Fleiri fréttir

Kim fann fleiri sjálfsmyndir

Kim Kardashian West gaf á dögunum út bókina Selfish sem er safn af sjálfsmyndum, en hún hefur einkar gaman af því að taka slíkar myndir.

Tíkall í krukkuna hvern dag

Eva Hrund Kjerúlf lagði tíu krónur fyrir á hverjum einasta degi í fimmtán ár og safnaði sér fyrir hrærivélinni sem hana langaði alltaf í. Hún segist ekki vita um neinn annan sem tileinki sér viðhorfið í nútíma samfélagi.

Skoðuðu twerk og Beyoncé fyrir verkið #PRIVATEPUSSY

Samtímadansverkið #PRIVATEPUSSY, sýning útskriftarnema af samtímadansbraut LHÍ spyr spurninga um birtingarmynd konunnar og kvenlíkamans í nútímasamfélagi og í poppmenningu. Verkið er sýnt í vikunni.

Rak upp stór augu þegar hún sá Tatum í flugvélinni

"Vinkona mín sat fyrir aftan Rodriguez í flugvélinni og rak upp stór augu þegar hún sá hann og fékk mynd af sér með honum. Á meðan sú mynd var tekin, rak hún upp enn stærri augu þegar hún sá að Tatum var einnig í vélinni,“ bætir Marteinn við.

Vala Matt kynnist taílenskri matargerð

Uppskrift að ljúffengum vefjum með grænmeti og bragðmiklu karrímauki. Úr síðasta þætti Sælkeraheimsreisunnar þar sem Vala Matt fékk að kynnast matargerð frá Tælandi og heimsótti þær Warapon Chanse og Patcharee Raknarong.

Þráin sem yfirtók lífið

Einstaklega sterkt og heiðarlegt uppgjör konu við barnleysi sitt. Bók sem hægt er að lesa aftur og aftur og sjá alltaf nýja fleti á.

Fjögur afmælisbörn í sömu fjölskyldunni

Björgólfur Takefusa er 35 ára. Hann ver deginum í vinnu, enda setti hann nýlega á fót netverslun með mat. Hann nýtti stund milli stríða í gær til þess að grilla með tengdafjölskyldunni. Báðir tengdaforeldrar eiga sama afmælisdag og hann.

Haraldur hinn hamingjusami

Haraldur Einarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, er á blússandi grænni grein og fagnar ítrekað. Nú síðast gladdist hann yfir meistaragráðu, Meistara Birnu sinnar.

Flogin úr hreiðrinu

Hin skelegga Áslaug Arna festi nýverið kaup á sinni fyrstu íbúð.

Áhrif tónlistar á heilann

Fólk laðast að tónlist þó ólíkir hljómar heilli en hvað raunverulega gerist í heilanum þegar við hlustum á tónlist?

Festa andlit Reykjanesbæjar á filmu

Ljósmyndaklúbburinn Ljósop ætlar sér að sýna þverskurð samfélagsins með ljósmyndum af tvö hundruð andlitum Reykjanesbæjar. Afraksturinn verður væntanlega sýndur á Ljósanótt í lok sumars.

Óskar eftir ófrjóum einhleypum hojurum

Opnunaratriði Listahátíðar í Reykjavík í sérstöku uppnámi eftir að dúfurnar sem leika áttu í sýningunni Svörtum fjöðrum stimpluðu sig út og í fæðingarorlof.

Moore farinn af landi brott

Bandaríski kvikmyndagerðamaðurinn Michael Moore er farinn af landi brott en hann kom til Íslands á föstudaginn.

Fyrsta þríþraut sumarsins fór af stað í snjókomu

Glæsileg þríþraut var haldin í Kópavogi í dag og einnig var boðið upp á fjölskylduþríþraut. Aðstæður voru skrautlegar til að byrja með en það snjóaði þegar fyrsti hópur var ræstur.

Kóngur glímir við erfitt sakamál

Illugi Jökulsson á ekki í erfiðleikum með að finna dæmi úr sögunni um hvernig óttinn við "útlendinginn“ tók öll völd af réttsýni og sanngirni.

Hlaupahátíð Ármenninga í Laugardalnum

Fjölskylduhlaup og Víðavangshlaup Ármanns var haldið í dag við frábærar aðstæður. Hlaupið var um stíga og brekkur dalsins og fengu allir brakandi ferskar gúrkur í verðlaun.

Vellíðunarinnspýting fyrir sumarið

Ég man ekki eftir að hafa skemmt mér jafn vel í bíó lengi og mæli hiklaust með henni fyrir þá sem vilja fá skammt af þrælfyndinni vellíðunarinnspýtingu fyrir sumarið.

Finna fagran samhljóm

Kvennakór Garðabæjar heldur upp á fimmtán ára afmæli á morgun og fær til liðs við sig þrjátíu fyrrverandi kórkonur sem syngja nokkur lög í lok tónleikanna.

Sjá næstu 50 fréttir