Gísli Marteinn skólaði lögregluna: Biggi lögga vísaði í lög sem eru ekki til Aðalsteinn Kjartansson skrifar 9. maí 2015 17:15 Gísli Marteinn Baldursson leiðrétti Bigga löggu á Twitter í gær. Vísir/Facebook/Vilhelm Gísli Marteinn Baldursson, fjölmiðlamaður og áhugamaður um hjólreiðar, skólaði lögregluna á höfuðborgarsvæðinu til á Twitter í gær. Þar leiðrétti hann Bigga löggu sem í nýju myndbandi á vef Facebook-síðu lögreglunnar sagði að það væri bundið í lög að ungmenni undir fimmtán ára þyrftu að vera með hjálm á höfðinu þegar þau hjóluðu. Það er rangt, eins og Gísli Marteinn benti á.@gislimarteinn - var vísað rangt í lög? Ef svo er þurfum við að laga það.— LRH (@logreglan) May 9, 2015 Sjá einnig: Gísli Marteinn hetjan í nýjum tölvuleik Hið rétta er að ráðherra setti reglugerð sem gildir um hjálmanotkun ungmenna en hana er hægt að afnema án þess að þingið komi að líkt og um lög væri að ræða. Sólveig Pétursdóttir, þáverandi dóms- og kirkjumálaráðherra, setti reglurnar árið 1999 en þær skylda börn yngri en 15 ára til að nota hlífðarhjálm við hjólreiðar nema það fengið læknisvottorð sem undanþiggur það notkun hans af heilsufars- eða læknisfræðilegum ástæðum. Lögreglunni er þó ekki heimilt að gera neitt annað en að vekja athygli barna á þessari skyldu, verði hún vör við hjálmlaus börn á reiðhjólum.Biggi lögga - HjálmarBiggi lögga - HjálmarPosted by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu on Friday, May 8, 2015 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Gísli Marteinn Baldursson, fjölmiðlamaður og áhugamaður um hjólreiðar, skólaði lögregluna á höfuðborgarsvæðinu til á Twitter í gær. Þar leiðrétti hann Bigga löggu sem í nýju myndbandi á vef Facebook-síðu lögreglunnar sagði að það væri bundið í lög að ungmenni undir fimmtán ára þyrftu að vera með hjálm á höfðinu þegar þau hjóluðu. Það er rangt, eins og Gísli Marteinn benti á.@gislimarteinn - var vísað rangt í lög? Ef svo er þurfum við að laga það.— LRH (@logreglan) May 9, 2015 Sjá einnig: Gísli Marteinn hetjan í nýjum tölvuleik Hið rétta er að ráðherra setti reglugerð sem gildir um hjálmanotkun ungmenna en hana er hægt að afnema án þess að þingið komi að líkt og um lög væri að ræða. Sólveig Pétursdóttir, þáverandi dóms- og kirkjumálaráðherra, setti reglurnar árið 1999 en þær skylda börn yngri en 15 ára til að nota hlífðarhjálm við hjólreiðar nema það fengið læknisvottorð sem undanþiggur það notkun hans af heilsufars- eða læknisfræðilegum ástæðum. Lögreglunni er þó ekki heimilt að gera neitt annað en að vekja athygli barna á þessari skyldu, verði hún vör við hjálmlaus börn á reiðhjólum.Biggi lögga - HjálmarBiggi lögga - HjálmarPosted by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu on Friday, May 8, 2015
Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning