Fleiri fréttir

Tók kvíðann í störukeppni og sigraði hann

Saga Matthildur sigraði hjörtu landsmanna um helgina þegar hún tók þátt í söngkeppni framhaldsskólanna. Hún keppti fyrir hönd Fjölbrautar í Garðabæ og söng lagið Lay Me Down með Sam Smith.

Ólafur Darri í Spielbergmynd

Ólafur Darri leikur risa í nýrri mynd eftir Steven Spielberg, BFG, sem byggð er á sögu eftir Roald Dahl.

Eva Laufey gerir dýrindis dögurð

Býður upp á amerískar pönnukökur og tilheyrandi. Kartöfluböku með Chorizo pylsum og eggjum, bláberjasíróp, ávaxtaplatta, jógúrt og mímósu.

Krabbamein - og hvað svo?

Rannsóknir sýna að flestir vinna betur úr áföllum og líður almennt betur ef þeir tala við einhvern. Það er ekki hægt að tala sig frá krabbameini en það hjálpar og getur bætt líðan að tala um veikindin.

Er að verða hálfgerður vesalingur

Torfi Jóhann Ólafsson er fimmtugur í dag. Hann hefur keppt fyrir Íslands hönd í kraftlyftingum um víða veröld, fyrst í unglingaflokki og síðast í öldungaflokki.

„Hélt að Saga myndi hafa þetta"

Menntaskólamærin Karólína Jóhannsdóttir kom, sá og sigraði Söngkeppni framhaldskólanna á laugardag, hún var þó ekki allveg viss um að þetta myndi takast á lokasprettinum.

Fjörið eftir fæðinguna

Nú er meðgöngunni lokið og barnið komið í heiminn svo við tekur gleði og hamingja...eða hvað?

Karlakór á hnefanum

Góður kór en einhæfur, auk þess sem hljóðið var ekki eins og best verður á kosið.

Senuþjófur á frumsýningu Blóðbergs

Sveinn Ólafur Gunnarsson leikari mætti galvaskur á frumsýningu myndarinnar Blóðbergs á föstudag með eiginkonu sína uppá arminn. Þau urðu þó frá að hverfa þegar rétt um korter var liðið af sýningu myndarinnar vegna skyndilegrar fæðingu sonar þeirra hjóna.

Svartar fjaðrir Davíðs

Opnunarsviðsverk Listahátíðar í Reykjavík er Svartar fjaðrir eftir Sigríði Soffíu Níelsdóttur danshöfund sem sameinar leikhús og dans í verkinu.

Alda Dís: Tilfinning sem ég get ekki lýst

„Ég hugsaði bara að ég trúði ekki að ég væri hérna,“ segir Alda Dís Arnardóttir um það hvað hún hugsaði þegar tilkynnt var um sigurvegara Ísland got Talent.

Kósí lagalisti

Katrín Amni deilir með lesendum Lífsins þægilegum Spotify lagalista sem er kjörin fyrir huggulegheit heima fyrir

Sjá næstu 50 fréttir