Pink svarar nettröllum fullum hálsi: „Ég hef engar áhyggjur af mér“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 14. apríl 2015 11:30 Pink á hátíðinni ásamt eiginmanni sínum, Carey Hart. vísir/getty Bandaríska söngkonan Pink er þekkt fyrir að vera með munninn fyrir neðan nefið. Um helgina mætti hún á hátíð til styrktar krabbameinsveikra og myndir frá því rötuðu á vefinn. Líkt og við vitum öll er yfirleitt misjafn sauður í mörgu fé og einhverjir þurftu endilega að segja skoðun sína á útliti hennar. Kjóllinn þótti ljótur og hún of feit. Pink ákvað að svara fyrir sig fullum hálsi á Twitter. „Ég sé að einhver ykkar hafa áhyggjur af þyngd minni miðað við athugasemdir ykkar við myndir af mér frá styrktarkvöldinu í gær,“ skrifar hún á Twitter. „Því miður virðist þyngd mín vera ykkur mikilvægari en nærvera mín á kvöldinu sjálfu.“ Hún heldur áfram og segir að þó kjóllinn hafi ekki litið jafn vel út og fyrir framan spegilinn heima þá hafi henni fundist hún vera mjög falleg. „Hafið ekki áhyggjur af mér. Ég hef ekki áhyggjur af mér og ég hef heldur ekki áhyggjur af ykkur. Mér líður vel og ég er fullkomlega ánægð með mig.“pic.twitter.com/fHdHg6II9g — P!nk (@Pink) April 13, 2015and my hubby says "it's just more to love baby" (and then I smack his hand off my booty cause we're in a supermarket) pic.twitter.com/Mnd6PIoKhK — P!nk (@Pink) April 13, 2015Willow said to me the other day whilst grabbing my belly-"mama-why r u so squishy?"And I said.."b/cuz I'm happy baby" pic.twitter.com/69wuVHg6QM — P!nk (@Pink) April 13, 2015 Mest lesið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Laufey á landinu Lífið Fleiri fréttir Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Sjá meira
Bandaríska söngkonan Pink er þekkt fyrir að vera með munninn fyrir neðan nefið. Um helgina mætti hún á hátíð til styrktar krabbameinsveikra og myndir frá því rötuðu á vefinn. Líkt og við vitum öll er yfirleitt misjafn sauður í mörgu fé og einhverjir þurftu endilega að segja skoðun sína á útliti hennar. Kjóllinn þótti ljótur og hún of feit. Pink ákvað að svara fyrir sig fullum hálsi á Twitter. „Ég sé að einhver ykkar hafa áhyggjur af þyngd minni miðað við athugasemdir ykkar við myndir af mér frá styrktarkvöldinu í gær,“ skrifar hún á Twitter. „Því miður virðist þyngd mín vera ykkur mikilvægari en nærvera mín á kvöldinu sjálfu.“ Hún heldur áfram og segir að þó kjóllinn hafi ekki litið jafn vel út og fyrir framan spegilinn heima þá hafi henni fundist hún vera mjög falleg. „Hafið ekki áhyggjur af mér. Ég hef ekki áhyggjur af mér og ég hef heldur ekki áhyggjur af ykkur. Mér líður vel og ég er fullkomlega ánægð með mig.“pic.twitter.com/fHdHg6II9g — P!nk (@Pink) April 13, 2015and my hubby says "it's just more to love baby" (and then I smack his hand off my booty cause we're in a supermarket) pic.twitter.com/Mnd6PIoKhK — P!nk (@Pink) April 13, 2015Willow said to me the other day whilst grabbing my belly-"mama-why r u so squishy?"And I said.."b/cuz I'm happy baby" pic.twitter.com/69wuVHg6QM — P!nk (@Pink) April 13, 2015
Mest lesið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Laufey á landinu Lífið Fleiri fréttir Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Sjá meira