Fleiri fréttir

Nautalund að hætti Evu Laufeyjar

Í kvöld var lokaþáttur af Matargleði Evu og eldaði hún meðal annars þessa girnilegu nautalund með piparostasósu, hvítlaukskartöflum og ferskum aspas.

Leiðtogarnir með snúða - Myndir

Karlmenn eru margir hverjir með nokkuð sítt hár í dag og setja það síðan upp í snúð. Þetta hefur verið í tísku í nokkur ár, þó sumir vilji meina að snúðurinn sem dottin úr tísku.

Locobase verndar og mýkir húðina

KYNNING - Locobase eru mýkjandi krem fyrir þurra húð og exem. Þau gegna því hlutverki að viðhalda réttu rakastigi í húðinni og vernda gegn umhverfisáhrifum eins og kulda og vatni sem getur þurrkað húðina.

CCP selur White Wolf vörumerkið

Paradox Interactive hefur keypt vörumerkið og þar með talið World of Darkness, The Masquerade og Werewolf: The Apocalypse.

Fjölmargir á morgunfundi Ímark

Markaðsáhugakonur og menn lögðu leið sína í höfuðstöðvar Arion banka í Borgartúni á þriðjudagsmorgun þegar Ímark hélt fund um vægi markaðsmála í íslenskum fyrirtækjum.

Óhugnaður í uppsiglingu

Hrekkjavökupartí eru fyrirhuguð hjá ungum sem öldnum um helgina og er víða keppst við að finna búninga, veitingar og skraut. Hér er tillaga að hrollvekjandi förðun.

Lög sem sungin voru á íslenskum heimilum

Hugi Jónsson baritónsöngvari stefnir að útgáfu plötu með jólasálmum, ásamt félögum sínum Kára Allanssyni organista og Pétri Húna Björnssyni, kvæðamanni og söngvara. Platan heitir Heilög jól, eftir samnefndum sálmi.

Svört kómedía umbreytist í úthverfahrylling

Leikfélagið Geirfugl frumsýnir leikverkið (90) 210 Garðabær eftir Heiðar Sumarliðason í Kassanum í Þjóðleikhúsinu annað kvöld. Heiðar er jafnframt leikstjóri verksins og er sjálfur úr Garðabæ.

Gamlir bátar knúnir seglum og rafmagni

Norðursigling hlaut umhverfisverðlaun Ferðamálastofu 2015 fyrir þá stefnu sína að nýta gamla báta og ekki síst fyrir að hafa gert einn þeirra rafmagnsdrifinn og hjóðlátan.

Adele skellir á Silvíu

Breska söngkonan gefur ekki mikið fyrir skrípalæti þeirrar íslensku í nýju myndbandi.

Nýjasta æðið: Pungur á landslagsmyndum

Þegar fólk ferðast um heiminn vill það oft ná fallegum landslagsmyndum. Nýjasta æðið á þeim vettvangi er að taka fallega mynd en á sama tíma láta punginn á sér koma örlítið inn á myndina.

Síðasta partíið

Útskriftarnemar í hársnyrtiiðn Tækniskólans blésu til hressilegrar sýningar um daginn.Þrjú hundruð manns mættu á áhorfendabekkina til að sjá herlegheitin.

Frumsýnt á Vísi: Nýtt myndband frá East of my Youth og Sölku Sól

"Lagið heitir You're the one og er upphaflega frekar rólegt lag samið af Adanowsky og Devendra Banhart,“ segir Guðni Einarsson, sem er í hljómsveitinni East of my Youth en sveitin frumsýnir nýtt myndband við lagið á Vísi í dag en Salka Sól Eyfeld kemur að laginu.

Innlit á æfingu hjá Íslenska dansflokkinum

Nú styttist í frumsýningu hjá Íslenska dansflokknum en 5. nóvember mun flokkurinn frumsýna Kafla 2: og himinninn kristallast eftir Siggu Soffíu sem er endursköpun í dansi á flugeldasýningu menningarnætur.

Verk um misskilning og vandræðagang

Dansverk sem fjallar á gamansaman hátt um vandræði fólks við að tjá sig verður frumsýnt í Tjarnarbíói í kvöld af höfundunum, Unni Elísabetu Gunnarsdóttur og Berglindi Rafns.

Sjá næstu 50 fréttir