elsku hlýja, viðkvæma ljónið mitt. Tilfinningar þínar eru eins og regnboginn. Eina stundina ertu ástfangið af lífinu og hina stundina finnur þú ekki tilganginn með þessu öllu saman. 30.10.2015 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Krabbi: Hentu þér út í djúpu laugina Elsku fallegi krabbinn minn. Það er sama hvað þér gengur vel, það er samt eins og þig vanti töluverða trú á því að allt sé að fara eins og þú vilt að það fari. 30.10.2015 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Tvíburi: Þú verður þá að leggja allt undir Elsku margliti tvíburinn minn. Þú ert svo mikil ævitýramanneskja og það þarf alltaf að vera svo mikið að gerast hjá þér til þess að þú sért hamingjusamur. 30.10.2015 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Nautið: Þú hefur aflið sem til þarf Elsku nautið mitt. Þann 27. október var fullt tungl í nautsmerkinu. 30.10.2015 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Hrútur: Gleðin bankar upp á! Elsku duglegi og skemmtilegi hrúturinn minn. Þó að þú sért á fullri ferð í lífinu núna er margt sem þú ættir hreinlega að skila til fortíðarinnar og ekki vera að velta þér upp úr. 30.10.2015 09:00