Svalandi sumarsjeik sigga dögg skrifar 11. maí 2015 16:00 Vísir/Getty Nú er genginn í garð tími ískaffis og annarra kaldra og svalandi drykkja, svo ekki sé minnst á endalausar heimsóknir í ísbúðina. Ef þig langar að huga að hollustu og spara þér koffínið þá gæti þessi sjeik hentað þér mjög vel.Súkkulaðilárperubananasjeik1 stór frosinn banani í sneiðum1 lítil kókómjólk eða 250 ml súkkulaðimjólk½ lárpera Öllu er hent saman í blandara og blandað vel saman. Helltu blöndunni í glas og settu inn í frysti í tæpa klukkustund og njóttu svo. Eitt sniðugt ráð fyrir banana sem liggur undir skemmdum er að skera í sneiðar og skella í frystinn, þá er hann tilbúinn í blandarann. Heilsa Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið
Nú er genginn í garð tími ískaffis og annarra kaldra og svalandi drykkja, svo ekki sé minnst á endalausar heimsóknir í ísbúðina. Ef þig langar að huga að hollustu og spara þér koffínið þá gæti þessi sjeik hentað þér mjög vel.Súkkulaðilárperubananasjeik1 stór frosinn banani í sneiðum1 lítil kókómjólk eða 250 ml súkkulaðimjólk½ lárpera Öllu er hent saman í blandara og blandað vel saman. Helltu blöndunni í glas og settu inn í frysti í tæpa klukkustund og njóttu svo. Eitt sniðugt ráð fyrir banana sem liggur undir skemmdum er að skera í sneiðar og skella í frystinn, þá er hann tilbúinn í blandarann.
Heilsa Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið