Hvernig kreistir þú mest úr rafhlöðunni þinni? Samúel Karl Ólason skrifar 30. október 2015 18:45 Rafmagnslaus snjallsími kemur að litlum notum. Vísir/Getty Ef það er eitthvað sem fólk á nánast aldrei nóg af, þá er það rafmagn á farsíma og öðrum snjalltækjum. Ótrúlega oft þegar fólk þarf á þeim hvað mest að halda eru tækin rafmagnslaus og marga síma þarf að hlaða daglega. Hér eru teknar saman nokkrar góðar leiðir til að kreista hvað mest út úr rafhlöðu. Nauðsynlegt er að taka fram að umrædd atriði eiga sérstaklega við tæki sem keyra á Android stýrikerfinu þó mörg þeirra dugi einnig fyrir annars konar tæki. Ein besta leiðin er að hafa birtustig skjás tækisins ekki sjálfstillandi og í klípu að kveikja á svokölluðu Power Saving Mode. Þar að auki eru margskonar stillingar sem hægt er að fara yfir svo að forrit séu ekki alltaf í gangi. Þar er best að fikta sig áfram og eyða jafnvel forritum sem eru ekki í notkun. Sé bakgrunnsmyndin stillt á hreyfingu borgar sig að stöðva það, þar sem það tekur töluvert frá rafhlöðunni. Titringur dregur einnig verulega úr líftíma rafhlaðna og því er kjörið að slökkva á honum. Þá kannski sérstaklega þeirri stillingu að síminn eða tækið titrar smávægilega þegar ýtt er á takka. Sama má segja um GPS staðsetningu símans og Bluetooth. Á vef CNet má sjá fimm sniðug smáforrit sem nota má til að lengja endingu rafhlaðna í Android tækjum. Þar má helst nefna Juice Defender og Tasker. Með forritum sem þessum má breyta stillingum á ýmsan máta til að kreista sem mest úr tækjunum. Sem dæmi má nefna að hægt er að setja upp dagskrá með Tasker svo að síminn slekkur á þráðlausu neti og öðrum stillingum á næturnar. Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Fleiri fréttir Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Sjá meira
Ef það er eitthvað sem fólk á nánast aldrei nóg af, þá er það rafmagn á farsíma og öðrum snjalltækjum. Ótrúlega oft þegar fólk þarf á þeim hvað mest að halda eru tækin rafmagnslaus og marga síma þarf að hlaða daglega. Hér eru teknar saman nokkrar góðar leiðir til að kreista hvað mest út úr rafhlöðu. Nauðsynlegt er að taka fram að umrædd atriði eiga sérstaklega við tæki sem keyra á Android stýrikerfinu þó mörg þeirra dugi einnig fyrir annars konar tæki. Ein besta leiðin er að hafa birtustig skjás tækisins ekki sjálfstillandi og í klípu að kveikja á svokölluðu Power Saving Mode. Þar að auki eru margskonar stillingar sem hægt er að fara yfir svo að forrit séu ekki alltaf í gangi. Þar er best að fikta sig áfram og eyða jafnvel forritum sem eru ekki í notkun. Sé bakgrunnsmyndin stillt á hreyfingu borgar sig að stöðva það, þar sem það tekur töluvert frá rafhlöðunni. Titringur dregur einnig verulega úr líftíma rafhlaðna og því er kjörið að slökkva á honum. Þá kannski sérstaklega þeirri stillingu að síminn eða tækið titrar smávægilega þegar ýtt er á takka. Sama má segja um GPS staðsetningu símans og Bluetooth. Á vef CNet má sjá fimm sniðug smáforrit sem nota má til að lengja endingu rafhlaðna í Android tækjum. Þar má helst nefna Juice Defender og Tasker. Með forritum sem þessum má breyta stillingum á ýmsan máta til að kreista sem mest úr tækjunum. Sem dæmi má nefna að hægt er að setja upp dagskrá með Tasker svo að síminn slekkur á þráðlausu neti og öðrum stillingum á næturnar.
Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Fleiri fréttir Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Sjá meira