Fleiri fréttir

Hressir tónar hönnuðar

Krista Hall er grafískur hönnuður sem hlustar á hressandi tónlist þegar hún hannar eða steikir kleinur fyrir Kleinubarinn

Haltu jurtunum lengur á lífi

Kannastu við það að vera sífellt að henda ferskum kryddjurtum í ruslið? Fylgdu þessum góðu ráðum og nýttu hráefnið til hins ýtrasta.

Tökumst á við það sem gerir okkur að manneskjum

Þýski bassasöngvarinn Thomas Stimmer og Bjarni Frímann Bjarnason flytja Vetrarferð Schuberts á tvennum tónleikum um helgina og þeir segja það mannbætandi ferðalag að þroskast með þessari tónlist.

Munum það sem við kjósum að muna

Rætt verður um írsk og íslensk málefni, miðaldir, arfleifð, kreppur, stríð og ferðalög í Háskóla Íslands í dag og á morgun með áherslu á minnisrannsóknir.

Úr pönki yfir í rómantík

Myndlistarkonan Gunnhildur Þórðardóttir opnar í dag sýninguna Fortíðin fundin í sýningarsal SÍM ásamt því að hún gefur úr þriðju ljóðabókina sína, Næturljóð.

Hljóp allsber úr Norrænu

Starf leikarans er ekki alltaf dans á rósum. Þessu fékk Kjartan Guðjónsson að kynnast við tökur á gamanþáttunum Hæ Gosa í Færeyjum.

Hreyfing eftir barnsburð

Það borgar sig að fara varlega af stað í líkamsrækt eftir barnsburð og nauðsynlegt að vita hvað ber að varast þegar byrjað er á ný? Margir brenna sig á því að fara of snemma af stað og af of mikilli ákefð.

Þakklæti ofarlega í huga

Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir er fyrir löngu orðin mataráhugamönnum og konum landsins kunn fyrir girnilegar og einfaldar uppskriftir á matarbloggi sínu. Í gær fór svo hennar önnur þáttasería í loftið á Stöð 2.

Óður til verkamanna

Hönnuðir skartgripamerkisins Orri Finn sýna hluta af nýrri línu hannaðri fyrir karlmenn á HönnunarMars, sem innblásin er af gamaldags verkfærum.

Hittast alltaf aftur og aftur

Fatahönnuðurinn Helga Lilja Magnúsdóttir og listamaðurinn Halldór Ragnarsson opna sýninguna Við hittumst alltaf aftur, en þau eru fyrrverandi kærustupar.

Einn af hápunktum ferilsins

Síðustu helgi stilltu Bubbi Morthens og Dimma saman strengi sína í Eldborg og fluttu lög Utangarðsmanna og Das Kapital.

Litríkri lesningu fagnað

Útgáfuhóf HA, nýs tímarits um hönnun og arkitektúr á Íslandi, var haldið nýlega á Mat og drykk á Granda. Það fjallar um allt frá skarti og keramiki til borgarskipulags.

Hæg breytileg átt eða norðan bál

Sýningin Hæg breytileg átt opnar í portinu í Hafnarhúsinu á morgun og er hluti af Hönnunarmars. Á sýningunni gefur að líta tillögur að þróun íbúða- og hverfabyggðar framtíðarinnar en fresta þurfti opnun um sólarhring vegna veðurofsans.

Sjá næstu 50 fréttir